xxx

Vísir 11. maí. 2011 23:12

Umfjöllun: Stórglćsilegt sigurmark Ţórarins eyđilagđi afmćlisveisluna

Umfjöllun: Stórglćsilegt sigurmark Ţórarins eyđilagđi afmćlisveisluna Mynd/Anton

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar:

Ţórarinn Ingi Valdimarsson tryggđi Eyjamönnum 1-0 sigur á Val og sá til ţess ađ Valsmenn fóru stigalausir heim úr 100 ára afmćlisveislunni á Vodavone-vellinum í kvöld. Eyjamenn spiluđu manni fćrri allan seinni hálfeikinn en tókst ađ halda aftur af heimamönnum áđur en Ţórarinn skorađi sigurmarkiđ međ stórkostlegu skoti í uppbótartíma.

Valsmenn voru manni fleiri allan síđari hálfleikinn eftir ađ Eyjamađurinn Tryggvi Guđmundsson fékk beint rautt spjald í lokin á fyrri hálfleik en tókst ekki ađ nýta sér liđsmuninn. Rauđa spjaldiđ var umdeilt og ekki síst ţar sem ađ Valsmađurinn Haukur Páll Sigurđsson slapp alveg hjá Kristni Jakobssyni dómara en ţeim tveimur hafđi lent saman.

Eyjamenn börđust vel og gáfu fá fćri á sér í seinni hálfleiknum á sama tíma og Valsmenn voru afar klaufskir á síđasta ţriđjunginum. Ţegar allt virtist stefna í markalaust jafntefli ţá gleymdu Valsmenn Ţórarni fyrir utan teiginn og tryggđi sigurinn međ algjöru draumamarki.

Valsmenn byrjuđu leikinn mjög vel og fengu tvö ágćt fćri á fyrstu fimm mínútunum, fyrst skaut Hörđur Sveinsson í slá og svo varđi Abel Dhaira vel frá Matthíasi Guđmundssyni. Valsmenn spiluđu oft laglega á milli sín á upphafskaflanum og Haukur Páll Sigurđsson, Christian Mouritsen og Guđjón Pétur Lýđsson voru allt í öllu í leik liđsins.

Ţegar leiđ á hálfleikinn komust ţó Eyjamenn meira inn í leikinn ţótt ađ ţeim tćkist ekki ađ koma sér í opin marktćkifćri gegn traustri vörn Valsmanna.

Á 33. mínútu sparkar Arnar Sveinn Geirsson ađ ţví virđist óviljandi í höfuđ Rasmus Christiansen ţegar Rasmus er ađ fara skalla boltann. Rasmus lá lengi í jörđinni og bjuggust flestir viđ skiptinu. Ţađ var hinsvegar Arnar sem fór útaf meiddur og Rasmus hélt áfram vafinn í andlitinu eins og hálfgerđ múmía.

Ţađ hitnađi vel í mönnum eftir samtuđiđ hjá Arnari og Rasmus og Kristinn hafđi í mörgu ađ snúast ţađ sem eftir lifđi af hálfleiknum.

Á 45. mínútu lenti ţeim Hauki Pál Sigurđssyni og Tryggva Guđmundssyni saman og ţađ endađi međ ađ Kristinn dómari gaf Tryggva rautt spjald en Haukur Páll slapp hinsvegar viđ spjaldiđ. Kristinn var í góđri ađstöđu til ađ sjá ţetta en ţađ var mjög skrýtiđ ađ ađeins öđrum ţeirra skyldi vera refsađ og ţađ međ hámarksrefsingu.

Eyjamenn duttu aftur á völlinn í seinni hálfleik og vörđust vel en ţađ hjálpađi ţeim líka ađ Valsmenn voru hćgir og kraftlausir og tókst engan veginn ađ nýta sér liđsmuninn.

Flestar sóknir Valsmanna í seinni hálfleiknum voru hćttulitlar og skotin ógnuđu ekki mikiđ Eyjamarkinu enda fóru ţau flest langt yfir.

Ţađ virtist vera ađ stefna í markalaust jafntefli ţegar Eyjamenn náđu einni af fáum sóknum sínum í seinni hálfleiknum. Valsmenn sofnuđu á verđunum, leyfđu Ţórarni ađ fá tíma fyrir utan teig og hann ţakkađi fyrir ţađ međ ţví ađ smella boltanum upp í vinkilinn međ stórglćsilegu skoti.

Eyjamenn héldu síđan út og fögnuđu gríđarlega í leikslok enda höfđu fáir búist viđ ţví ađ ţeir tćkju öll stigin međ sér heim ţegar Tryggvi var rekinn útaf í lok fyrri hálfleiksins.



Tölfrćđin: Valur - ÍBV 0-1

Mörkin:
0-1 Ţórarinn Ingi Valdimarsson (90.+1)

Rautt spjald:
Tryggvi Guđmundsson, ÍBV (45.)

Vodafone-völlur
Áhorfendur: 2348
Dómari: Kristinn Jakobsson (6)

Skot (á mark): 12-6 (4-1)
Varin skot: Haraldur 0, Dhaira 3
Horn: 13-5
Aukaspyrnur fengnar: 15-7
Rangstöđur: 3-0


Valur (4-5-1)
Haraldur Björnsson 5
Jónas Tór Nćs 5
Halldór Kristinn Halldórsson 6
Atli Sveinn Ţórarinsson 5
Pól Jóhannus Justinussen 6
Haukur Páll Sigurđsson 6
(70., Andri Fannar Stefánsson -)
Guđjón Pétur Lýđsson 5
Arnar Sveinn Geirsson 5
(37., Jón Vilhelm Ákason 6)
Matthías Guđmundsson 6
Christian R. Mouritsen 6
(54., Rúnar Már Sigurjónsson 5)
Hörđur Sveinsson 4

ÍBV (4-5-1)
Abel Dhaira 6
Kelvin Mellor 5
Eiđur Aron Sigurbjörnsson 6
Rasmus Christiansen 7
Matt Garner 5
Andri Ólafsson 6
Bryan Hughes 5
(81., Anton Bjarnason -)
Tony Mawejje 5
(50., Guđmundur Ţórarinsson 6)
Tryggvi Guđmundsson 4
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 7 - Mađur leiksins -
Jordan Connerton 5
(61., Denis Sytnik 5)



Fyrst birt: 11. maí. 2011 14:44

Boltavaktin:

Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti Valur 0 - 1 ÍBV
Mörk
'90Ţórarinn Ingi Valdimarsson 
11. Maí. 2011 kl.20.00 - Vodafonevöllurinn
Opna i sér glugga » 12. Maí 07:31
'90  Leik Lokiđ 
'90 Matt Garner gaf stođsendingu 
'90 Ţórarinn Ingi Valdimarsson skorađi mark  - Ţórarinn Ingi skorađi međ glćsilegu skoti af löngu fćri upp í bláhorniđ.0-1
'90    Ţremur mínútum bćtt viđ. 
'90    Öll skot Valsmanna á lokakaflanum eru hćttulaus, af löngu fćri og fara langt yfir markiđ. 
'81 Bryan Hughes út / Anton Bjarnason inn  - Hughes var orđinn ţreyttur og ţađ fyrir löngu. 
'80    Abel Dhaira, markvörđur ÍBV, hefur gripiđ nokkrum sinnum vel inni. Hann er stundum svolítiđ tćpur en ţetta hefur bjargast hingađ til. 
'70 Haukur Páll Sigurđsson út / Andri Fannar Stefánsson inn  - Haukur Páll var farinn ađ haltra og náđi ekki ađ fylgja eftir flottum fyrri hálfleik. 
'70    Eyjamenn halda út ennţá en pressa Valsmanna er ađ aukast. 
'63    Rúnar Már Sigurjónsson var nálćgt ţví ađ skora beint úr horni en Abel slćr boltann yfir. 
'61 Jordan Connerton út / Denis Sytnik inn  - Heimir setur fríska fćtur í framlínuna. 
'58    Valsmönnum gengur ekkert alltof vel ađ stjórna leiknum gegn tíu Eyjamönnum og ţađ er ekki mikil pressa á Eyjavörninni eins og er. 
'58    Matthías Guđmundsson skallađi yfir eftir fyrirgjöf frá Jónas Tór Nćs.  
'55    Matthías Guđmundsson slapp í gegn en slakt skot hans fór framhjá Abel sem kom út á móti og einnig framhjá markinu. 
'54 Christian R. Mouritsen út / Rúnar Már Sigurjónsson inn 
'52    Ţađ er kraftur í Eyjamönnum í upphafi seinni hálfleiks og ţeir ćtla ekki ađ gefast upp. 
'50 Tony Mawejje út / Guđmundur Ţórarinsson inn 
'46  Seinni hálfleikur hefst 
'45  Fyrri hálfleik lokiđ  - Ţađ var fjórum mínútum bćtt viđ. Heimir Hallgrímsson, ţjálfari ÍBV, rćđir málin viđ Kristinn dómara. 
'45 Tryggvi Guđmundsson fékk beint rautt spjald  - Fyrir ađ slá Hauk Pál eftir ađ ţeim lenti saman. Kristinn var í góđri ađstöđu til ađ sjá ţetta. 
'38 Andri Ólafsson fékk gult spjald  - fyrir brot á Hauki Pál Sigurđssyni. 
'37 Arnar Sveinn Geirsson út / Jón Vilhelm Ákason inn  - Rasmus heldur áfram en Arnar ţarf ađ fara útaf vegna meiđsla. 
'36    Ţađ er búiđ ađ vefja allan hausinn á Rasmus og hann ćtlar aftur inn á völlinn en hann er líkari múmíu en fótboltamanni. 
'33 Arnar Sveinn Geirsson fékk gult spjald  - Arnar Sveinn fćr gult fyrir brotiđ en menn eru enn ađ huga ađ Rasmus. 
'32    Arnar Sveinn Geirsson sparkar í höfuđ Rasmus Christiansen ţegar hann er ađ fara skalla boltann og ţetta lítur ekki vel út. 
'27    Hörđur Sveinsson snýr af sér varnarmann og skot hans er ađ stefna í bláhorniđ ţegar Kevin Mellor nćr ađ skalla hann yfir. 
'25 Kelvin Mellor fékk gult spjald  - Fyrir ađ brjóta á Matthíasi Guđmundssyni sem var kominn framhjá honum. 
'21    Valsmenn heimta víti fyrir hendi en Kristinn dćmir ekkert. 
'17    Bryan Hughes er farinn ađ láta til sín taka á miđjunni og Eyjamenn eru ađ koma inn í leikinn. 
'15 Halldór Kristinn Halldórsson fékk gult spjald  - Halldór fćr gult fyrir brot fyrir ađ brjóta á Bryan Hughes. 
'14    Haukur Páll Sigurđsson á skalla eftir aukaspyrnu Guđjóns Péturs Lýđssonar en Abel ver auđveldlega. 
'10    Valsmenn hafa tekiđ völdin í leiknum og er oft ađ spila boltanum skemmtilega á milli sín. 
'5    Guđjón Pétur Lýsson sýnir snilldartakta ţegar hann leggur upp fćri fyrir Matthías Guđmundsson eftir stutta hornspyrnu en Abel Dhaira ver vel í horn. 
'3    Hörđur Sveinsson á skot í slánna eftir fyrirgjöf Arnars Sveins Geirssonar. 
'2    Eyjamenn setja smá pressu á Valsmenn strax í upphafi leiks en ná ekki ađ skapa sér fćri. 
'1  Leikurinn hafinn  - Valsmenn byrja međ boltann. 
'0    Valsmenn spila ţó ekki í ţessum fyrrnefndu búningum ţví öllum ađ óvörum ţá klćđa sig ţeir úr ţeim. 
'0    100 Valskrakkar hlaupa inn á völlinn og sleppa 100 blöđrum í tilefni af afmćlinu. Skemmtilegt. 
'0    Valsmenn spila í nýjum búningum međ gömlum stíl. Peysurnar eru meira ađ segja reimađar ađ framan. 
'0    "Valsmenn léttir í lundu" hljómar á Hlíđarenda og Valsmenn taka vel undir. Ţađ er sannkölluđ afmćlisstemmning og nú styttist óđum í leikinn. Ţađ er líka vel mćtt á leikinn og stúkan er ađ fyllast. 
'0    Valsmenn halda upp á 100 ára afmćli sitt í dag og ţví er mikiđ um dýrđir á Hlíđarenda. Nú er ađ sjá hvort Valsmenn fái ţrjú stig í afmćlisgjöf frá leikmönnum sínum. 
'0    Eyjamenn hafa ekki unniđ fyrsta útileik sinn á tímabili í efstu deild síđan ađ ţeir unnu Blika áriđ 1996.  
'0    Valsmenn eiga í kvöld möguleika á ađ vinna fyrstu ţrjá leiki sína í fyrsta sinn frá árinu 2005. 
'0    Eyjamenn voru taplausir á Vodafone-vellinum í fyrra; unnu Hauka 3-0 og gerđu 1-1 jafntefli viđ Val. 
'0    Heimir Hallgrímsson, ţjálfari ÍBV, hefur gert nokkrar breytingar á sínu liđi og mesta athygli vekur ađ Abel Dhaira byrjar í markinu í stađ Albert Sćvarssonar og ađ Bryan Hughes er í byrjunarliđinu í sínum fyrsta leik. Auk ţeirra kemur Kevin Mellor inn í byrjunarliđiđ.  
'0    Kristján Guđmundsson, ţjálfari Vals, gerir engar breytingar á byrjunarliđi sínu enda hefur Valsliđiđ unniđ tvo fyrstu leiki sína á ţessu liđi. 
'0    Velkomin á Boltavakt Vísis og Fréttablađsins. Hér verđur leik Vals og ÍBV lýst. 

