Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Mynd af brennupeyjaslúttbálkestinum kl.23 í kvöld

balkostur

Og hér er brot úr dv.is-frétt ţar sem ţeir héldu ţví fram ađ sjálf Ţjóđhátíđarbrennan sé ađ  brenna. Enn ţar sem fréttin var fljótlega fjarlćg ţegar ţađ sanna kom í ljós ađ svo var ekki. Ţá náiđ ég bara ađ skjáskota fréttina á facebooksíđu DV.is.

dvfail

nnlent | mbl | 1.8.2012 | 23:38 | Uppfćrt 23:57

Brennan ekki í hćttu

Brennan í Herjólfsdal. Myndin er úr safni.

Brennan í Herjólfsdal. Myndin er úr safni. mbl.is/Sigurgeir

Nokkrir einstaklingar hafa sett sig í samband viđ lögregluna í Vestmannaeyjum í kvöld ţar sem ţeir óttuđust ađ ţađ vćri fariđ ađ skíđloga í sjálfri brennunni í Herjólfsdal. Svo er ekki raunin. Lögreglan í Eyjum segir í samtali viđ mbl.is ađ varđeldur logi skammt frá brennunni, sem standi heil og ósködduđ.

Lögreglan segir ađ starfsmenn hátíđarsvćđisins hafi kveikt varđeldinn sem séu ađ taka forskot á sćluna. Allt sé hins vegar međ kyrrum kjörum.

Ragnar Ţór Baldvinsson, slökkviliđsstjóri í Eyjum, segir í samtali viđ mbl.is ađ ţađ sé venja ađ starfsmenn kveiki varđeld viđ brennuna á miđvikudagskvöldinu fyrir ţjóđhátíđ.

„Ţađ hefur veriđ siđur hjá ţeim, ţessum brennupeyjum á miđvikudagskvöldum, en ţá hafa ţeir kveikt í afgöngum," segir Ragnar.

Hann tekur hins vegar fram ađ varđeldurinn hafi veriđ óvenju mikill ađ ţessu sinni og ađ sér hafi í fyrstu ekki litist á blikuna. „Ţetta var full mikill varđeldur, fannst mér, á tímabili," segir Ragnar. Ađspurđur segir hann ađ slökkviliđiđ hafi ekki veriđ kallađ út vegna eldsins. Menn hafi hins vegar talađ sig saman og slökkviliđsmenn hafi haft augun á varđeldinum.

„Galsinn hefur veriđ ađeins of mikill segir hann," segir Ragnar og bćtir viđ ađ nú séu menn sallarólegir í blíđunni í Eyjum.

1 blogg um fréttina » © Árvakur hf. Öll réttindi áskilin

 


mbl.is Brennan ekki í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband