Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Aftur í ökuprófiđ vegna ofsaaksturs

Hvernig stendur á ţví ađ senda ţennan unga mann strax aftur á götuna (ţađ ađ segja ef hann nćr prófinu)??????

Sko hann er búinn ađ vera sekur um tilraun til manndráps međ ţví aka á ţessum hrađa.

Hefđi ekki veriđ nćr ađ hann tćki  ökuprófiđ eftir 3 ár. Eđa ţegar hann hefur vit í kollinum hvađ svona ofsaakstur getur olli???????????????????


mbl.is Aftur í ökuprófiđ vegna ofsaaksturs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki er allstađar "bongóblíđa" allstađar á landinu

Ţađ er búiđ ađ vera "bongóblíđa" mest allt land.Cool Og ţá ađallega norđanlands. Sem geta vappađ léttklćddir úti í aprílmánuđiW00t. Á međan viđ Vestmannaeyingar ţurfum ađ berjast á móti vindi og saltroki og hita frá 7-9 stig.CryingDevilAngry.

Enn á Stórhöfđ hefur međalvindur veriđ frá 15-25 m/s. af austri.

E.s. Ég vil sérstaklega ţakka Veđurfrćđingnum á  RÚV fyrir ađ flytja í fyrsta sinn í mörg ár VEĐURFRÉTTIR aftur í sjónvarpi.

 


Nei, Sjálfstćđismenn beita ekki áróđur, eđa hvađ?

Breytingar breytinganna vegna

listi Núna í ađdraganda kosninga fjölgar ţeim ört stjórnarandstćđingunum sem halda ţví fram ađ ţađ ţurfi ađ skipta um ríkisstjórn einfaldlega vegna ţess ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi veriđ svo lengi viđ völd. Viđ Eyjamenn erum nú á stuttum tíma ađ heyra ţessi rök í annađ skipti.

Í ađdraganda sveitarstjórnarkosninga 2002 gekk Samfylkingin í Vestmannaeyjum (V-listinn) fram undir nákvćmlega ţessum formerkjum.  Sjálfstćđisflokkurinn hafđi ţá setiđ í meirihluta í Vestmannaeyjum í 12 ár og skilabođ V-listans voru "Breytum breytinganna vegna".  Auđvitađ var einnig bent á margt sem betur mátti fara og sumt sem var í góđu lagi gert tortryggilegt svo sem framkvćmdir í miđbćnum sem svo tókust mjög vel.

Ţegar upp var stađiđ tókst ţetta herbragđ og fyrir ţađ ber ađ hrósa áróđursmeisturum.  Kjörtímabiliđ sem fylgdi var hinsvegar langt frá ţví ađ vera Vestmannaeyjum til hagsbóta.

Ég hef ţví ekki trú á ađ hér í Eyjum bíti menn tvisvar á ţennan sama ryđgađa öngul.  Ţegar viđ göngum til kosninga skulum viđ einfaldlega vega og meta hvađa flokki viđ treystum best til ađ leiđa landiđ allt til móts viđ nýja tíma. 

Fyrir ţá sem óttast ađ ekki verđi einhverjar breytingar er einnig vert ađ benda á ţá miklu endurnýjun sem orđiđ hefur í Sjálfstćđisflokknum. Samkvćmt nýjustu könnunum stefnir í ađ ţingmannahópur flokksins verđi nćrri ţví helmingur nýir ţingmenn.

Ţá er einnig athyglisvert ađ spá í ţví ađ miđađ viđ nýjar skođanakannanir í Suđurkjördćmi verđa einungis tvćr konur á suđurlandi á ţingi ţćr Björk og Unnur Brá sem báđar eru á lista Sjálfstćđisflokksins.

Hvađ gerir Íhaldiđ ţegar ţeir verđa hrćdddir???

Jú, ţeir koma alltaf međ sama gamla tugguna ađ allt fari í háaloft upp ef vinstri menn ná völdum. Og fólk lćtur gleypjast aftur og aftur af ryđgum öngull íhaldsins.

Enn vandamáliđ er ađ vinstrimenn hafa aldrei geta sanna sig sökum hrćđsluáróđur Sjálfstćđismanna.

Ég efast ađ hćgt sé líkja vinstrimenn viđ fortíđina. Stjórnmálin hljóta hafa breytst og mennirnir međ.

Sjáum til, ţeir sem eru í dag 18 til 50 ára vita ekki baun hvađ gerđist ţegar vinstrimenn voru viđ völd 19 hundruđ og súrkál.

Góđir íslendingar, kveđjum ţennan fortíđardraug íhaldssins (og framsókn) ţann 12. maí 2007.


Er alveg sama hvađ Íhaldiđ gerir vont????

Ég bara spyr, er alveg sama hvađ Íhaldiđ og hans flokksćxli gerir vont í sinni valdatíđ???

Gvuđana bćnum íslendingar fariđ nú ađ hvíla ţennan flokk sem kallar sig Sjálfstćđisflokk. Enda búinn ađ stjórna landinu í heil 16 ár.

Eru ţiđ kannski sátt viđ störf Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks??????

Já gleymum öryrkjum, kárahnjúkum, fjölmiđlafrumvarpiđ, stóriđjubrölt, ađför íhaldsins á fyrirtćki Baugs, lifeyrismálin, verđbólguna, innflytendjaflóđiđ, olíusamráđiđ, fiskveiđióstjórnun, mismunun á dómsmálum, Breiđuvík, stuđningin viđ innrás í Írak, hvernig var stađiđ ađ brottför hersins, léleg kjör aldrađa, samgöngum. 30 einbreiđum brýr á Suđurlandi, samgöngum milli lands og Eyja, símasöluna og svikiđ loforđ um selja ekki grunnnetiđ, innflytjendjum sem koma til Íslands einsog á fćribandi og hent inn í alltof litlu og lélegu húsnćđi, gamla fólkinu, ......(meira kannski síđar).....og meira og meira.................

Svo eitt í lokinn. Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ Árni Johnsen fćr svona mikinn stuđning????

Hvađ er ţađ sem gerir hann ađ svona miklum "dýrlingi"???????

Ég hef velt ţessu lengi fyrir mig, enn ekki komiđ ađ niđurstöđu. Ok, hann er kannski búinn ađ berjast međ kjafti og kló fyrir Vestmannaeyjar gegnum tíđina. Enn hefur hann ná einhverjum árangri sem ţingmađur Sjálfstćđisflokknum. Ef svo er, hvađ ţá????

Athugiđ ađ ţetta er mín skođunn á stjórnmálamanninium Árna Johnsen, enn ekki beint persónu hans.

 

 

 


mbl.is Sjálfstćđisflokkur bćtir viđ sig tveimur ţingmönnum í Suđurkjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Systir mín hún Matthildur er á frambođslista Frjálslynda Flokksins i Suđurkjördćmi

Matthildur "litla" systir mín ađ koma mér á óvart svona rétt fyrir 40 ára afmćlisdaginn 19. maí.W00t
Hvađ hefur eiginlega komiđ fyrir systu mína veit ég ekki.Woundering Ađ fara allt í einu landsstjórnmálin bara sísona.Grin Enn ég fagna ţví ţegar kona međ reynslu tekur sćti í stjórnmálaflokki.Wink Til hamingju međ 15anda sćti hjá Frjálslyndaflokknum í Suđurkjördćmi "litla" systir.Kissing Svo er ađ setja X viđ F 12. maí svo systir mín eigi sjéns ađ komast á ţing sem varaţingmađur.LoLCool

Listi Frálslyndaflokksins í Suđurkjördćmi:
1. Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og varaţingmađur, Sandgerđi

 

2. Óskar Ţór Karlsson, fiskverkandi, Reykjanesbć

 

3. Hanna Birna Jóhannsdóttir, stuđningsfulltrúi Vestmannaeyjum

 

4. Benóný Jónsson, líffrćđingur, Rangárţingi eystra

 

5. Guđmundur Guđmundsson, skipstjóri, Grindavík

 

6. Kristinn Guđmundsson, forstjóri, Reykjanesbć

 

7. Anna Grétarsdóttir, framkvćmdastjóri, Vestmannaeyjum

 

8. Jón Arason, skipstjóri, Ţorlákshöfn

 

9. Teresa Birna Björnsdóttir, leiđbeinandi, Grindavík

 

10. Guđrún Auđur Björnsdóttir, kennari, Rangárţingi eystra

 

11. Hermann Geir Karlsson, bifreiđastjóri, Bláskógabyggđ

 

12. Steinar Kristján Óskarsson, bóndi, Rangárţingi eystra

 

13. Guđrún Einarsdóttir, verkakona, Höfn í Hornafirđi

 

14. Halldór Páll Kjartansson, sjómađur, Eyrarbakka/Árborg

 

15. Matthildur Eiríksdóttir, húsmóđir, Vestmannaeyjum

 

16. Pétur Júlíus Sigurđsson, bifreiđastjóri, Hveragerđi

 

17. Heiđrún Huld Finnsdóttir, nemi, Hunkubökkum, Kirkjubćjarklaustri

 

18. Helgi Jóhann Kristjánsson, fiskverkand,i Reykjanesbć

 

19. Anna Kristín Sigurđardóttir, fiskverkakona, Vestmannaeyjum

 

20. Guđmundur Óskar Hermannsson, veitingamađur, Bláskógabyggđ/Laugarvatni

Skrifađ 19.4.2007 kl. 21:58 af Pálma Frey


Óskar Jakob Sigurđsson Vitavörđur á Stórhöfđa er Hetja Bandarísku Veđurstofuna áriđ 2007

Third-generation lighthouse keeper, academic, are Environmental Heroes

This story entered on 6th Apr, 2007 11:13:55 AM PST

Oskar Sigurdsson and Dr. Jill Wright are among the 10 NOAA Environmental Heroes for 2007. They are invited to lunch with VADM Lautenbacher on April 20 and will also receive a letter of congratulations and a plaque to commemorate their nomination.

Like his father and grandfather before him, Sigurdsson is the keeper of the Storhofdi Lighthouse in southwest Iceland’s Vestman Islands. This is the last manned lighthouse in Iceland. Since 1992, Sigurdsson has been collecting air samples for the Global Monitoring Division’s Carbon Cycle Greenhouse Gases Group in Boulder, Colo He was nominated by the Earth System Research Laboratory’s Global Monitoring Division

Sigurdsson has sent almost 600 samples back to Boulder, of which 98 percent have met the lab’s strict quality standards. The measurements of relatively clean air are essential to provide background levels of critically important gases before the air travels across the European continent.

Wright was nominated by the Atlantic Oceanographic and Meteorological Laboratory in Miami, Fla. for her efforts and support of the NOAA Ocean Observing System for climate and weather forecasts. Wright created collaborative opportunities to deploy surface drifters and profiling floats from the craft M/V Explorer used by the Semester at Sea program. While the drifters and floats provide critical data from under sampled areas of the oceans, they also provide a variety of educational opportunities for the hundreds of students who participate in the Semester at Sea program.

Because of her efforts, there is permanent oceanographic equipment to investigate carbon dioxide in the ocean as well as support future NOAA and NASA satellite-ocean missions

This year, a new award was added to the NOAA Environmental Heroes program. This Long-Time Achievement Award, to be given periodically, honors and individual or organization for a decade or longer of effort in helping NOAA achieve its mission.

The first recipient is Jack H. Elrod, Jr. for his use of the Mark Trail comic strip to educate and inform his readers about a variety of NOAA topics, from the dangers of tsunamis, to the wonders of the oceans, and to the mysteries still to be solved about the world in which we live

Contact information
Name: Jana Goldman
Tel: (301) 734-1123
Jana.Goldman@noaa.gov

Show printer-friendly page

National Oceanic and Atmospheric Administration
U.S.Department of Commerce
Admin login | Privacy Policy | DISCLAIMER

Contact Us
http://www.oar.noaa.gov


Herjólfur stopp vegna viđhalds

Jćja ţá er best ađ fara byrja aftur ađ blogga hér á blog.is eftir of langt páskafrí.

16. apríl kl. 15.22

Viđhaldsdagar Herjólfs á morgun og 24. apríl

Engin ferđ međ Herjólfi á morgun

 

Herjolfur 

Farţegaskipiđ Herjólfur fer enga ferđ á morgun, ţriđjudaginn 17. apríl vegna viđhaldsdags en annar slíkur verđur eftir viku, ţriđjudaginn 24. apríl og munu ferđir skipsins sömuleiđis falla niđur ţann dag. Guđmundur Pedersen, rekstrarstjóri á innanlandssviđi Eimskips segir ađ ţví miđur hafi láđst ađ auglýsa viđhaldsdaginn en nokkurrar óánćgja hefur gćtt vegna stoppsins.

 

Meira
Ef ţađ vćru tveir Herjólfar sem mundi ganga á móti hvor örđu. Ţá mundi viđhald eđa viđgerđir ekki valda eins miklu röskun og ţađ gerir ţegar bara ein ferja er í gangi.

Enn eitt fiski"ryk"sugan kominn til Eyja

2.4.2007 14:26
Nýtt Gullberg vćntanlegt í fyrramáliđ

Nýtt Gullberg VE er vćntanlegt til heimahafnar í Vestmannaeyjum klukkan tíu í fyrramáliđ. Talsverđar endurbćtur hafa veriđ gerđar á skipinu í Danmörku en skipiđ var smíđađ í Noregi áriđ 2000 en útgerđ Gullbergs keypti skipiđ frá Ástralíu.