Liđin:

  • Valur
  • 1 - Haraldur Björnsson
  • 3 - Jónas Tór Nćs
  • 4 - Halldór Kristinn Halldórsson
  • 5 - Atli Sveinn Ţórarinsson
  • 6 - Pól Jóhannus Justinussen
  • 9 - Hörđur Sveinsson
  • 10 - Guđjón Pétur Lýđsson
  • 11 - Matthías Guđmundsson
  • 18 - Arnar Sveinn Geirsson
  • 19 - Christian R. Mouritsen
  • 21 - Haukur Páll Sigurđsson
  • Varamenn
  • 2 - Stefán Jóhann Eggertsson
  • 7 - Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
  • 8 - Rúnar Már Sigurjónsson
  • 12 - Sindri Snćr Jensson
  • 14 - Jón Vilhelm Ákason
  • 17 - Guđmundur Steinn Hafsteinsson
  • 23 - Andri Fannar Stefánsson
  • ÍBV
  • 1 - Abel Dhaira
  • 3 - Matt Garner
  • 5 - Ţórarinn Ingi Valdimarsson
  • 6 - Andri Ólafsson
  • 9 - Tryggvi Guđmundsson
  • 15 - Tony Mawejje
  • 16 - Jordan Connerton
  • 18 - Kelvin Mellor
  • 23 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson
  • 27 - Bryan Hughes
  • 28 - Rasmus Christiansen
  • Varamenn
  • 2 - Brynjar Gauti Guđjónsson
  • 7 - Albert Sćvarsson
  • 8 - Yngvi Magnús Borgţórsson
  • 11 - Anton Bjarnason
  • 14 - Guđmundur Ţórarinsson
  • 19 - Arnór Eyvar Ólafsson
  • 21 - Denis Sytnik
  • Dómarar
  • Kristinn Jakobsson
  • Sigurđur Óli Ţórleifsson
  • Gylfi Már Sigurđsson


Tengdar greinar:

Ađgerđir

Fleiri fréttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband