Straumurinn liggur á þjóðhátíð

16. júlí kl. 15.19

 

Straumurinn liggur á Þjóðhátíð

Upppantað með Herjólfi á fimmtudag og föstudag - meira pantað í flug en áður

 Svo virðist sem straumurinn liggi til Eyja um verslunarmannahelgina en alls hafa um fjögur þúsund manns gengið frá bókunum, bæði í flug og með Herjólfi á Þjóðhátíð.  Upppantað er með Herjólfi á fimmtudag og föstudag en enn laust á miðviudag og svo í næturferðir alla þrjá dagana.  Hjá Flugfélagi Vestmannaeyja er búið að bóka um 400 manns og Flugfélag Íslands er búið að bóka um 350 manns.

 

Meira 

http://www.sudurland.is/Eyjafrettir/?p=101&id=11541

 

Hehe.....sama klisjan að straumurinn liggi til Eyja. Enn liggur straumurinn ekki oftast um þjóðveg 1 til norðurs?

Enn þegar jarðgöng koma milli lands og Eyja. Þá má fara að segja að straumurinn liggi til Eyja á Þjóðhátíð.

Enn í dag er margt sem stoppar fólk að koma á þjóðhátið. Og það eru samgöngur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband