IBV-FRAM

ísir 02. maí. 2011 21:59

Umfjöllun: Tryggvi stal senunni

Tryggvi Guđmundsson, leikmađur ÍBV. Tryggvi Guđmundsson, leikmađur ÍBV. Mynd/Vilhelm Horfa á myndskeiđ međ frétt

Henry Birgir Gunnarsson í Vestmannaeyjum skrifar:

Ţađ má aldrei gleyma Tryggva Guđmundssyni í teignum. Ţađ sannađist enn og aftur í kvöld ţegar hann skorađi dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar.

Mark Tryggva kom ţegar uppbótartími var nánast liđinn og fátt virtist geta komiđ í veg fyrir jafntefli. Ţá skorađi Tryggvi smekklegt mark úr ţröngri stöđu.

Leikurinn var annars lítiđ fyrir augađ. Strekkingsvindur á annađ markiđ setti stórt strik í reikninginn og ţađ var afar erfitt ađ spila góđa knattspyrnu í slíku veđri.

Eyjamenn virtust ţó kunna betur á vindinn ţó svo ţeim hefđi ekki tekist ađ skapa nóg af opnum fćrum er ţeir voru međ vindinn í bakiđ. Fram kunni ţađ aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt ađ fylgjast međ leikmönnum liđsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veđur og vind.

ÍBV lék betur gegn vindinum, skapađi betri fćri og var beittari ađilinn. Úrslitin ţví alls ekki ósanngjörn.

ÍBV-Fram 1-0

Áhorfendur: 715
Dómari: Ţorvaldur Árnason 6.

Skot (á mark): 14-7 (6-3)
Varin skot: Albert 3 - Ögmundur 4
Horn: 7-3
Aukaspyrnur fengnar: 13-14
Rangstöđur: 1-0

ÍBV (4-4-2)
Albert Sćvarsson 6
Arnór Eyvar Ólafsson 6
(80., Kelvin Mellor -)
Eiđur Aron Sigurbjörnsson 6
Rasmus Christiansen 6
Matt Garner 4
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 6
Andri Ólafsson 6
Tony Mawejje 5
Ian David Jeffs 3
(82., Guđmundur Ţórarinsson -)
Tryggvi Guđmundsson 6
Denis Sytnik 4
(69., Jordan Connerton 4)

Fram (4-3-3)
Ögmundur Kristinsson 7 - Mađur leiksins
Jón Orri Ólafsson 5
Jón Guđni Fjóluson 6
Kristján Hauksson 5
Sam Tillen 4
Jón Gunnar Eysteinsson 5
Halldór Hermann Jónsson 6
Arnar Gunnlaugsson 5
Kristinn Ingi Halldórsson 5
Almarr Ormarsson 3
(65., Hlynur Atli Magnússon 4)
Hjálmar Ţórarinsson 4
(58., Guđmundur Magnússon 3)



Fyrst birt: 02. maí. 2011 16:39

Boltavaktin:

Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti ÍBV 1 - 0 Fram
Mörk
'93Tryggvi Guđmundsson 
02. Maí. 2011 kl.18.00 - Hásteinsvöllur - Áhorfendur: 715
Opna i sér glugga » 03. Maí 04:15
'94  Leik Lokiđ  - sanngjarn sigur ÍBV međ dramatísku sigurmarki. 
'93 Ţórarinn Ingi Valdimarsson gaf stođsendingu 
'93 Tryggvi Guđmundsson skorađi mark  - Ótrúlegt mark ţegar 3 sek voru eftir af uppbótartíma. Tryggvi í ţröngu fćri en setti hann í stöng og inn. Smekklega gert.1-0
'90    3 mín bćtt viđ 
'86    ÍBV bjargar á línu eftir hornspyrnu Fram. 
'82 Ian David Jeffs út / Guđmundur Ţórarinsson inn  - Selfyssingurinn ađ spila sinn fyrsta leik fyrir ÍBV í efstu deild. 
'80 Arnór Eyvar Ólafsson út / Kelvin Mellor inn  - Ágćtur leikur hjá Arnóri. 
'74    "Ertu ađ reyna ađ fiska mig út af? hvađ er ađ ţér," öskrar Tryggvi Guđmundsson á Sam Tillen sem skellti sér í grasiđ. Vaktin veit ekki hvort Tillen skildi lesturinn frá Tryggva. 
'69 Denis Sytnik út / Jordan Connerton inn  - annar strákanna frá Crewe. 
'69 Sam Tillen fékk gult spjald 
'67    Ţórarinn komst í gott fćri en Ögmundur varđi vel. Flottur leikur hjá stráknum. 
'66    Ţorvaldur reynir ađ hressa upp á sóknarleik sinna manna og veitir ekki af. Almarr og Hjálmar voru arfaslakir. 
'65 Almarr Ormarsson út / Hlynur Atli Magnússon inn 
'62    Framarar virđast ekkert kunna ađ spila međ vindinn í bakiđ. ÍBV líklegra. 
'60 Kristján Hauksson fékk gult spjald  - sparkađi Mawejje niđur. Réttur dómur hjá Ţorvaldi. 
'58 Hjálmar Ţórarinsson út / Guđmundur Magnússon inn 
'56    Tryggvi međ skot í stöng. Óvćnt hćtta. 
'55    Boltinn fýkur enda á milli. Ekki heil brú í leik liđanna sem stendur. 
'50 Andri Ólafsson fékk gult spjald  - frekar ódýrt spjald. 
'47    Sytnik kemst í ákjósanlegt fćri en skotiđ ekki nógu gott. Vantar svolítiđ upp á hjá honum í dag. 
'46  Seinni hálfleikur hefst 
'45  Fyrri hálfleik lokiđ  - ÍBV betri en gekk illa ađ skapa almennileg fćri. Fram fékk besta fćri leiksins og fćr vindinn í bakiđ í seinni hálfleik. Ţađ gćti breytt ýmsu. 
'44    Halldór Hermann gekk af sér meiđslin og kemur aftur inn. 
'42 Eiđur Aron Sigurbjörnsson fékk gult spjald  - braut illa á Halldóri Hermanni. Ţorvaldur vildi meira en gult. Halldór liggur óvígur eftir. 
'39    Eyjamenn vađa í hálffćrum en betur má ef duga skal. 
'30    Tony Mawejje međ ţrumufleyg af 35 metra fćri sem Ögmundur slćr yfir. 
'27    Hinn ungi og efnilegi markvörđur Fram, Ögmundur Kristinsson, er ađ spila sinn fyrsta Pepsi-deildarleik. Hann hefur ţurft ađ vera á tánum hingađ til og lítur vel út. 
'25    Framarar hafa veriđ ađ hressast síđustu mínútur. Leikurinn ađ opnast meira. Hlýtur ađ koma mark í ţetta bráđum. 
'20 Almarr Ormarsson fékk gult spjald  - fyrir ađ sparka í Albert ţar sem hann lá á vellinum. Einhverjir vildu sjá rautt. 
'20    Halldór Hermann kemst í dauđafćri fyrir Fram. Lćtur Albert verja en nćr frákasti. Aftur ver Albert. Vel gert hjá Alberti. 
'15    Fyrsta skot Framara. Ţađ dreif ekki á markiđ. Vindurinn hafđi betur. 1-0 ţar. 
'14    Einstefna ađ marki Fram og hćtta viđ mark Framara eftir hornspyrnur. Eyjamenn kunna greinilega betur á vindinn. 
'8    Leikmönnum gengur illa ađ beisla vindinn á upphafsmínútunum. ÍBV stýrir umferđinni en Fram getur vart hlaupiđ gegn vindinum. 
'2    Eyjamenn eru međ vindinn í bakiđ í fyrri hálfleik. 
'1  Leikurinn hafinn 
'0    Star Wars-lagiđ er spilađ ţegar liđin ganga til leiks. Nýbreytni hjá Eyjamönnum. Balliđ er ađ byrja. 
'0    Ţađ eru um 100 áhorfendur mćttir í stúkuna fimm mínútum fyrir leik. Heimamenn keppast um ađ koma bílum sínum fyrir og međal annars lengst upp í fjalli. Ţar verđur vćntanlega flautađ međ látum. 
'0    Gamla brýniđ Arnar Gunnlaugsson er í byrjunarliđi Fram. Á greinilega nóg eftir. Fátt kemur á óvart í liđsvali ţjálfaranna. 
'0    Ţađ er ansi hvasst í Eyjum í dag. Ţađ strekkingsvindur á markiđ sem stendur nćr Herjólfsdal. Vindurinn gćti klárlega haft áhrif á ţennan leik. Hann var svo sterkur ađ blađamađur Boltavaktarinnar mátti ţakka fyrir ađ fjúka ekki á haf út er hann lék golf í morgun. 
'0    Hásteinsvöllur lítur virkilega vel út. Er nánast grćnn en ţó gulur međ köflum. Ekkert til ađ kvarta yfir. Völlurinn var mjög blautur og ţungur í gćr en sól og hiti í dag hefur ţurrkađ hann mikiđ. Ţađ er ţví ekki hćgt ađ kvarta yfir vellinum. 
'0    Komiđi sćl og blessuđ. Boltavaktin er búin ađ koma sér vel fyrir í bláa skúrnum í Eyjum og verđur međ puttann á púlsinum í opnunarleik Íslandsmótsins. 
'0    Velkomin á Boltavakt Vísis og Fréttablađsins. Hér verđur leik ÍBV og Fram lýst. 

Liđin:

  • ÍBV
  • 3 - Matt Garner
  • 5 - Ţórarinn Ingi Valdimarsson
  • 6 - Andri Ólafsson
  • 7 - Albert Sćvarsson
  • 9 - Tryggvi Guđmundsson
  • 15 - Tony Mawejje
  • 19 - Arnór Eyvar Ólafsson
  • 21 - Denis Sytnik
  • 23 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson
  • 28 - Rasmus Christiansen
  • 30 - Ian David Jeffs
  • Varamenn
  • 1 - Abel Dhaira
  • 2 - Brynjar Gauti Guđjónsson
  • 4 - Finnur Ólafsson
  • 8 - Yngvi Magnús Borgţórsson
  • 14 - Guđmundur Ţórarinsson
  • 16 - Jordan Connerton
  • 18 - Kelvin Mellor
  • Fram
  • 1 - Ögmundur Kristinsson
  • 4 - Kristján Hauksson
  • 5 - Kristinn Ingi Halldórsson
  • 6 - Halldór Hermann Jónsson
  • 8 - Jón Gunnar Eysteinsson
  • 9 - Sam Tillen
  • 10 - Hjálmar Ţórarinsson
  • 11 - Almarr Ormarsson
  • 13 - Arnar Gunnlaugsson
  • 23 - Jón Guđni Fjóluson
  • 26 - Jón Orri Ólafsson
  • Varamenn
  • 14 - Hlynur Atli Magnússon
  • 16 - Andri Júlíusson
  • 19 - Orri Gunnarsson
  • 21 - Guđmundur Magnússon
  • 24 - Tómas Leifsson
  • 29 - Mark Redshaw
  • 30 - Denis Cardaklija
  • Dómarar
  • Sigurđur Óli Ţórleifsson
  • Ţorvaldur Árnason
  • Andri Vigfússon


Tengdar greinar:

Ađgerđir

Íţróttir | Pepsi-deildin | mbl | 2.5.2011 | 19:59 | Uppfćrt 20:29 Upplestur á frétt

Tryggvi skorađi á síđustu stundu

Tryggvi Guđmundsson tryggđi ÍBV sigur međ marki á síđustu mínútu gegn Fram á Hásteinsvelli í ... stćkka

Tryggvi Guđmundsson tryggđi ÍBV sigur međ marki á síđustu mínútu gegn Fram á Hásteinsvelli í kvöld. mbl.is/Sigfús Gunnar

mbl.is Júlíus G. Ingason, sport@mbl.is

Tryggvi Guđmundsson tryggđi ÍBV ţrjú stig úr leiknum viđ Fram í upphafsumferđ úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, á Hásteinsvelli í kvöld, 1:0.

Tryggvi skorađi sigurmarkiđ ţegar rétt tćpar ţrjár mínútur voru liđnar af uppbótartíma leiksins á Hásteinsvelli. 

Eyjamenn voru sterkari í fyrri hálfleik er ţeir léku undan vindi en náđu ekki ađ skora. Frömurum tókst ekki ađ nýta sér byrinn í síđari hálfleik og einkenndist leikur liđsins á köflum nokkuđ af lang- og háspyrnum.

Fylgst var međ gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarliđ Fram: Ögmundur Kristinsson, Kristján Hauksson, Kristinn Ingi Halldórsson, Halldór Hermann Jónsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Samuel Lee Tillen, Hjálmar Ţórarinsson, Almarr Ormarsson, Arnar Bergmann Gunnlaugsson, Jón Guđni Fjóluson, Jón Orri Ólafsson.
Varamenn: Denis Cardakilja, Hlynur Atli Magnússon, Andri Júlíusson, Orri Gunnarsson, Guđmundur Magnússon, Tómas Leifsson, Mark Redshaw, Stefán Birgir Jóhannesson.

Byrjunarliđ ÍBV: Albert Sćvarsson, Matt Garner, Ţórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guđmundsson, Tonny Mawejje, Arnór Eyvar Ólafsson, Denis Sytnik, Eiđur Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Steenberg Christiansen, Ian David Jeffs.
Varamenn: Abel Dhaira, Brynjar Gauti Guđjónsson, Finnur Ólafsson, Yngvi Magnús Borgţórsson, Guđmundur Ţórarinsson, Jordan Connerton, Kelvin Mellor.

Uppfćrist sjálfkrafa á 1 mín. fresti2 blogg um fréttina » © Árvakur hf. Öll réttindi áskilin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband