Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
Sunnudaginn 13. febrúar kl. 21.20
Tveir sólarhringar í verkfall - tíu milljarðar í húfi
Nú eru tveir sólarhringar þar til boðað verkfall bræðslumanna kemur til framkvæmda. Komi til verkfalls er hætt við að 10 milljarðar króna gætu farið í súginn að mati framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. MeiraSunnudaginn 13. febrúar kl. 20.55
Dæluskipið tilbúið fyrir dýpkun
Dæluskipið Skandia er tilbúið fyrir dýpkun Landeyjahafnar. Um helgina hefur verið unnið við skipið eftir komu þess til Vestmannaeyja á fimmtudagskvöld. Gera þurfti við olíudælu sem bilaði á siglingunni frá Danmörku, ásamt því sem sinna þurfti ýmsum viðhaldsverkum. Þá þurfti að koma dæluröri skipsins fyrir. MeiraSunnudaginn 13. febrúar kl. 20.40
1. deild karla í handbolta
Vandræði karlaliðsins halda áfram
- töpuðu fyrir Víkingum á útivelli í dag
Vandræði karlaliðs ÍBV halda áfram en liðið hefur ekki þótt spila vel undanfarnar vikur. Í dag tapaði liðið fyrir Víkingum 30:27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 15:9 Víkingum í vil. Síðan 6. nóvember hefur liðið aðeins unnið þrjá af níu leikjum. Af þessum þremur sigrum, var einn gegn botnliði Fjölnis á heimavelli og annar gegn ungmennaliði FH, sömuleiðis á heimavelli. Þessir tveir sigrar voru allt annað en sannfærandi. Það er því ljóst að leikmenn liðsins verða að fara girða sig í brók, ef liðið ætlar sér að eiga möguleika á úrvalsdeildarsæti í vor. MeiraSunnudaginn 13. febrúar kl. 20.37
Kári Kristján skoraði 5 gegn Löwen
Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir Wetzlar sem gerði jafntefli gegn Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen 26:26 í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Kári var markahæstur hjá Wetzlar í leiknum. Ólafur Stefánsson lék á ný með liði Löwen og skoraði tvívegis. Róbert Gunnarsson komst ekki blað hjá Löwen og Guðjón Valur Sigurðsson var ekki á leikskýrslu. MeiraDægurmál | Mánudagur, 14. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardaginn 12. febrúar kl. 23.34
Handbolti kvenna:
Markmiðið er fimmta sætið
- sagði Ester Óskarsdóttir, leikmaður ÍBV eftir sigurinn gegn FH
Ester Óskarsdóttir var markahæst hjá ÍBV í sigurleiknum gegn FH í kvöld en hún skoraði níu mörk og var mjög ákveðin á lokakaflanum fyrir ÍBV. Hún sagði í samtali við Eyjafréttir að markmiðið hjá ÍBV í vetur væri enn að ná í fimmta sætið, þó svo að liðið sitji nú í því fjórða enda megi búast við erfiðum leikjum í síðustu þremur umferðunum. Næsti leikur sé gegn HK og með sigri þar geti ÍBV tryggt sér fimmta sætið. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 19.57
N1 deild kvenna:
ÍBV upp í fjórða sætið
- unnu FH í hörkuleik í Eyjum í kvöld
ÍBV er komið í fjórða sæti N1 deildarinnar eftir sigur á FH í hörkuleik. Leikurinn fór fram í Eyjum þrátt fyrir að ekki hafi verið flugfært í dag en Hafnafjarðarliðið og dómarapar leiksins kom með Herjólfi í dag. Lokatölur urðu 24:22 en staðan í hálfleik var 9:10 FH í vil. Þótt ÍBV sé komið í fjórða sætið verður erfitt að halda sætinu því þegar fjórar umferðir eru eftir, á ÍBV eftir að leika gegn þremur efstu liðum deildarinnar. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 17.53
Vinstri græn í Eyjum styðja ríkisstjórnina
Félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í Vestmannaeyjum lýsir yfir fullum stuðningi við ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar. Fundurinn lýsir jafnframt yfir ánægju sinni með þann árangur sem náðst hefur á fjölmörgum sviðum þjóðmála við afar erfiðar aðstæður sem sýnir að ríkisstjórnin er á réttri leið. Þetta kemur fram í ályktun VG í Vestmannaeyjum sem má lesa hér að neðan. Meira
Laugardaginn 12. febrúar kl. 17.49
Frestað í körfunni
Körfuknattleikslið ÍBV átti að taka á móti Reyni frá Sandgerði á morgun klukkan 12:30 en leiknum hefur nú verið frestað um óákveðinn tíma. Reynismenn eru í öðru sæti B-riðils með 22 stig eftir 13 leiki á meðan ÍBV er í því þriðja með 18 stig eftir 10 leiki. Sigur myndi því koma sér vel fyrir Eyjamenn gegn Reyni. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 15.09
Seinni ferð Herjólfs aflýst
Herjólfur mun ekki fara seinni ferð dagsins í dag, laugardag enda spáir stormi við suðurströndina. Skipið tafðist í fyrri ferð og er núna að sigla inn til hafnar í Vestmannaeyjum um þrjú leytið, um klukkustund á eftir áætlun. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 11.58
Fundi með fjármálaráðherra frestað
Fyrirhuguðum fundi með Steingrími J. Sigfússyni, sem halda átti í Vestmannaeyjum í dag hefur verið frestað. Ráðherra var á leið til Eyja með flugi en vélin gat ekki lent í Eyjum og sneri því við. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 11.31
N1 deild kvenna:
Stelpurnar taka á móti FH í dag
- Leikurinn hefst klukkan 18:00
Kvennalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í íþróttamiðstöðinni. Eyjastúlkur hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og hafa unnið síðustu fimm leiki sína en með sigri í kvöld, gæti liðið stokkið upp í fjórða sæti deildarinnar, svo lengi sem Valur vinnur Fylki, eins og flestir búast við. Fjögur efstu liðin fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins en fimm umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Meira
Eldri fréttir
- Nokkuð um pústra en enginn meiddist alvarlega
- Fjármálaráðherra heimsækir Eyjamenn
- Forstjóri Hafró gestur á laugardagsfundi
- Umræðan í samfélaginu
- Kap VE landar loðnu í Færeyjum
12. febrúar kl.09:13 | mbl.is
Tilkynnt um eina líkamsárás í nótt
Skemmtanalíf í Vestmannaeyjum var fremur róstusamt í nótt, nokkuð var um pústra á skemmtistöðum bæjarins í nótt og þurfti lögreglan í bænum að hafa af því nokkur afskipti.12. febrúar kl.08:44 | eyjar.net
Steingrímur J. Sigfússon fundar með VG fólki í eyjum
Í dag verður almennur félagsfundur VG í Vestmannaeyjum kl. 12.00 á Kaffi Kró. Steingrímur J Sigfússon formaður flokksins ætlar að mæta og ræða við félagsmenn.
12. febrúar kl.05:00 | ibvsport.is
Þrif og Bón um helgina ásamt fiskisölu í Týsheimilinu
Strákarnir í meistaraflokki fótbolta ætla á laugardaginn að þrífa og bóna bíla fyrir eyjaskeggja í porti Áhaldahúsins. Strákarnir muna í leiðinni selja fisk í félagsheimili ÍBV íþróttafélags, Týsheimilinu á sama tíma. Þrifin og salan hefjast klukkan 14:00 næst komandi laugardag og stendur til 18:00 sama dag. Verðskrá er nánar í frétt.
11. febrúar kl.17:28 | eyjar.net
Kap VE á leið til Færeyja til að landa loðnu
Allt stefnir í það að starfsmenn fiskimjölsverksmiðja fari í verkfall næstkomandi þriðjudag og virðist vera sem að Vinnslustöðin sé byrjað að grípa til aðgerða ef til verkfallsins kemur.réttir
11. febrúar kl.15:07 | eyjar.netUmræðan í samfélaginu
Leifur Jóhannesson skrifar
Sjávarútvegurinn er alltaf á milli tannana á fólki. Útgerðarmenn og aðrir sem tengjast atvinnugreininni eru sífellt undir skoðun frá forvitnum Íslendingum, mega ekki einu sinni kaupa sér snaps í tollinum. En að öllu gríni sleppt þá er þetta orðið full mikið.
11. febrúar kl.14:13 | eyjar.net
Seinni ferð Herjólf fellur einnig niður
Ákveðið hefur verið að Herjólfur sigli ekki seinni ferð sína í dag sökum veðurs. Þeir sem áttu bókað með skipinu í dag eiga að vera í sambandi við afgreiðslu Herjólfs.
Gunnar Heiðar samdi við ÍBV
Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði nú rétt áðan undir fjögurra ára samning við ÍBV og snýr því heim til félagsins á ný eftir sex ár í atvinnumennsku erlendisDægurmál | Sunnudagur, 13. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardaginn 12. febrúar kl. 15.09
Seinni ferð Herjólfs aflýst
Herjólfur mun ekki fara seinni ferð dagsins í dag, laugardag enda spáir stormi við suðurströndina. Skipið tafðist í fyrri ferð og er núna að sigla inn til hafnar í Vestmannaeyjum um þrjú leytið, um klukkustund á eftir áætlun. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 11.58
Fundi með fjármálaráðherra frestað
Fyrirhuguðum fundi með Steingrími J. Sigfússyni, sem halda átti í Vestmannaeyjum í dag hefur verið frestað. Ráðherra var á leið til Eyja með flugi en vélin gat ekki lent í Eyjum og sneri því við. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 11.31
N1 deild kvenna:
Stelpurnar taka á móti FH í dag
- Leikurinn hefst klukkan 18:00
Kvennalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í íþróttamiðstöðinni. Eyjastúlkur hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og hafa unnið síðustu fimm leiki sína en með sigri í kvöld, gæti liðið stokkið upp í fjórða sæti deildarinnar, svo lengi sem Valur vinnur Fylki, eins og flestir búast við. Fjögur efstu liðin fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins en fimm umferðir eru eftir af deildarkeppninni. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 10.21
Lögregla:
Nokkuð um pústra en enginn meiddist alvarlega
Skemmtanalíf í Vestmannaeyjum var fremur róstusamt í nótt, nokkuð var um pústra á skemmtistöðum bæjarins í nótt og þurfti lögreglan í bænum að hafa af því nokkur afskipti. Enginn mun þó hafa meiðst alvarlega í þessum pústrum. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 09.45
Fjármálaráðherra heimsækir Eyjamenn
Í dag laugardag verður almennur félagsfundur VG í Vestmannaeyjum kl. 12.00 á Kaffi Kró. Steingrímur J Sigfússon formaður flokksins ætlar að mæta og ræða við félagsmenn. Almennur fundur verður haldinn á sama stað kl. 13.00. Fundurinn er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á stöðunni í íslenskum stjórnmálum og ekki síst þeim krefjandi og áhugaverðu verkefnum sem framundan eru. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 09.24
Forstjóri Hafró gestur á laugardagsfundi
Laugardagsfundur í Ásgarði laugardaginn 12. febrúar 2011 kl.11.00. Gestur fundarins verður Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Allir velkomnir, kaffi á könnunni. MeiraLaugardaginn 12. febrúar kl. 08.47
Leifur Jóhannesson skrifar:
Umræðan í samfélaginu
Sjávarútvegurinn er alltaf á milli tannana á fólki. Útgerðarmenn og aðrir sem tengjast atvinnugreininni eru sífellt undir skoðun frá forvitnum Íslendingum, mega ekki einu sinni kaupa sér snaps í tollinum. En að öllu gríni sleppt þá er þetta orðið full mikið. Nú eru uppi áform hjá velferðarstjórn Skattgríms og Jóhönnu að breyta sjávarútveginum. Þær breytingar sem eru áformaðar setja allar framtíðaráætlanir útgerða úr skorðum og skapa mikla óvissu í atvinnugreininni. Sem veldur því að allir sem eiga hagsmuna að gæta í greininni eru á bremsunni. MeiraDægurmál | Laugardagur, 12. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudaginn 11. febrúar kl. 23.52
Kap VE landar loðnu í Færeyjum
Loðnuskipið Kap VE siglir nú áleiðis til Færeyja þar sem skipið mun landa um 1.200 tonnum af loðnu til bræðslu í Fuglafirði. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið gripið til þessa ráðs vegna yfirvofandi verkfalls starfsmanna fiskimjölsverksmiðjanna. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 13.40
Seinni ferð Herjólfs einnig felld niður
Herjólfur mun ekki sigla í dag vegna veðurs. Fyrri ferð skipsins var aflýst í morgun og nú var að berast tilkynning um að síðari ferðinni yrði einnig aflýst. Farþegar sem ætluðu með skipinu í dag eru beðnir um að hafa samband við afgreiðslu skipsins í síma 481-2800. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 13.15
Þrif og Bón um helgina ásamt fiskisölu í Týsheimilinu
Strákarnir í meistaraflokki fótbolta ætla á laugardaginn að þrífa og bóna bíla fyrir eyjaskeggja í porti Áhaldahúsins. Strákarnir muna í leiðinni selja fisk í félagsheimili ÍBV íþróttafélags, Týsheimilinu á sama tíma. Þrifin og salan hefjast klukkan 14:00 næst komandi laugardag og stendur til 18:00 sama dag. Verðskrá er nánar í frétt. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 09.38
Gunnar Heiðar Þorvaldsson:
Er ekki kominn til ÍBV til að hætta
- vil vinna titil með ÍBV og ætla ekki að lifa á gamalli frægð segir Eyjamaðurinn sem skrifar í dag undir fjögurra ára samning við ÍBV
Eins og greint var frá hér á Eyjafréttum í gærkvöldi, mun Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifa undir fjögurra ára samning við ÍBV á eftir. Gunnar Heiðar sagðist í samtali við Eyjafréttir í morgun ekki vera kominn til Eyja til að hætta. Ég hef aldrei unnið titil með mínu liði á ferlinum. Vonandi get ég hjálpað ÍBV til að vinna titla næstu fjögur árin og uppfyllt þann draum hjá mér að vinna titil með mínu liði. Ég er ekki kominn heim til að hætta og hef ekki lokað á það að fara aftur út ef rétta tækifærið býðst," sagði Gunnar í viðtali sem má lesa hér að neðan. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 09.37
Fréttatilkynning frá ÍBV:
ÍBV og stuðningsmenn fagna komu Gunnars
Gunnar Heiðar Þorvaldsson semur í dag við sitt gamla uppeldisfélag eftir dvöl á erlendri grundu. Hann hefur leikið sem atvinnumaður undanfarin ár í Svíþjóð, Þýskalandi, Noregi, Englandi og Danmörku. Gunnar varð nýlega laus allra mála hjá Esbjerg í Danmörku og kemur því til ÍBV á frjálsri sölu. Gunnar Heiðar semur við félagið til fjögura ára eða út tímabilið 2014. Hann er 28 ára gamall og á vonandi sín bestu ár eftir í fótboltanum. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 09.17
Hádegisfundi um flugsamgöngur aflýst
Í hádeginu í dag átti að vera opinn fundur undir heitinu Tækifæri atvinnulífsins - Flugsamgöngur milli lands og Eyja. Vegna veðurs hefur fundinum verið frestað um óákveðinn tíma en stefnt er að því að halda hann við fyrsta mögulega tækifæri. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 07.54
Snælduvitlaust veður en ekkert tjón
- skólahald í GRV fellt niður í dag og fyrri ferð Herjólfs aflýst
Nú er snælduvitlaust veður í Vestmannaeyjum og hefur verið síðan í gærkvöldi. Á Stórhöfða hefur meðalvindhraði verið yfir 30 metra síðan klukkan ellefu í gærkvöldi en klukkan sex í morgun var meðalvindur 36 metrar á sekúndu en fór í 49 metra í mestu hviðunum. Fyrri ferð Herjólfs hefur verið aflýst og sömuleiðis skólahaldi í Grunnskóla Vestmannaeyja. MeiraEldri fréttir
- Dæluskipið Skandia komið til Eyja
- Gunnar Heiðar næstu fjögur ár hjá ÍBV
- Smáey VE lagt vegna kvótaskerðingar
- Maríhúana fannst á gistiheimili
- Ríkið taki þátt í kostnaðinum
11. febrúar kl.17:28 | eyjar.net
Kap VE á leið til Færeyja til að landa loðnu
Allt stefnir í það að starfsmenn fiskimjölsverksmiðja fari í verkfall næstkomandi þriðjudag og virðist vera sem að Vinnslustöðin sé byrjað að grípa til aðgerða ef til verkfallsins kemur.Fréttir
11. febrúar kl.15:07 | eyjar.netUmræðan í samfélaginu
Leifur Jóhannesson skrifar
Sjávarútvegurinn er alltaf á milli tannana á fólki. Útgerðarmenn og aðrir sem tengjast atvinnugreininni eru sífellt undir skoðun frá forvitnum Íslendingum, mega ekki einu sinni kaupa sér snaps í tollinum. En að öllu gríni sleppt þá er þetta orðið full mikið.
11. febrúar kl.14:13 | eyjar.net
Seinni ferð Herjólf fellur einnig niður
Ákveðið hefur verið að Herjólfur sigli ekki seinni ferð sína í dag sökum veðurs. Þeir sem áttu bókað með skipinu í dag eiga að vera í sambandi við afgreiðslu Herjólfs.
Gunnar Heiðar samdi við ÍBV
Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði nú rétt áðan undir fjögurra ára samning við ÍBV og snýr því heim til félagsins á ný eftir sex ár í atvinnumennsku erlendis.Fréttir
11. febrúar kl.11:05 | ibvsport.isFréttatilkynning frá ÍBV Íþróttafélagi
Gunnar Heiðar Þorvaldsson semur í morgun við sitt gamla uppeldisfélag eftir dvöl á erlendri grundu. Hann hefur leikið sem atvinnumaður undanfarin ár í Svíþjóð, Þýskalandi, Noregi, Englandi og Danmörku. Gunnar varð nýlega laus allra mála hjá Esbjerg í Danmörku og kemur því til ÍBV á frjálsri sölu.
11. febrúar kl.07:45 | eyjar.net
Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja fellur niður vegna veðurs
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fella niður skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja en klukkan 06:00 í morgun var 31m/sek á Stórhöfða.
Skandia komin til eyja
Dæluskipið Skandia sem verður notað við dýpkun Landeyjahafnar á næstunni kom til hafnar í Vestmannaeyjum um miðnættið í gær. Hafnsögubáturinn Lóðsinn tók á móti dæluskipinu í miklu hvassviðri. Hafnsögumaður náði að stökkva á milli skipa í vari við Bjarnarey
Dægurmál | Laugardagur, 12. febrúar 2011 (breytt kl. 08:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudaginn 11. febrúar kl. 13.40
Seinni ferð Herjólfs einnig felld niður
Herjólfur mun ekki sigla í dag vegna veðurs. Fyrri ferð skipsins var aflýst í morgun og nú var að berast tilkynning um að síðari ferðinni yrði einnig aflýst. Farþegar sem ætluðu með skipinu í dag eru beðnir um að hafa samband við afgreiðslu skipsins í síma 481-2800. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 13.15
Þrif og Bón um helgina ásamt fiskisölu í Týsheimilinu
Strákarnir í meistaraflokki fótbolta ætla á laugardaginn að þrífa og bóna bíla fyrir eyjaskeggja í porti Áhaldahúsins. Strákarnir muna í leiðinni selja fisk í félagsheimili ÍBV íþróttafélags, Týsheimilinu á sama tíma. Þrifin og salan hefjast klukkan 14:00 næst komandi laugardag og stendur til 18:00 sama dag. Verðskrá er nánar í frétt. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 09.38
Gunnar Heiðar Þorvaldsson:
Er ekki kominn til ÍBV til að hætta
- vil vinna titil með ÍBV og ætla ekki að lifa á gamalli frægð segir Eyjamaðurinn sem skrifar í dag undir fjögurra ára samning við ÍBV
Eins og greint var frá hér á Eyjafréttum í gærkvöldi, mun Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifa undir fjögurra ára samning við ÍBV á eftir. Gunnar Heiðar sagðist í samtali við Eyjafréttir í morgun ekki vera kominn til Eyja til að hætta. Ég hef aldrei unnið titil með mínu liði á ferlinum. Vonandi get ég hjálpað ÍBV til að vinna titla næstu fjögur árin og uppfyllt þann draum hjá mér að vinna titil með mínu liði. Ég er ekki kominn heim til að hætta og hef ekki lokað á það að fara aftur út ef rétta tækifærið býðst," sagði Gunnar í viðtali sem má lesa hér að neðan. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 09.37
Fréttatilkynning frá ÍBV:
ÍBV og stuðningsmenn fagna komu Gunnars
Gunnar Heiðar Þorvaldsson semur í dag við sitt gamla uppeldisfélag eftir dvöl á erlendri grundu. Hann hefur leikið sem atvinnumaður undanfarin ár í Svíþjóð, Þýskalandi, Noregi, Englandi og Danmörku. Gunnar varð nýlega laus allra mála hjá Esbjerg í Danmörku og kemur því til ÍBV á frjálsri sölu. Gunnar Heiðar semur við félagið til fjögura ára eða út tímabilið 2014. Hann er 28 ára gamall og á vonandi sín bestu ár eftir í fótboltanum. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 09.17
Hádegisfundi um flugsamgöngur aflýst
Í hádeginu í dag átti að vera opinn fundur undir heitinu Tækifæri atvinnulífsins - Flugsamgöngur milli lands og Eyja. Vegna veðurs hefur fundinum verið frestað um óákveðinn tíma en stefnt er að því að halda hann við fyrsta mögulega tækifæri. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 07.54
Snælduvitlaust veður en ekkert tjón
- skólahald í GRV fellt niður í dag og fyrri ferð Herjólfs aflýst
Nú er snælduvitlaust veður í Vestmannaeyjum og hefur verið síðan í gærkvöldi. Á Stórhöfða hefur meðalvindhraði verið yfir 30 metra síðan klukkan ellefu í gærkvöldi en klukkan sex í morgun var meðalvindur 36 metrar á sekúndu en fór í 49 metra í mestu hviðunum. Fyrri ferð Herjólfs hefur verið aflýst og sömuleiðis skólahaldi í Grunnskóla Vestmannaeyja. MeiraFöstudaginn 11. febrúar kl. 07.53
Dæluskipið Skandia komið til Eyja
Dæluskipið Skandia sem verður notað við dýpkun Landeyjahafnar á næstunni kom til hafnar í Vestmannaeyjum um miðnættið í gær. Hafnsögubáturinn Lóðsinn tók á móti dæluskipinu í miklu hvassviðri. Hafnsögumaður náði að stökkva á milli skipa í vari við Bjarnarey. Skipstjórinn á Skandia sagði að olíudæla hefði bilað með þeim afleiðingum að ekki var hægt að keyra vélar skipsins á fullu afli. Allt fór þó vel og Skandia lagðist að bryggju áður en versta veðrið skall á. MeiraEldri fréttir
- Gunnar Heiðar næstu fjögur ár hjá ÍBV
- Smáey VE lagt vegna kvótaskerðingar
- Maríhúana fannst á gistiheimili
Seinni ferð Herjólf fellur einnig niður
Ákveðið hefur verið að Herjólfur sigli ekki seinni ferð sína í dag sökum veðurs. Þeir sem áttu bókað með skipinu í dag eiga að vera í sambandi við afgreiðslu Herjólfs.éttir
11. febrúar kl.11:33 | mbl.isGunnar Heiðar samdi við ÍBV
Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði nú rétt áðan undir fjögurra ára samning við ÍBV og snýr því heim til félagsins á ný eftir sex ár í atvinnumennsku erlendis.
11. febrúar kl.11:05 | ibvsport.is
Fréttatilkynning frá ÍBV Íþróttafélagi
Gunnar Heiðar Þorvaldsson semur í morgun við sitt gamla uppeldisfélag eftir dvöl á erlendri grundu. Hann hefur leikið sem atvinnumaður undanfarin ár í Svíþjóð, Þýskalandi, Noregi, Englandi og Danmörku. Gunnar varð nýlega laus allra mála hjá Esbjerg í Danmörku og kemur því til ÍBV á frjálsri sölu.