Ađ sögn Ólafs Jónssonar hefur skipiđ reynst vel á heimsiglingunni.
http://www.sudurland.is/Eyjafrettir.asp?View=Article&ID=6933

 4-2007-gullberg

 

3.4.2007 16:58
Nýtt og glćsilegt Gullberg til heimahafnar í fyrsta sinn
Í morgun kom Gullberg VE 292 til heimahafnar í Vestmanneyjum í fyrsta sinn. Skipiđ er hiđ glćsilegasta í alla stađi, íbúđir áhafnar til fyrirmyndar og annar búnađur mjög góđur. Ţađ er Ufsaberg ehf. sem kaupir skipiđ en félagiđ gerđi áđur út uppsjávarskip međ sama nafni.
Fyrirhugađ er ađ tólf manna áhöfn verđi á skipinu og er fyrir löngu búiđ ađ fylla ţćr stöđur sem eru til stađar.  Í skipinu eru mjög góđar íbúđir fyrir 15 manns og sturta og salerni í hverjum klefa. Ţá er skipiđ vel búiđ tćkjum og í fyrra var sett veiđafćrastýring fyrir 30 milljónir og ekkert annađ skip međ slík tćki á Íslandi. Tćkiđ er međ fullkomna aflaskekkju og hleranema og er mjög nákvćmt.

Eyjólfur Guđjónsson, útgerđarstjóri segir skipiđ hafar reynst vel á heimstíminu enda gott veđur á leiđinni. Ţegar Eyjólfur er spurđur út í kvótastöđuna segir hann útgerđina ráđa yfir 1600 ţorskígildum í veiđiheimildum en ţurfi ađ hafa 2000.  "Ţađ er stefnan ađ bćta viđ heimildum. Viđ reiknum međ um tíu dögum áđur en viđ getum fariđ međ skipiđ á veiđar ţví ţađ á eftir ađ setja ađgerđarkerfi frá Vélsmiđjunni Ţór um borđ í skipiđ og Geisli á eftir ađ setja kćlipressu fyrir lestarkćlingu. Ţađ tekur ákveđinn tíma.”

Nánar í Fréttum á fimmtudag.

http://www.sudurland.is/Eyjafrettir.asp?View=Article&ID=6939

Ég vil óska eigundum til hamingju međ enn eina fiski"ryk"suguna. Og vona ađ ţetta skip eigi eftir farnast vel í framtíđinni.


Eyjalöggan fer "hamförum"

2.4.2007 15:13
Lögreglan í Vestmannaeyjum:
Ţurfti ađ ađstođa fólk sem komst ekki heim vegna ölvunar

-Braut rúđu í útidyraurđ og sló húsráđandann

Nokkur erill var hjá lögreglu um helgina hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, ólíkt ţví sem veriđ hefur undanfarnar helgar og ţurfti lögreglan m.a. ađ ađstođa fólk sem átti í erfiđleikum međ ađ komast leiđar sinnar sökum ölvunar.


Ein líkamsárás var kćrđ til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar en mađur undir áhrifum áfengis braut sér leiđ inn í heimahús, međ ţví ađ brjóta rúđu í útidyraurđ  og sló húsráđandann međ ţeim afleiđingum ađ hann fékk áverka í andlit. Ekki liggur fyrir ástćđa árásarinnar og er máliđ í rannsókn.

http://www.sudurland.is/Eyjafrettir.asp?View=Article&ID=6934

Gott dćmi hvernig áfengi fer međ fólk............

 

2.4.2007 16:17
Lögreglan í Eyjum:
Hver henti handlóđi í gegnum rúđuna hjá Hnefaleikafélaginu?

Eitt skemmdarverk var tilkynnt til lögreglunnar í Eyjum í vikunni sem leiđ en ađ morgni 31. mars sl. var rúđa brotin á efri hćđ Pósthússins en ţarna mun Hnefaleikafélag Vestmannaeyja vera međ ađstöđu. Mun handlóđi hafa veriđ hent í gegnum rúđuna.


Ekki er vitađ hver var ţar ađ verki og óskar lögreglan eftir upplýsingum um hugsanlegan geranda.
Ég henti ekki handlóđi í gegnum rúđuna enda er ég félagsmađur HFV (síđast ţegar ég vissi) og hef ég ţađ miklar mćtur á ţessu félagi.....
Enn einusinni getur lögreglan ekki veriđ nákvćm i sinni skrifum.
Hvort var hent inn eđa útúr glugganum, sem er í 3ju hćđ.????


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband