Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Óveður í Vestmannaeyjum 11.02.2011:

Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestm. 11.02.2011:

Stórhöfði 37,2 m/s kl.06.

Vestmannaeyjabær 23,8 m/s. kl.06.

Surtsey 25,9 m/s. kl.05.


Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 11.02.2011:

Stórhöfði 48,6 m/s. kl. 06

Vestmannaeyjabær 41,3 m/s. kl.07.

Surtsey 35,0 m/s. kl.06 og 07.

Uppfært kl.14:40 11.02.2011.

 

Vindhviður í morgun á Stórhöfða og Vestmannaeyjabæ slá út vindhviðurnar þann 8. feb. 2011. Stórhöfði 47,5 m/s og núna 48,6. Og Vestmannaeyjabær 37,4 m/s. og núna 41,3 m/s. Enn meðalvindur er lægri núna enn þá.

Sjólag við Surtsey: 10,6 m.

Sjólag við Bakkafjöru: 7.0 m.

 

 

Mesti vindur á landinu í dag

Láglendim/s
Stórhöfði sjálfvirk stöð36,9 m/s
Búrfell33,4 m/s
Austurárdalsháls32,1 m/s
Hálendim/s
Jökulheimar46,9 m/s
Vatnsfell41,3 m/s
Veiðivatnahraun35,9 m/s

 


 

 

 


mbl.is Bifreiðar fuku til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hahahahaha...........

.....................40 hnútar er "bara" 21 m/s. og 54 hnútar er "bara" 28 m/s.

 Sá sem samdi þessa frétt virðist ekki alveg átta sig á vindmælieiningum.LoL


mbl.is Björgunarsveitir kallaðar út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er austan 38,2 m/s og vindhviða upp í ......

......47,5 m/s. hér á Stórhöfða. Sjá betur færslu hér. Enn auðvitað segir mbl.is ekki frá þvíAngry . Wink
mbl.is Óveðrið nær hámarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óveðrið í Vestmannaeyjum 08.02.2011:

Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestm. 08.02.2011:

Stórhöfði 38,2 m/s. kl.20,

Vestmannaeyjabær 25,2 m/s. kl.20,

Surtsey 27,4 m/s. kl.20


Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 08.02.2011:

Stórhöfði 47,5 m/s. kl.18:15,

Vestmannaeyjabær 37,4 m/s. kl.20.

Surtsey 37,1 m/s. kl. 19 og 20.

Uppfært kl.6.00 09.02.2011.

.


mbl.is Búist við snörpum vindhviðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband