Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Hvernig stendur á því að senda þennan unga mann strax aftur á götuna (það að segja ef hann nær prófinu)??????
Sko hann er búinn að vera sekur um tilraun til manndráps með því aka á þessum hraða.
Hefði ekki verið nær að hann tæki ökuprófið eftir 3 ár. Eða þegar hann hefur vit í kollinum hvað svona ofsaakstur getur olli???????????????????
Aftur í ökuprófið vegna ofsaaksturs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Mánudagur, 30. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Chicago Bulls niðurlægði meistaralið Miami Heat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Mánudagur, 30. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er búið að vera "bongóblíða" mest allt land. Og þá aðallega norðanlands. Sem geta vappað léttklæddir úti í aprílmánuði. Á meðan við Vestmannaeyingar þurfum að berjast á móti vindi og saltroki og hita frá 7-9 stig..
Enn á Stórhöfð hefur meðalvindur verið frá 15-25 m/s. af austri.
E.s. Ég vil sérstaklega þakka Veðurfræðingnum á RÚV fyrir að flytja í fyrsta sinn í mörg ár VEÐURFRÉTTIR aftur í sjónvarpi.
Dægurmál | Mánudagur, 30. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sá þessa blogggrein hjá Elliða bæjarstjóra á síðu sinni ellidiv.blog.is:
23.4.2007 | 01:00
Breytingar breytinganna vegna
Núna í aðdraganda kosninga fjölgar þeim ört stjórnarandstæðingunum sem halda því fram að það þurfi að skipta um ríkisstjórn einfaldlega vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið svo lengi við völd. Við Eyjamenn erum nú á stuttum tíma að heyra þessi rök í annað skipti.
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2002 gekk Samfylkingin í Vestmannaeyjum (V-listinn) fram undir nákvæmlega þessum formerkjum. Sjálfstæðisflokkurinn hafði þá setið í meirihluta í Vestmannaeyjum í 12 ár og skilaboð V-listans voru "Breytum breytinganna vegna". Auðvitað var einnig bent á margt sem betur mátti fara og sumt sem var í góðu lagi gert tortryggilegt svo sem framkvæmdir í miðbænum sem svo tókust mjög vel.
Þegar upp var staðið tókst þetta herbragð og fyrir það ber að hrósa áróðursmeisturum. Kjörtímabilið sem fylgdi var hinsvegar langt frá því að vera Vestmannaeyjum til hagsbóta.
Ég hef því ekki trú á að hér í Eyjum bíti menn tvisvar á þennan sama ryðgaða öngul. Þegar við göngum til kosninga skulum við einfaldlega vega og meta hvaða flokki við treystum best til að leiða landið allt til móts við nýja tíma.
Fyrir þá sem óttast að ekki verði einhverjar breytingar er einnig vert að benda á þá miklu endurnýjun sem orðið hefur í Sjálfstæðisflokknum. Samkvæmt nýjustu könnunum stefnir í að þingmannahópur flokksins verði nærri því helmingur nýir þingmenn.
Þá er einnig athyglisvert að spá í því að miðað við nýjar skoðanakannanir í Suðurkjördæmi verða einungis tvær konur á suðurlandi á þingi þær Björk og Unnur Brá sem báðar eru á lista Sjálfstæðisflokksins.
Hvað gerir Íhaldið þegar þeir verða hrædddir???
Jú, þeir koma alltaf með sama gamla tugguna að allt fari í háaloft upp ef vinstri menn ná völdum. Og fólk lætur gleypjast aftur og aftur af ryðgum öngull íhaldsins.
Enn vandamálið er að vinstrimenn hafa aldrei geta sanna sig sökum hræðsluáróður Sjálfstæðismanna.
Ég efast að hægt sé líkja vinstrimenn við fortíðina. Stjórnmálin hljóta hafa breytst og mennirnir með.
Sjáum til, þeir sem eru í dag 18 til 50 ára vita ekki baun hvað gerðist þegar vinstrimenn voru við völd 19 hundruð og súrkál.
Góðir íslendingar, kveðjum þennan fortíðardraug íhaldssins (og framsókn) þann 12. maí 2007.
Dægurmál | Miðvikudagur, 25. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég bara spyr, er alveg sama hvað Íhaldið og hans flokksæxli gerir vont í sinni valdatíð???
Gvuðana bænum íslendingar farið nú að hvíla þennan flokk sem kallar sig Sjálfstæðisflokk. Enda búinn að stjórna landinu í heil 16 ár.
Eru þið kannski sátt við störf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks??????
Já gleymum öryrkjum, kárahnjúkum, fjölmiðlafrumvarpið, stóriðjubrölt, aðför íhaldsins á fyrirtæki Baugs, lifeyrismálin, verðbólguna, innflytendjaflóðið, olíusamráðið, fiskveiðióstjórnun, mismunun á dómsmálum, Breiðuvík, stuðningin við innrás í Írak, hvernig var staðið að brottför hersins, léleg kjör aldraða, samgöngum. 30 einbreiðum brýr á Suðurlandi, samgöngum milli lands og Eyja, símasöluna og svikið loforð um selja ekki grunnnetið, innflytjendjum sem koma til Íslands einsog á færibandi og hent inn í alltof litlu og lélegu húsnæði, gamla fólkinu, ......(meira kannski síðar).....og meira og meira.................
Svo eitt í lokinn. Hvernig í ósköpunum stendur á því að Árni Johnsen fær svona mikinn stuðning????
Hvað er það sem gerir hann að svona miklum "dýrlingi"???????
Ég hef velt þessu lengi fyrir mig, enn ekki komið að niðurstöðu. Ok, hann er kannski búinn að berjast með kjafti og kló fyrir Vestmannaeyjar gegnum tíðina. Enn hefur hann ná einhverjum árangri sem þingmaður Sjálfstæðisflokknum. Ef svo er, hvað þá????
Athugið að þetta er mín skoðunn á stjórnmálamanninium Árna Johnsen, enn ekki beint persónu hans.
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig tveimur þingmönnum í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 25. apríl 2007 (breytt kl. 07:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Matthildur "litla" systir mín að koma mér á óvart svona rétt fyrir 40 ára afmælisdaginn 19. maí.
Hvað hefur eiginlega komið fyrir systu mína veit ég ekki. Að fara allt í einu landsstjórnmálin bara sísona. Enn ég fagna því þegar kona með reynslu tekur sæti í stjórnmálaflokki. Til hamingju með 15anda sæti hjá Frjálslyndaflokknum í Suðurkjördæmi "litla" systir. Svo er að setja X við F 12. maí svo systir mín eigi sjéns að komast á þing sem varaþingmaður.
Listi Frálslyndaflokksins í Suðurkjördæmi:
1. Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og varaþingmaður, Sandgerði
2. Óskar Þór Karlsson, fiskverkandi, Reykjanesbæ
3. Hanna Birna Jóhannsdóttir, stuðningsfulltrúi Vestmannaeyjum
4. Benóný Jónsson, líffræðingur, Rangárþingi eystra
5. Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri, Grindavík
6. Kristinn Guðmundsson, forstjóri, Reykjanesbæ
7. Anna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
8. Jón Arason, skipstjóri, Þorlákshöfn
9. Teresa Birna Björnsdóttir, leiðbeinandi, Grindavík
10. Guðrún Auður Björnsdóttir, kennari, Rangárþingi eystra
11. Hermann Geir Karlsson, bifreiðastjóri, Bláskógabyggð
12. Steinar Kristján Óskarsson, bóndi, Rangárþingi eystra
13. Guðrún Einarsdóttir, verkakona, Höfn í Hornafirði
14. Halldór Páll Kjartansson, sjómaður, Eyrarbakka/Árborg
15. Matthildur Eiríksdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum
16. Pétur Júlíus Sigurðsson, bifreiðastjóri, Hveragerði
17. Heiðrún Huld Finnsdóttir, nemi, Hunkubökkum, Kirkjubæjarklaustri
18. Helgi Jóhann Kristjánsson, fiskverkand,i Reykjanesbæ
19. Anna Kristín Sigurðardóttir, fiskverkakona, Vestmannaeyjum
20. Guðmundur Óskar Hermannsson, veitingamaður, Bláskógabyggð/Laugarvatni
Dægurmál | Föstudagur, 20. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Third-generation lighthouse keeper, academic, are Environmental Heroes
This story entered on 6th Apr, 2007 11:13:55 AM PST
Oskar Sigurdsson and Dr. Jill Wright are among the 10 NOAA Environmental Heroes for 2007. They are invited to lunch with VADM Lautenbacher on April 20 and will also receive a letter of congratulations and a plaque to commemorate their nomination.
Like his father and grandfather before him, Sigurdsson is the keeper of the Storhofdi Lighthouse in southwest Icelands Vestman Islands. This is the last manned lighthouse in Iceland. Since 1992, Sigurdsson has been collecting air samples for the Global Monitoring Divisions Carbon Cycle Greenhouse Gases Group in Boulder, Colo He was nominated by the Earth System Research Laboratorys Global Monitoring Division
Sigurdsson has sent almost 600 samples back to Boulder, of which 98 percent have met the labs strict quality standards. The measurements of relatively clean air are essential to provide background levels of critically important gases before the air travels across the European continent.
Wright was nominated by the Atlantic Oceanographic and Meteorological Laboratory in Miami, Fla. for her efforts and support of the NOAA Ocean Observing System for climate and weather forecasts. Wright created collaborative opportunities to deploy surface drifters and profiling floats from the craft M/V Explorer used by the Semester at Sea program. While the drifters and floats provide critical data from under sampled areas of the oceans, they also provide a variety of educational opportunities for the hundreds of students who participate in the Semester at Sea program.
Because of her efforts, there is permanent oceanographic equipment to investigate carbon dioxide in the ocean as well as support future NOAA and NASA satellite-ocean missions
This year, a new award was added to the NOAA Environmental Heroes program. This Long-Time Achievement Award, to be given periodically, honors and individual or organization for a decade or longer of effort in helping NOAA achieve its mission.
