Umfjöllun: Tryggvi stal senunni
Henry Birgir Gunnarsson í Vestmannaeyjum skrifar:
Ţađ má aldrei gleyma Tryggva Guđmundssyni í teignum. Ţađ sannađist enn og aftur í kvöld ţegar hann skorađi dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar.
Mark Tryggva kom ţegar uppbótartími var nánast liđinn og fátt virtist geta komiđ í veg fyrir jafntefli. Ţá skorađi Tryggvi smekklegt mark úr ţröngri stöđu.
Leikurinn var annars lítiđ fyrir augađ. Strekkingsvindur á annađ markiđ setti stórt strik í reikninginn og ţađ var afar erfitt ađ spila góđa knattspyrnu í slíku veđri.
Eyjamenn virtust ţó kunna betur á vindinn ţó svo ţeim hefđi ekki tekist ađ skapa nóg af opnum fćrum er ţeir voru međ vindinn í bakiđ. Fram kunni ţađ aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt ađ fylgjast međ leikmönnum liđsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veđur og vind.
ÍBV lék betur gegn vindinum, skapađi betri fćri og var beittari ađilinn. Úrslitin ţví alls ekki ósanngjörn.
ÍBV-Fram 1-0
Áhorfendur: 715
Dómari: Ţorvaldur Árnason 6.
Skot (á mark): 14-7 (6-3)
Varin skot: Albert 3 - Ögmundur 4
Horn: 7-3
Aukaspyrnur fengnar: 13-14
Rangstöđur: 1-0
ÍBV (4-4-2)
Albert Sćvarsson 6
Arnór Eyvar Ólafsson 6
(80., Kelvin Mellor -)
Eiđur Aron Sigurbjörnsson 6
Rasmus Christiansen 6
Matt Garner 4
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 6
Andri Ólafsson 6
Tony Mawejje 5
Ian David Jeffs 3
(82., Guđmundur Ţórarinsson -)
Tryggvi Guđmundsson 6
Denis Sytnik 4
(69., Jordan Connerton 4)
Fram (4-3-3)
Ögmundur Kristinsson 7 - Mađur leiksins
Jón Orri Ólafsson 5
Jón Guđni Fjóluson 6
Kristján Hauksson 5
Sam Tillen 4
Jón Gunnar Eysteinsson 5
Halldór Hermann Jónsson 6
Arnar Gunnlaugsson 5
Kristinn Ingi Halldórsson 5
Almarr Ormarsson 3
(65., Hlynur Atli Magnússon 4)
Hjálmar Ţórarinsson 4
(58., Guđmundur Magnússon 3)
Fyrst birt: 02. maí. 2011 16:39
Boltavaktin:
Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti

Mörk | ||
'93 | Tryggvi Guđmundsson |
Opna i sér glugga » 03. Maí 04:15 | |||
'94 | ![]() | ||
'93 | ![]() ![]() | ||
'93 | ![]() ![]() | 1-0 | |
'90 | ![]() | ||
'86 | ![]() | ||
'82 | ![]() ![]() | ||
'80 | ![]() ![]() | ||
'74 | ![]() | ||
'69 | ![]() ![]() | ||
'69 | ![]() ![]() | ||
'67 | ![]() | ||
'66 | ![]() | ||
'65 | ![]() ![]() | ||
'62 | ![]() | ||
'60 | ![]() ![]() | ||
'58 | ![]() ![]() | ||
'56 | ![]() | ||
'55 | ![]() | ||
'50 | ![]() ![]() | ||
'47 | ![]() | ||
'46 | ![]() | ||
'45 | ![]() | ||
'44 | ![]() | ||
'42 | ![]() ![]() | ||
'39 | ![]() | ||
'30 | ![]() | ||
'27 | ![]() | ||
'25 | ![]() | ||
'20 | ![]() ![]() | ||
'20 | ![]() | ||
'15 | ![]() | ||
'14 | ![]() | ||
'8 | ![]() | ||
'2 | ![]() | ||
'1 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() |
Liđin:
- ÍBV
- 3 - Matt Garner
- 5 - Ţórarinn Ingi Valdimarsson
- 6 - Andri Ólafsson
- 7 - Albert Sćvarsson
- 9 - Tryggvi Guđmundsson
- 15 - Tony Mawejje
- 19 - Arnór Eyvar Ólafsson
- 21 - Denis Sytnik
- 23 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson
- 28 - Rasmus Christiansen
- 30 - Ian David Jeffs
- Varamenn
- 1 - Abel Dhaira
- 2 - Brynjar Gauti Guđjónsson
- 4 - Finnur Ólafsson
- 8 - Yngvi Magnús Borgţórsson
- 14 - Guđmundur Ţórarinsson
- 16 - Jordan Connerton
- 18 - Kelvin Mellor
- Fram
- 1 - Ögmundur Kristinsson
- 4 - Kristján Hauksson
- 5 - Kristinn Ingi Halldórsson
- 6 - Halldór Hermann Jónsson
- 8 - Jón Gunnar Eysteinsson
- 9 - Sam Tillen
- 10 - Hjálmar Ţórarinsson
- 11 - Almarr Ormarsson
- 13 - Arnar Gunnlaugsson
- 23 - Jón Guđni Fjóluson
- 26 - Jón Orri Ólafsson
- Varamenn
- 14 - Hlynur Atli Magnússon
- 16 - Andri Júlíusson
- 19 - Orri Gunnarsson
- 21 - Guđmundur Magnússon
- 24 - Tómas Leifsson
- 29 - Mark Redshaw
- 30 - Denis Cardaklija
- Dómarar
- Sigurđur Óli Ţórleifsson
- Ţorvaldur Árnason
- Andri Vigfússon
Tengdar greinar: |
Ađgerđir
Íţróttir | Pepsi-deildin | mbl | 2.5.2011 | 19:59 | Uppfćrt 20:29 Upplestur á fréttTryggvi skorađi á síđustu stundu


Tryggvi Guđmundsson tryggđi ÍBV sigur međ marki á síđustu mínútu gegn Fram á Hásteinsvelli í kvöld. mbl.is/Sigfús Gunnar

Tryggvi Guđmundsson tryggđi ÍBV ţrjú stig úr leiknum viđ Fram í upphafsumferđ úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, á Hásteinsvelli í kvöld, 1:0.
Tryggvi skorađi sigurmarkiđ ţegar rétt tćpar ţrjár mínútur voru liđnar af uppbótartíma leiksins á Hásteinsvelli.
Eyjamenn voru sterkari í fyrri hálfleik er ţeir léku undan vindi en náđu ekki ađ skora. Frömurum tókst ekki ađ nýta sér byrinn í síđari hálfleik og einkenndist leikur liđsins á köflum nokkuđ af lang- og háspyrnum.
Fylgst var međ gangi mála hér á mbl.is.
Byrjunarliđ Fram: Ögmundur Kristinsson, Kristján Hauksson, Kristinn Ingi Halldórsson, Halldór Hermann Jónsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Samuel Lee Tillen, Hjálmar Ţórarinsson, Almarr Ormarsson, Arnar Bergmann Gunnlaugsson, Jón Guđni Fjóluson, Jón Orri Ólafsson.
Varamenn: Denis Cardakilja, Hlynur Atli Magnússon, Andri Júlíusson, Orri Gunnarsson, Guđmundur Magnússon, Tómas Leifsson, Mark Redshaw, Stefán Birgir Jóhannesson.
Byrjunarliđ ÍBV: Albert Sćvarsson, Matt Garner, Ţórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guđmundsson, Tonny Mawejje, Arnór Eyvar Ólafsson, Denis Sytnik, Eiđur Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Steenberg Christiansen, Ian David Jeffs.
Varamenn: Abel Dhaira, Brynjar Gauti Guđjónsson, Finnur Ólafsson, Yngvi Magnús Borgţórsson, Guđmundur Ţórarinsson, Jordan Connerton, Kelvin Mellor.
Flokkur: Dćgurmál | Ţriđjudagur, 3. maí 2011 (breytt kl. 04:20) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.