Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
EKKI.
Til hamingju sambæjari.
Eyjamaður fékk 17 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 22. janúar 2011 (breytt kl. 20:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dægurmál | Laugardagur, 15. janúar 2011 (breytt kl. 19:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
....................og umfjöllun af lhg.is:
Þyrlur LHG í útkall vegna skipverja sem slasaðist
13.1.2011
Fimmtudagur 13. janúar 2011
Landhelgisgæslunni barst í morgun kl. 10:26 beiðni um að sóttur yrði slasaður skipverji í litháíska flutningaskipið Skalva sem statt var um 115 sjómílur SV af Reykjanestá. Var skipstjóra gefið samband við þyrlulækni sem mat ástand sjúklings svo að það þyrfti að sækja hann með þyrlu.
Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út kl. 11:05 þar sem flogið var lengra en 20 sml frá landi. Fóru TF-LÍF og TF-GNA í loftið kl. 11:40. Þegar komið var að skipinu kl. 12:38 var ölduhæð á staðnum 6-8 metrar og vindur ANA 40-50 hnútar. Um 10 mínútur tók fyrir skipið að komast á stefnu svo hægt væri að hefja hífingar. Mikil hreyfing var á skipinu og erfiðar aðstæður. Sigmaður seig niður í skipið og var sjúklingur síðan hífður í börum um borð í TF-GNA. Haldið var til lands kl. 13:12 en áætlað er að þyrlurnar lendi á Reykjavíkurflugvelli um kl. 14:30.
TF-GNA bíður eftir að skipið komist á stefnu
Mjög erfiðar aðstæður voru á staðnum ,ölduhæð 6-8 metrar og vindur
ANA 40-50 hnútar
Sigmaður lendir á lestarlúgu fyrir framan brú
Sjúklingur ´var hífður á börum upp í þyrluna
Sigmaður að lokum hífður upp
Haldið aftur til lands
http://lhg.is/frettirogutgafa/frettir/nr/1789
Úff þvílík störf að vera á skipi og björgunarþyrlu. Þetta er ekki fyrir hvern sem er.
Skipið elti mig upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 15. janúar 2011 (breytt kl. 18:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
.......Mbl.is fyrir mjög óvenjumikla og góða umfjöllun um veðrið í dag í Vestmannaeyjum.
Sérstaklega er ég með uppsetinguna í þessari frétt með vindhraðatölurnar. Það fer ekkert á milli mála hvernig vindurinn hefur haga sér í dag.
Enn ég ætla bæta aðeins um betur.
Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestm. 13.01.2011: Stórhöfði 39,0 m/s. kl.23.
Vestm.bær 23,9 m/s. kl.10, Surtsey 30,9 m/s. kl.11.
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 13.01.2011: Stórhöfði 48,9 m/s. kl.11:20,
Vestm.bær 36,1 m/s. kl.10, Surtsey 40,3 m/s. kl.10 og 11.
Uppfært 23:45
Mjög hvasst í Vestmannaeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 13. janúar 2011 (breytt kl. 23:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dægurmál | Fimmtudagur, 13. janúar 2011 (breytt kl. 23:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestm. 13.01.2011: Stórhöfði 38,7 m/s kl.07:20,
Vestm.bær 23,9 m/s. kl.10, Surtsey 30,9 m/s. kl.11.
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 13.01.2011: Stórhöfði 48,9 m/s. kl.11:20,
Vestm.bær 36,1 m/s. kl.10, Surtsey 40,3 m/s. kl.10 og 11.
Uppfært kl.15:40
Mynd: Sighvatur Jónsson ruv.is
Öskufjúk í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 13. janúar 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestm. 13.01.2011: Stórhöfði 38,7 m/s kl.07:20,
Vestm.bær 23,9 m/s. kl.10, Surtsey 30,9 m/s. kl.11.
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 13.01.2011: Stórhöfði 48,9 m/s. kl.11:20,
Vestm.bær 36,1 m/s. kl.10, Surtsey 40,3 m/s. kl.10 og 11.