The first recipient is Jack H. Elrod, Jr. for his use of the Mark Trail comic strip to educate and inform his readers about a variety of NOAA topics, from the dangers of tsunamis, to the wonders of the oceans, and to the mysteries still to be solved about the world in which we live
Contact information
Name: Jana Goldman
Tel: (301) 734-1123
Jana.Goldman@noaa.gov
National Oceanic and Atmospheric Administration Contact Us |
Dægurmál | Þriðjudagur, 17. apríl 2007 (breytt 25.4.2007 kl. 01:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jæja þá er best að fara byrja aftur að blogga hér á blog.is eftir of langt páskafrí.
16. apríl kl. 15.22 |
Viðhaldsdagar Herjólfs á morgun og 24. apríl |
Engin ferð með Herjólfi á morgun |
|
Farþegaskipið Herjólfur fer enga ferð á morgun, þriðjudaginn 17. apríl vegna viðhaldsdags en annar slíkur verður eftir viku, þriðjudaginn 24. apríl og munu ferðir skipsins sömuleiðis falla niður þann dag. Guðmundur Pedersen, rekstrarstjóri á innanlandssviði Eimskips segir að því miður hafi láðst að auglýsa viðhaldsdaginn en nokkurrar óánægja hefur gætt vegna stoppsins. Meira |
Dægurmál | Þriðjudagur, 17. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 14:26 |
Nýtt Gullberg væntanlegt í fyrramálið |
Nýtt Gullberg VE er væntanlegt til heimahafnar í Vestmannaeyjum klukkan tíu í fyrramálið. Talsverðar endurbætur hafa verið gerðar á skipinu í Danmörku en skipið var smíðað í Noregi árið 2000 en útgerð Gullbergs keypti skipið frá Ástralíu.
Að sögn Ólafs Jónssonar hefur skipið reynst vel á heimsiglingunni.
http://www.sudurland.is/Eyjafrettir.asp?View=Article&ID=6933
3.4.2007 16:58 |
Nýtt og glæsilegt Gullberg til heimahafnar í fyrsta sinn Í morgun kom Gullberg VE 292 til heimahafnar í Vestmanneyjum í fyrsta sinn. Skipið er hið glæsilegasta í alla staði, íbúðir áhafnar til fyrirmyndar og annar búnaður mjög góður. Það er Ufsaberg ehf. sem kaupir skipið en félagið gerði áður út uppsjávarskip með sama nafni. Fyrirhugað er að tólf manna áhöfn verði á skipinu og er fyrir löngu búið að fylla þær stöður sem eru til staðar. Í skipinu eru mjög góðar íbúðir fyrir 15 manns og sturta og salerni í hverjum klefa. Þá er skipið vel búið tækjum og í fyrra var sett veiðafærastýring fyrir 30 milljónir og ekkert annað skip með slík tæki á Íslandi. Tækið er með fullkomna aflaskekkju og hleranema og er mjög nákvæmt. Eyjólfur Guðjónsson, útgerðarstjóri segir skipið hafar reynst vel á heimstíminu enda gott veður á leiðinni. Þegar Eyjólfur er spurður út í kvótastöðuna segir hann útgerðina ráða yfir 1600 þorskígildum í veiðiheimildum en þurfi að hafa 2000. "Það er stefnan að bæta við heimildum. Við reiknum með um tíu dögum áður en við getum farið með skipið á veiðar því það á eftir að setja aðgerðarkerfi frá Vélsmiðjunni Þór um borð í skipið og Geisli á eftir að setja kælipressu fyrir lestarkælingu. Það tekur ákveðinn tíma. Nánar í Fréttum á fimmtudag. |
http://www.sudurland.is/Eyjafrettir.asp?View=Article&ID=6939
Ég vil óska eigundum til hamingju með enn eina fiski"ryk"suguna. Og vona að þetta skip eigi eftir farnast vel í framtíðinni.
Dægurmál | Fimmtudagur, 5. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 15:13 |
Lögreglan í Vestmannaeyjum: |
Þurfti að aðstoða fólk sem komst ekki heim vegna ölvunar |
-Braut rúðu í útidyraurð og sló húsráðandann |
Nokkur erill var hjá lögreglu um helgina hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, ólíkt því sem verið hefur undanfarnar helgar og þurfti lögreglan m.a. að aðstoða fólk sem átti í erfiðleikum með að komast leiðar sinnar sökum ölvunar.
Ein líkamsárás var kærð til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar en maður undir áhrifum áfengis braut sér leið inn í heimahús, með því að brjóta rúðu í útidyraurð og sló húsráðandann með þeim afleiðingum að hann fékk áverka í andlit. Ekki liggur fyrir ástæða árásarinnar og er málið í rannsókn.
http://www.sudurland.is/Eyjafrettir.asp?View=Article&ID=6934
Gott dæmi hvernig áfengi fer með fólk............
Dægurmál | Fimmtudagur, 5. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)