11. febrúar kl.07:45 | eyjar.net
Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja fellur niður vegna veðurs
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fella niður skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja en klukkan 06:00 í morgun var 31m/sek á Stórhöfða.11. febrúar kl.06:52 | ruv.is
Skandia komin til eyja
Dæluskipið Skandia sem verður notað við dýpkun Landeyjahafnar á næstunni kom til hafnar í Vestmannaeyjum um miðnættið í gær. Hafnsögubáturinn Lóðsinn tók á móti dæluskipinu í miklu hvassviðri. Hafnsögumaður náði að stökkva á milli skipa í vari við Bjarnarey.Dægurmál | Föstudagur, 11. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudaginn 10. febrúar kl. 21.57
Gunnar Heiðar næstu fjögur ár hjá ÍBV
Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun á morgun skrifa undir fjögurra ára samning við ÍBV, samkvæmt heimildum Eyjafrétta. Gunnar Heiðar ólst upp í Eyjum og spilaði upp alla yngri flokka hjá félaginu þar til hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik sumarið 1999. Gunnar fór í atvinnumennsku haustið 2004 og hefur síðan þá verið á mála hjá Halmstad, Hannover 96, Valerenga, Esbjerg, Reading og Fredrikstad. MeiraFimmtudaginn 10. febrúar kl. 18.25
Smáey VE lagt vegna kvótaskerðingar
Útgerðarfyrirtækið Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum ætlar að leggja einu af þremur skipum fyrirtækisins vegna kvótaskerðingar undanfarin ár. Áhöfninni hefur verið tilkynnt um uppsagnir. Bergur-Huginn gerir út þrjú 29 metra togskip sem eru eingöngu á bolfiskveiðum. Skipin veiða mest af ýsu en fyrirtækið hefur undanfarin ár haft um fjögur prósent af úthlutuðum ýsukvóta. Undanfarin þrjú ár hefur minna verið úthlutað af ýsu, kvótinn hefur farið úr 74.000 tonnum í 39.000 tonn á þessu fiskveiðiári. MeiraFimmtudaginn 10. febrúar kl. 11.46
Lögreglan:
Maríhúana fannst á gistiheimili
Í morgun gerði lögreglan í Eyjum, húsleit á gistiheimili í bænum. Þar fundust um 30 grömm af maríhúana. Aðili sem var þar með herbergi á leigu var handtekinn og færður í fangageymslu. Hann verður yfirheyrður síðar í dag. Einnig fundust um 70.000.- kr. af peningum sem voru haldlagðir. Meira
Fimmtudaginn 10. febrúar kl. 10.52
Elliði Vignisson:
Ríkið taki þátt í kostnaðinum
Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að ríkisvaldið ætti að taka þátt í kostnaði við að minnka mengun frá sorpbrennslu í bænum. Umhverfisráðherra fór í gær fram á að sorpbrennslu þar yrði hætt. MeiraFimmtudaginn 10. febrúar kl. 10.50
Svartfuglinn settist upp í gær
Þetta er vorboði, heldur betur," sagði Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari Morgunblaðsins og fuglaáhugamaður, í Vestmannaeyjum. Hann sá í gær að svartfuglinn var sestur upp í Ystakletti. Sigurgeir var búinn að fylgjast með fuglabælunum og í gær fylltust allir kórar og holur í Ystakletti. MeiraFimmtudaginn 10. febrúar kl. 08.56
Veðurstofan:
Spáir ofsaveðri í nótt
Veðurstofan spáir aftakaveðri í Eyjum seint í nótt. Lægð úr suðvestri er á leið í upp að landinu og veldur sterkum suðaustan vindi með úrkomu. Samkvæmt veðurkorti belgings.is verður áhrifa lægðarinnar farið að gæta uppúr hádeginu og hvassviðri skollið á kvöld og fer vaxandi er líður á nóttina. Verst verður veðrið milli kl. 3 og 6 í nótt. Þá er spáð 32 metra meðalvindi og mun meiri vindi í hviðum. MeiraFimmtudaginn 10. febrúar kl. 07.07
Díoxínmengunin:
Eyjamenn skoðaðir
Sóttvarnalæknir ætlar að setja af stað sérstaka heilsufarsrannsókn á íbúum á Ísafirði, Vestmannaeyjum og Kirkjubæjarklaustri vegna díoxínmengunar. Mengun greindist í töluverðu magni í búvörum og fóðri hjá bændum í nágrenni sorpbrennslunnar á Ísafirði og bændur næst brennslunni þurfa að bregða búi í kjölfarið. Meira10. febrúar kl.22:28 | eyjar.net
Gunnar Heiðar gengur í raðir ÍBV
Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun á morgun skrifa undir 4 ára samning við sitt gamla lið ÍBV. Gunnar Heiðar spilaði síðast fyrir ÍBV árið 2004 en hann hefur síðan þá verið erlendis í atvinnumennsku. Gunnar Heiðar leikið með liðum á borð við Halmstad, Hannover 96, Valerenga, Esbjerg, Reading og Fredrikstad.Fréttir
10. febrúar kl.14:30 | eyjar.netLögreglan finnur fíkniefni á gistiheimi
Um 30 grömm af maríjúana og 70.000 krónur í peningum fundust við húsleit á gistiheimili í Vestmannaeyjum í morgun. Maður sem leigir herbergi á gistiheimilinu var handtekinn og verður yfirheyrður siðar í dag. 10. febrúar kl.10:02 | MorgunblaðiðSvartfuglinn settist upp í Eyjum í gær
Þetta er vorboði, heldur betur," sagði Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari Morgunblaðsins og fuglaáhugamaður, í Vestmannaeyjum. Hann sá í gær að svartfuglinn var sestur upp í Ystakletti. Sigurgeir var búinn að fylgjast með fuglabælunum og í gær fylltust allir kórar og holur í Ystakletti. 10. febrúar kl.07:00 | mbl.isLoðna heilfryst í Eyjum
Þetta er mjög fín loðna, stór og falleg," sagði Björn B. Hákonarson, framleiðslustjóri Ísfélags Vestmannaeyja en heilfrysting á loðnu byrjaði þar síðasta sunnudagskvöld. Við frystum á vöktum allan sólarhringinn. Afköstin eru um 300 tonn á sólarhring."Dægurmál | Föstudagur, 11. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 17.02
Verkfall dæmt ólöglegt
Félagsdómur hefur dæmt boðað verkfall starfsmanna í loðnubræðslum ólöglegt. Verkfallið átti að hefjast 7. febrúar. Dómurinn taldi að ekki hefðu verið haldnir formlegir sáttafundir í deilunni áður en verkfallið var boðað. Verkfallið var boðað af Afli á Austurlandi og Drífanda í Vestmannaeyjum. Það átti að ná til loðnubræðslna á Vopnafirði, Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Hornafirði og í Vestmannaeyjum. MeiraFimmtudaginn 03. febrúar kl. 14.24
Skandia í vari við Skagen
- tefst vegna veðurs
Dæluskipið Skandia bíður nú af sér slæmt sjóveður við Skagen nyrst á Jótlandi í Danmörku. Þar með er ljóst að koma skipsins til Eyja mun tefjast enn frekar en fjölmörg skip eru nú á sömu slóðum og Skandia eins og sjá má á korti www.marinetraffic.com. MeiraFimmtudaginn 03. febrúar kl. 13.50
Stefnt að hagræðingu í menntamálum
- leikskólamál hækkað hlutfallslega um 47% og rekstur GRV 29% síðustu fimm ár
Fræðslu- og menningarmálaráð Vestmannaeyjabæjar telur nauðsynlegt að hagræða í rekstri fræðslukerfis í Vestmannaeyjum. Fræðslumál hafa verið til umfjöllunar á síðustu tveimur fundum ráðsins en á fundunum hefur komið fram að kostnaður vegna reksturs leikskóla í Vestmannaeyjum hefur aukist um 47% á síðustu fjórum árum og rekstur Grunnskóla Vestmannaeyja hefur aukist um 29% á síðustu fimm árum. Meðal leiða að hagræðingu sem ráðið hefur rætt er samningin leikskóla, hækkun leikskólagjalda, fella niður niðurgreiðslu vegna þjónustu dagmæðra, hækka inntökualdur barna í tveggja ára á leikskólum og fækka millistjórnendum í GRV. Meira
Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 11.17
Herjólfur siglir síðdegis
Herjólfur siglir síðdegis. Farið verður frá Eyjum klukkan 15:00 og frá Þorlákshöfn klukkan 19:00. Veður og ölduhæð er að ganga niður segir í tilkynningu frá Eimskip, rekstaraðila Herjólfs. MeiraFimmtudaginn 03. febrúar kl. 09.50
Sprettur í bæjarstjórn - Er þetta stysti bæjarstjórnarfundurinn?
Stóð aðeins í fjórar mínútur
Já ég hugsa að þetta sé alveg áreiðanlega stysti bæjarstjórnarfundur í Vestmannaeyjum frá upphafi og jafnvel sá stysti sem haldinn hefur verið á landinu," sagði Elliði Vignisson um fund bæjarstjórnar sl. fimmtudag. Hann hófst klukkan 18.00 og var slitið fjórum mínútum síðar, klukkan 18.04. MeiraFimmtudaginn 03. febrúar kl. 09.01
Óvíst með seinni ferð Herjólfs
Herjólfur fór ekki í morgun til Þorlákshafnar enda var óveður í nótt og ölduhæð við Surtsey í morgun var rúmir níu metrar. Í tilkynningu frá Eimskip segir að athuga á með síðari ferð skipsins um hádegisbil í dag en veður- og ölduspá er slæm fyrir daginn. Því eru farþegar beðnir um að fylgjast með fréttum af ferðum skipsins. MeiraFimmtudaginn 03. febrúar kl. 07.47
Verkfall á mánudaginn?
Starfsmenn í fiskimjölsverksmiðjum í Vestmanneyjum, FES og FIVE, ásamt félagsmönnum í AFLi á Austurlandi hafa boðað til þriggja daga verkfalls frá og með næsta mánudegi 7. febrúar. Atvinnurekendur kærðu verkfallsboðunina til Félagsdóms og telja hana ólögmæta og vilja meina að samningur við starfsmenn fiskimjölsverksmiðja sé hluti af aðalkjarasamningi. Félagsdómur úrskurðar um hvort verkfallsboðunin er lögmæt á fimmtudag. Fyrirhuguð þriggja daga verkföll eru 7. og 14. febrúar og ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma skellur á ótímabundið verkfall 21. febrúar. Meira3. febrúar kl.17:56 | eyjar.net
Þingmenn flokksins starfa í umbði kjósenda og því má aldrei gleyma
Sameiginleg ályktun frá ungum sjálfstæðismönnum í Suðurkjördæmi
Ungir sjálfstæðismenn í suðurkjördæmi skora á þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi og aðra þingmenn flokksins að greiða ekki atkvæði með Icesave frumvarpi því sem liggur nú fyrir Alþingi. Jafnframt skora undirritaðar ungliðahreyfingar flokksins í suðurkjördæmi á miðstjórn flokksins að beita sér fyrir því að nú þegar verði boðað til Landsfundar þar sem m.a umboð formanns og varaformanns flokksins verði kannað. Í millitíðinni verði nú þegar boðað til flokksráðsfundar þar sem málið verði tekið fyrir.Fréttir
3. febrúar kl.16:08 | mbl.isEkkert verður af verkfalli í fiskimjölsverksmiðjum á mánudaginn
Félagsdómur hefur dæmt boðað verkfall starfsmanna í loðnubræðslum ólöglegt. Verkfallið átti að hefjast 7. febrúar. Dómurinn taldi að ekki hefðu verið haldnir formlegir sáttafundir í deilunni áður en verkfallið var boðað.
3. febrúar kl.13:38 | eyjar.net
Ferð Skandia til eyja gengur hægt
Eitthvað virðist ferð grafskipsins Skandia til Vestmannaeyja ganga hægt en samkvæmt MarineTraffic.com er grafskipið nú statt við Skagen í Danmörku.
3. febrúar kl.11:17 | eyjar.net
Herjólfur siglir eftir hádegi í dag
Þar sem veður og ölduhæð er að ganga niður, þá mun Herjólfur sigla seinni ferðina í dag á Þorlákshöfn. Brottför frá Vestmanneyjum kl. 15:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:00Fréttir
3. febrúar kl.08:47 | eyjar.netSátt um sjávarauðlindina
Undirritaðir stjórnendur bæjar- og sveitarfélaga lýsa hér með yfir stuðningi við niðurstöðu starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Þar með hvetjum við stjórnvöld til að nýta það sáttartækifæri sem felst í niðurstöðu starfshópsins sem grundvallast á aflamarkshlutdeild á forsendum samningaleiðar
. 3. febrúar kl.07:23 | eyjar.net
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
Fyrsta ferð Herjólfs í dag fellur niður vegna veðurs, að sögn Eimskips. Mjög hvasst er enn við suðurströndina en í nótt var vindhraði á Stórhöfða í Vestmannaeyjum 34 metrar á sekúndu 2. febrúar kl.13:43 | visir.isHvetja Árna Johnsen að styðja Priyönku
Foreldrar Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem barist hefur fyrir því að verða ekki send til síns heimalands, undrast það að útlendingum, sem engan áhuga hafa á Íslandi, sé boðinn ríkisborgararéttur en Priyönku ekki.Dægurmál | Föstudagur, 4. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudaginn 02. febrúar kl. 17.07
Staðfest að Skandia er lagt af stað til Íslands - Væntanlegt um helgina:
Verður tvo daga að opna Landeyjahöfn
- Bæjarstjóri: - Ósanngjörn umræða um stórvirki í mannvirkjagerð
Dæluskipið Skandia lagði af stað til landsins í morgun, miðvikudag en veður hafði seinkað brottfför um einhverja klukkutíma. Á þriðjudaginn var vitlaust veður við Hjaltlandseyjar og Færeyjar, tólf metra ölduhæð og spáin var jafnvel enn verri. Í góðu veðri hefði siglingin tekið fjóra sólarhringa. Seinkar Skandiu því um eina viku miðað við þær upplýsingar sem Fréttir höfðu í síðustu viku. MeiraMiðvikudaginn 02. febrúar kl. 12.42
Knattspyrna kvenna:
Kristín Erna áfram hjá ÍBV
- Íris Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarþjálfari og þær Danka Podovac og Vesna Smiljkovic kynntar til leiks
Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði nú í hádeginu undir tveggja ára samning hjá ÍBV. Kristín Erna hefur leikið allan sinn feril hjá ÍBV en hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik sumarið 2007. Tölfræðin hjá henni er sannarlega glæsileg en Kristín Erna hefur spilað 52 leiki með ÍBV í Íslandsmótinu og bikarkeppninni og skorað 51 mark fyrir félagið. MeiraMiðvikudaginn 02. febrúar kl. 07.57
Skandia er lögð af stað
- fór ekki í gær en lagði af stað í morgun
Í gær sögðum við frá því að dæluskipið Skandia væri lagt af stað áleiðis til Íslands. Heldur var siglingin í styttra lagi því skipið lá sem fastast við bryggju í Assens í Danmörku. Hins vegar lagði skipið af stað í morgun, sólarhring seinna en áætlað var. Talsvert óveður er nú á siglingaleiðinni og má búast við að Skandia verið komið til landsins í fyrsta lagi á laugardag eða sunnudag. Meira
Þriðjudaginn 01. febrúar kl. 17.52
Knattspyrna:
Matt Garner með ÍBV út tímabilið
Eyjamenn tryggðu sér í dag áframhaldandi starfskrafta enska varnarmannsins Matt Garner. Garner hefur eingöngu leikið með ÍBV hér á landi, lék fyrst sumarið 2004 frá enska félaginu Crewe með liðinu og kom svo aftur til ÍBV sumarið 2006 og hefur leikið með liðinu síðan. Garner leikur öllu jöfnu í stöðu vinstri bakvarðar og þykir einn af þeim betri í þeirri stöðu á Íslandi. Alls hefur hann leikið 109 leiki fyrir ÍBV og skorað fjögur mörk en sumarið 2009 var hann fyrirliði ÍBV. Samningurinn gildir út tímabilið 2011. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 16.50
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 14.34
Skandia lagt af stað áleiðis til Eyja
- ekki gott siglingaveður og búist við að siglingin taki lengri tíma
Dæluskipið Skandia er lagt af stað áleiðis til Vestmannaeyja frá Danmörku. Skipið fór í skoðun í gær en ekki er gott siglingaveður framundan og því viðbúið að skipið verði lengur á leiðinni en áætlað var. Í góðu veðri er þetta um fjögurra sólahringa sigling. Hins vegar er áætlað að það taki aðeins tvo daga að dýpka og opna Landeyjahöfn fyrir Herjólf. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 11.00
Myndir og myndband:
100 fermetrar af þaki Vinnslustöðvarinnar flettist upp
- búið að fergja þakplöturnar, sem fuku ekki í burtu
Um 100 fermetra hluti af þaki Vinnslustöðvarinnar flettist upp í morgun en um er að ræða syðsta hluta hússins. Plöturnar fuku ekki af húsinu en fljótlega dreif að fólk til að fergja þær niður aftur. Björgunarfélag Vestmannaeyja var ræst út til aðstoðar en auk þeirra voru þarna smiðir sem voru að vinna í nálægum byggingum og starfsmenn Vinnslustöðvarinnar. Meira2. febrúar kl.13:43 | visir.is
Hvetja Árna Johnsen að styðja Priyönku
Foreldrar Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem barist hefur fyrir því að verða ekki send til síns heimalands, undrast það að útlendingum, sem engan áhuga hafa á Íslandi, sé boðinn ríkisborgararéttur en Priyönku ekki.réttir
2. febrúar kl.07:01 | eyjar.netFór Skandia ekki út fyrir hafnargarðinn í gær?
Helstu fjölmiðlar Íslands birtu fréttir af því í gær að grafskipið Skandia sem á að sjá um að halda Landeyjahöfn væri loks lagt af stað til Íslands.
1. febrúar kl.17:22 | eyjar.net
Matt Garner framlengir við ÍBV
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er fæddur 1984 hefur leikið með ÍBV síðan 2004 og spilað síðan þá 109 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim 4 mörk.Garner kom til ÍBV á sínum tíma frá Crew á Bretlandi.Garner lék vel í vörninni á síðasta tímabili og spilaði 21 leik í deildinni og skoraði 1 mark.
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg.réttir
2. febrúar kl.07:01 | eyjar.netFór Skandia ekki út fyrir hafnargarðinn í gær?
Helstu fjölmiðlar Íslands birtu fréttir af því í gær að grafskipið Skandia sem á að sjá um að halda Landeyjahöfn væri loks lagt af stað til Íslands.
1. febrúar kl.17:22 | eyjar.net
Matt Garner framlengir við ÍBV
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er fæddur 1984 hefur leikið með ÍBV síðan 2004 og spilað síðan þá 109 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim 4 mörk.Garner kom til ÍBV á sínum tíma frá Crew á Bretlandi.Garner lék vel í vörninni á síðasta tímabili og spilaði 21 leik í deildinni og skoraði 1 mark.
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg.Fréttir
1. febrúar kl.12:37 | dv.isÁrni fékk fingurinn" í tölvupósti
Ég fékk einhvern tölvupóst frá Noregi, í honum stóð einfaldlega: Fuck you!"," segir Árni Johnsen sem hefur látið mál hinnar rússnesku Maria Amelie sem var vísað frá Noregi sig varða og fékk heldur óvinsamlega kveðju frá ónafngreindum Norðmanni.
Þakplötur fjúka af Vinnslustöðinni
Þakplötur byrjuðu að fjúka af húsi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum um klukkan 10 í morgun. Björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa verið kallaðir út.
1. febrúar kl.07:36 | eyjar.net
Bjórskólinn á leiðinni til Eyja
Bjórskólinn er líklega skemmtilegasti skóli landsins. Nemendur hans ferðast um undraheim bjórsins undir styrkri leiðsögn Bjórskólakennarans Sveins Waage, sem mætir nú á heimaslóðir og fræðir okkur um flest allt er viðkemur sögu bjórsins og bruggferlinu. Nemendur læra að skynja bragðið í bjór,úr hverju hann er gerður og af hverju okkur líkar við sumar tegundir en aðrar ekki. Þá eru ótalinn mímörg atriði varðandi neyslu og meðhöndlun á bjór sem munu nýtast öllu áhugafólki um þennan þriðja vinsælasta drykk veraldar (á eftir vatni og tei)Dægurmál | Fimmtudagur, 3. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudaginn 01. febrúar kl. 17.52
Knattspyrna:
Matt Garner með ÍBV út tímabilið
Matt Garner og Trausti Hjaltason, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV handsala samninginn í dag. Eyjamenn tryggðu sér í dag áframhaldandi starfskrafta enska varnarmannsins Matt Garner. Garner hefur eingöngu leikið með ÍBV hér á landi, lék fyrst sumarið 2004 frá enska félaginu Crewe með liðinu og kom svo aftur til ÍBV sumarið 2006 og hefur leikið með liðinu síðan. Garner leikur öllu jöfnu í stöðu vinstri bakvarðar og þykir einn af þeim betri í þeirri stöðu á Íslandi. Alls hefur hann leikið 109 leiki fyrir ÍBV og skorað fjögur mörk en sumarið 2009 var hann fyrirliði ÍBV. Samningurinn gildir út tímabilið 2011. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 16.50
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 14.34
Skandia lagt af stað áleiðis til Eyja
- ekki gott siglingaveður og búist við að siglingin taki lengri tíma
Dæluskipið Skandia er lagt af stað áleiðis til Vestmannaeyja frá Danmörku. Skipið fór í skoðun í gær en ekki er gott siglingaveður framundan og því viðbúið að skipið verði lengur á leiðinni en áætlað var. Í góðu veðri er þetta um fjögurra sólahringa sigling. Hins vegar er áætlað að það taki aðeins tvo daga að dýpka og opna Landeyjahöfn fyrir Herjólf. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 11.00
Myndir og myndband:
100 fermetrar af þaki Vinnslustöðvarinnar flettist upp
- búið að fergja þakplöturnar, sem fuku ekki í burtu
Um 100 fermetra hluti af þaki Vinnslustöðvarinnar flettist upp í morgun en um er að ræða syðsta hluta hússins. Plöturnar fuku ekki af húsinu en fljótlega dreif að fólk til að fergja þær niður aftur. Björgunarfélag Vestmannaeyja var ræst út til aðstoðar en auk þeirra voru þarna smiðir sem voru að vinna í nálægum byggingum og starfsmenn Vinnslustöðvarinnar. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 10.09
Björgunarfélagið kallað út
- járnplötur að fjúka af þaki Vinnslustöðvarinnar
Björgunarfélag Vestmannaeyja var nú rétt í þessu kallað út en talsverður vindur er nú í Eyjum, 27 metra meðalvindur en hviður á Stórhöfða fara upp í 34 metra á sekúndu. Björgunarfélagið hefur verið kallað að húsakynnum Vinnslustöðvarinnar við Strandveg en samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglu eru þakplötur að fjúka af húsinu. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 08.47
Meistaramót Íslands í frjálsum 15-22 ára:
Glæsilegur árangur hjá Eyjakrökkunum
- Komu heim með þrenn bronsverðlaun
Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum en mótið var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Ungmennafélagið Óðinn sendi nokkra keppendur til leiks og náðu þau mjög góðum árangri. Ævar Örn Kristinsson vann tvenn bronsverðlaun, í 60 m. hlaupi og þrístökki og Rúnar Kristinn Óðinsson vann bronsverðlaun í hástökki. Í mótinu keppa sterkasta frjálsíþróttafólk landsins en þeir Ævar Örn og Rúnar Kristinn komust í úrslit í öllum sínum greinum. MeiraMánudaginn 31. janúar kl. 15.47
Lögregla gómaði dreng á sextánda ári með kannabisefni
- var ásamt þremur félögum sínum sem viðurkenndu allir að eiga aðild að málinu
Síðastliðið föstudagskvöld vorur fjórir drengir á sextánda ári stöðvaðir við komu Herjólfs til Vestmannaeyja vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leit á einum þeirra fundust ætluð kannabisefni og viðurkenndu þeir allir að eiga aðild að málinu. Drengjunum var sleppt að lokinni skýrslutöku enda telst málið að mestu upplýst. Drengirnir hafa ekki komið áður við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála. Þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglunnar sem má lesa hér að neðan. MeiraGarner og Trausti við undirskriftina í dag 1. febrúar kl.17:22 | eyjar.net
Matt Garner framlengir við ÍBV
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er fæddur 1984 hefur leikið með ÍBV síðan 2004 og spilað síðan þá 109 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim 4 mörk.Garner kom til ÍBV á sínum tíma frá Crew á Bretlandi.Garner lék vel í vörninni á síðasta tímabili og spilaði 21 leik í deildinni og skoraði 1 mark.Fréttir
1. febrúar kl.16:21 | mbl.isGunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg.
Árni fékk fingurinn" í tölvupósti
Ég fékk einhvern tölvupóst frá Noregi, í honum stóð einfaldlega: Fuck you!"," segir Árni Johnsen sem hefur látið mál hinnar rússnesku Maria Amelie sem var vísað frá Noregi sig varða og fékk heldur óvinsamlega kveðju frá ónafngreindum Norðmanni.
Þakplötur fjúka af Vinnslustöðinni
Þakplötur byrjuðu að fjúka af húsi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum um klukkan 10 í morgun. Björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa verið kallaðir út.Fréttir
1. febrúar kl.07:36 | eyjar.netBjórskólinn á leiðinni til Eyja
Bjórskólinn er líklega skemmtilegasti skóli landsins. Nemendur hans ferðast um undraheim bjórsins undir styrkri leiðsögn Bjórskólakennarans Sveins Waage, sem mætir nú á heimaslóðir og fræðir okkur um flest allt er viðkemur sögu bjórsins og bruggferlinu. Nemendur læra að skynja bragðið í bjór,úr hverju hann er gerður og af hverju okkur líkar við sumar tegundir en aðrar ekki. Þá eru ótalinn mímörg atriði varðandi neyslu og meðhöndlun á bjór sem munu nýtast öllu áhugafólki um þennan þriðja vinsælasta drykk veraldar (á eftir vatni og tei) 31. janúar kl.16:07 | dv.isÁrni vinsæll
Vestmannaeyingurinn Árni Johnsen hefur unnið hug og hjörtu íslenskra sjómanna með öflugri framgöngu sinni á Alþingi. Þingmaður hefur alfarið lagst gegn því að sjómannaafsláttur verðu lagður af eins og stjórnvöld áforma. 31. janúar kl.15:37 | eyjar.netDagbók lögreglunnar
Fjórir drengir á 16. ári stöðvaðir við komu Herjólfs til Vestmannaeyja vegna gruns um fíkniefnamisferli
Helstu verkefni frá 24. til 30. janúar 2011
Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið varðandi hin ýmsu mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór ágætlega fram og án teljandi vandræða.Blogg
31. janúar kl.11:58 | eyjar.net
Verður fiskur í Vestmannaeyjum vigtaður?
Kristinn Pétursson blogga
Þrír síðustu sjávarútvegsráðherrar þar með talinn núverandi - hafa allir reynt að koma því til leiðar að afli sem sendur er að mestu frá Vestmannaeyjum beint á erlenda fiskmarkaði - óvigtaður - verði vigtaður nettóvigt og boðinn innlendri fiskvinnslu til kaups - áður en hann er sendur úr landi.Dægurmál | Miðvikudagur, 2. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudaginn 31. janúar kl. 15.47
Lögregla gómaði dreng á sextánda ári með kannabisefni
- var ásamt þremur félögum sínum sem viðurkenndu allir að eiga aðild að málinu
Síðastliðið föstudagskvöld vorur fjórir drengir á sextánda ári stöðvaðir við komu Herjólfs til Vestmannaeyja vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leit á einum þeirra fundust ætluð kannabisefni og viðurkenndu þeir allir að eiga aðild að málinu. Drengjunum var sleppt að lokinni skýrslutöku enda telst málið að mestu upplýst. Drengirnir hafa ekki komið áður við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála. Þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglunnar sem má lesa hér að neðan. MeiraMánudaginn 31. janúar kl. 13.32
Handbolti kvenna:
Guðbjörg í úrvalsliði N1 deildar
Guðbjörg Guðmannsdóttir, hornamaðurinn sterki í ÍBV er í úrvalsliði N1 deildar en valið var tilkynnt nú í hádeginu. Um er að ræða úrvalslið 1. til 9. umferða N1 deildarinnar en Guðbjörg er eini leikmaðurinn í liðinu sem tilheyrir ekki toppliðunum þremur, Stjörnunni, Val og Fram. Liðið má sjá hér að neðan. MeiraMánudaginn 31. janúar kl. 09.13
60 ár síðan Glitfaxi fórst með 20 manns
- vélin á leið frá Eyjum
Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um hið hörmulega flugslys þegar Glitfaxi fórst með 20 manns 31. janúar 1951 í aðflugi á Reykjavíkurflugvelli en vélin var að koma frá Vestmannaeyjum. Vélin hefur aldrei fundist og lítið er vitað um ástæður slyssins en flestir farþeganna voru frá Eyjum. Lík þeirra fundust aldrei en yngsti farþeginn var aðeins fimm mánaða gamall. MeiraMánudaginn 31. janúar kl. 08.22
Sanddæluskipið Skandia kemur í lok vikunnar
Sanddæluskipið Skandia, sem Íslenska gámafélagið hefur tekið á leigu til að dýpka Landeyjahöfn, fer í skoðun ytra í dag. Vegna athugasemda sem gerðar voru við skipið við skoðun í síðustu viku, gat það ekki lagt af stað til Íslands. Ef allt gegnur að óskum í dag ætti það að geta verið komið hingað í lok næstu viku. MeiraMánudaginn 31. janúar kl. 08.12
Skipstjórnarmenn taka undir málflutning SA
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi í Vestmannaeyjum styður Samtök atvinnulífsins í þeirri afstöðu að ganga ekki frá almennum kjarasamningum, áður en því verður komið á hreint hvaða breytingar verða gerðar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Bergur Páll Kristinsson, formaður félagsins, segir að skipstjórnarmenn víða um land íhugi að sigla skipum sínum í land, fáist ekki vissa um hvað ríkisstjórnin hyggst fyrir fljótlega: MeiraSunnudaginn 30. janúar kl. 15.44
2. deild karla í körfubolta:
Öruggur sigur Eyjamanna
- Stefna hraðbyri að úrslitakeppninni
Karlalið ÍBV í körfubolta lék í dag gegn Álftanesi í B-riðli 2. deildar. Eyjamenn hafa aðeins tapað einum leik í vetur af níu og eru, ásamt HK með besta vinningshlutfallið í B-riðlinum. Álftanes er sæti fyrir neðan ÍBV en hefur engu að síður tapað fimm leikjum af ellefu. Enda kom styrkleikamunurinn á liðunum fljótlega í ljós því ÍBV náði fljótlega þægilegu forskoti sem jókst eftir því sem leið á leikinn. Gestirnir náðu þó aðeins að klóra í bakkann undir lokin og lokatölur urðu 77:58. MeiraSunnudaginn 30. janúar kl. 15.30
Herjólfur fór ekki seinni ferðina
Seinni ferð Herjólfs í dag var felld niður vegna veðurs en í tilkynningu frá Eimskip kemur fram að búast megi við mikilli ölduhæð síðdegis. Því fór skipið ekki klukkan 15:00 og þar af leiðandi ekki frá Þorlákshöfn klukkan 19:00. Ölduhæð við Surtsey er komin yfir 9 metra. Meira31. janúar kl.16:07 | dv.is
Árni vinsæll
Vestmannaeyingurinn Árni Johnsen hefur unnið hug og hjörtu íslenskra sjómanna með öflugri framgöngu sinni á Alþingi. Þingmaður hefur alfarið lagst gegn því að sjómannaafsláttur verðu lagður af eins og stjórnvöld áforma.Fréttir
31. janúar kl.15:37 | eyjar.netDagbók lögreglunnar
Fjórir drengir á 16. ári stöðvaðir við komu Herjólfs til Vestmannaeyja vegna gruns um fíkniefnamisferli
Helstu verkefni frá 24. til 30. janúar 2011
Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið varðandi hin ýmsu mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór ágætlega fram og án teljandi vandræða. 31. janúar kl.12:36 | eyjar.netAðalfundur Eyverja
Aðalfundur Eyverja 2011 fer fram í Ásgarði föstudaginn 18.febrúar næstkomandi klukkan 18:00. Framboð til formanns eða stjórnar Eyverja berist á netfangið eyverjar@eyverjar.is 31. janúar kl.09:16 | eyjar.netEru Elliði bæjarstjóri og félagar hans sturlaðir frekjuhundar?
Í gær var Elliði Vignisson bæjarstjóri í viðtali við Sigurjón Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandur og fór hann þar yfir stöðu Landeyjahafnar. Vefurinn eyjan.is skrifaði frétt um þáttinn en á vefnum þeirra geta notendur skrifað ummæli undir fréttir og stóð ekki á viðbrögðum þeirra varðandi fréttina um Elliða og Landeyjahöfn.- Chirac ekki með Alzheimer
- Verkamannaflokkur með gott forskot
- Eiður Smári lánaður til Fulham
- Kvóti á fuglaveiðar í Grímsey?
- Dr. Bond varar við klámvæðingu í símum
- SkySports: Eiður Smári lánaður til Fulham
- Finnst niðurskurðurinn ömurlegur
- Fær ekki að halda skrá yfir fólk í greiðsluaðlögun
- Óheppileg blanda auglýsinga og frétta: Afskaplega eru þetta vondar staðsetningar - MYNDIR
- Skuggaleg hefnd tengdaföður? Fölsuð Fésbók eftir uppsögn: Samkynhneigð og barnagirnd
- Skítt með krakkana? Heiðarlegra að lækka launin í stað þess að vera með gervisparnaðartillögur
- Formaður segir skilið við Vinstri græna: Flokkurinn stefnir á að setja mig á hausinn
Árni vinsæll
Vestmannaeyingurinn Árni Johnsen hefur unnið hug og hjörtu íslenskra sjómanna með öflugri framgöngu sinni á Alþingi. Þingmaður hefur alfarið lagst gegn því að sjómannaafsláttur verðu lagður af eins og stjórnvöld áforma. NÁNARFréttir
31. janúar kl.15:37 | eyjar.netDagbók lögreglunnar
Fjórir drengir á 16. ári stöðvaðir við komu Herjólfs til Vestmannaeyja vegna gruns um fíkniefnamisferli
Helstu verkefni frá 24. til 30. janúar 2011
Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið varðandi hin ýmsu mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór ágætlega fram og án teljandi vandræða. 31. janúar kl.12:36 | eyjar.netAðalfundur Eyverja
Aðalfundur Eyverja 2011 fer fram í Ásgarði föstudaginn 18.febrúar næstkomandi klukkan 18:00. Framboð til formanns eða stjórnar Eyverja berist á netfangið eyverjar@eyverjar.is 31. janúar kl.09:16 | eyjar.netEru Elliði bæjarstjóri og félagar hans sturlaðir frekjuhundar?
Í gær var Elliði Vignisson bæjarstjóri í viðtali við Sigurjón Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandur og fór hann þar yfir stöðu Landeyjahafnar. Vefurinn eyjan.is skrifaði frétt um þáttinn en á vefnum þeirra geta notendur skrifað ummæli undir fréttir og stóð ekki á viðbrögðum þeirra varðandi fréttina um Elliða og Landeyjahöfn.Blogg | Viðtöl | Uppskriftir
Viðtöl20. nóvember kl.13:54 | eyjar.net
Stjórnlagaþing:
Rætt við Gísla Hjartarson frambjóðanda
Nú þegar er sjö dagar í kostningar verður næsti frambjóðandi frá Eyjum kynntur hér. Í þessu viðtali er rætt við Gísla Hjartarson á svipan.is. Viðtalið má lesa hér að neðan. Númerið hans Gísla er 3612. 14. nóvember kl.20:23 | eyjar.netRætt við Tryggva Hjaltasson frambjóðanda
3. nóvember kl.10:57 | eyjar.netSpjall við Njál Ragnarsson frambjóðanda
15. október kl.19:14 | eyjar.netViðtal við frambjóðandann Svein Ágúst Kristinsson
21. september kl.09:35 | eyjar.netHannes Kristinn Sigurðsson umboðsmaður Ernirs í Vestmannaeyjum í spjalli við eyjar.net
20. júlí kl.12:13 | eyjar.netViðtal við Rasmus Christiansen sem nýverið skrifaði undir hjá ÍBV
12. júlí kl.10:00 | eyjar.netViðtal við Harald A. Karlsson
Uppskriftir15. desember kl.10:31 | eyjar.net
hamborgarhryggur
Hryggurinn er soðinn rólega í ca 50 mín. í vatni, malti og tómatpúrru Þá er hann tekinn úr pottinum, látið renna af honum.ningar Glassering:Öllu blandað saman og látið krauma í ca. 5 mín og hryggurinn penslaður með glasseringunni og settur inn í 200° heitan ofn í 15 mín. Hunangsrauðvínssósa:Laukurinn er látinn krauma í smjöri, piparnum bætt út í ásamt rauðvíni, soði, hunangi, sinnepi og rjóma. Kryddið með kjötkrafti og þykkið með smjörbollu ef þurfa þykir. 10. desember kl.12:35 | eyjar.netRiz á l´amande og karamellusósa
26. október kl.16:57 | mbl.isPizza með nautahakki og þremur ostum
4. október kl.13:36 | eyjar.netKjúklingur með sólþurrkuðum tómötum
13. september kl.13:20 | eyjar.netIndónesísk súpa
25. ágúst kl.07:17 | eyjar.netKjúklingabringur með rósapipar
3. ágúst kl.20:43 | eyjar.netKjúklingur með ananas
Blogg31. janúar kl.11:58 | eyjar.net
Verður fiskur í Vestmannaeyjum vigtaður?
Kristinn Pétursson blogga
Þrír síðustu sjávarútvegsráðherrar þar með talinn núverandi - hafa allir reynt að koma því til leiðar að afli sem sendur er að mestu frá Vestmannaeyjum beint á erlenda fiskmarkaði - óvigtaður - verði vigtaður nettóvigt og boðinn innlendri fiskvinnslu til kaups - áður en hann er sendur úr landi. 17. janúar kl.09:52 | eyjar.netUmmæli yðar í fjölmiðlum varðandi sjúkraflug til Vm-Eyja um nýliðna helgi
11. janúar kl.13:53 | eyjar.netSjómannaafsláttur
5. janúar kl.11:30 | eyjar.netMinning um mann, sjómanninn Binna í Gröf
27. desember kl.11:56 | eyjar.netSvartsýni er þetta!!!
24. desember kl.09:50 | pressan.isÞað sem skiptir máli
18. desember kl.10:01 | pressan.isSexý sjómenn
Nýjustu myndasöfnin
Konu kvöld í Geisla
Handboltaleikir í Eyjum 9. okt 2010
Mótmæli í Vestmannaeyjum 8. okt 2010
Lokahóf ÍBV 2010
Keflavík - ÍBV 2010
Fréttir
30. janúar kl.11:52 | visir.isBæjarstjórinn gefur lítið fyrir gagnrýni á Landeyjahöfn
Þeir sem mest gagnrýna ættu kannski að láta það eftir sér að lesa sér aðeins til og skoða hvernig staðan er í raun og veru," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um Landeyjahöfn en frá því að hún var tekin í notkun á síðasta ári hefur oft ekki verið hægt að sigla til og frá höfninni.Dægurmál | Þriðjudagur, 1. febrúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)