Uppfært kl.15:40
http://andvari.vedur.is/athuganir/sjstod/6015_urk.html
http://andvari.vedur.is/athuganir/sjstod/6017_urk.html
Ekkert ferðaveður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 13. janúar 2011 (breytt kl. 15:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórhöfða þó að veðurspá sýnir ranga spá?
xx
Athugið: Þar sem veðurspátölva V.Í. er/var í ruglinu þá hefur veðurspár og veðurathugarnir frá Stórhöfða á veður.is óskiljanlega verið hent út. Og í staðinn er Vestmannaeyjabær sett inn. Sem er svo sem gott og blessað. Enn hvers vegna þarf að henda veðurathugarnir á Stórhöfða útaf vedur.is????? Þegar "rétt og metnaðarfull" veðurathugarnir eru gerðar hér á Stórhöfða. Var ekki frekar hægt að leiðrétta þessa vitlausa veðurspá í staðinn?
Svo er líka alveg óskiljanlegt ákvörðun að henda ekki út flestum veðurspástöðvum útaf vedur.is. Þar sem margar veðurspártölur annarsstaðar voru mjög grunsamlegar, enn var þó ekki alveg eins greinilegt og 62 m/s. meðalvildin á Stórhöfða.
Stormur sunnan- og vestantil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 13. janúar 2011 (breytt kl. 05:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudaginn 12. janúar kl. 11.58
Aðstæður í Landeyjahöfn óhagstæðar strax í morgun
- áætlun skipsins ekki breytt vegna rangrar veðurspár
Fyrr í morgun var ákveðið að Herjólfur myndi ekki sigla fleiri ferðir í Landeyjahöfn en Herjólfur siglir seinni partinn til Þorlákshafnar. En þar sem veðurspá fyrir daginn var svo kolröng vaknar sú spurning hvort ekki sé fært fyrir skipið upp í Landeyjahöfn. Steinar Magnússon, skipstjóri á Herjólfi segir hins vegar að aðstæður í Landeyjahöfn hafi í morgun verið orðnar það slæmar að ekki hafi verið ráðlagt að sigla þangað fleiri ferðir.
"Það sló upp í 27 metra á sekúndu á vindmæli hjá okkur þegar við sigldum út úr höfninni í morgun og ölduhæð er vaxandi. Hún er komin í 2,6 metra á öðru duflinu og 3,0 á hinu og við þetta bætist svo sterkur straumur. Vindstrengurinn er þvert á innsiglinguna. Gatið inn í Landeyjahöfnina er ekki nema um 70 metra breitt og ef skipið snýst eitthvað, þá gerir maður ekki mikið. Það var því ekkert annað að gera en að breyta áætlun skipsins og sigla síðdegis til Þorlákshafnar," sagði Steinar.
http://www.eyjafrettir.is/frettir/2011/01/12/adstaedur_i_landeyjahofn_ohagstaedar
Miðvikudaginn 12. janúar kl. 11.25
Ekki spáð 62 metrum á sekúndu á morgun
- ekki "nema" 34 metrar
62 metrar á sekúndu...ekki alveg.
Eins og lesa mátti út veðurspá Veðurstofunnar á vefnum www.vedur.is stefndi allt í mannskaða veður í Vestmannaeyjum á morgun. Samkvæmt spánni, sem er sjálfvirk, átti veðurhamurinn að ná hámarki klukkan 18:00 á morgun og átti meðalvindhraði þá að vera 62 metrar á sekúndu, hvorki meira né minna. Til samanburðar þá er fárviðri 32,7 metrar, sem eru tólf vindstig samkvæmt gamla vindkvarðanum. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Veðurstofunni var þetta villa í sjálfvirka kerfinu sem nú hefur verið löguð.
Reyndar er ekki lengur hægt að komast inn í spá fyrir Stórhöfða en spá fyrir Vestmannaeyjabæ segir að mestur vindhraði verði 34 metrar á sekúndu klukkan 18:00 á morgun og engin ástæða til að gera lítið úr því enda telst það fárviðri. Hins vegar verður ágætis veður í dag, vindhraði á bilinu 11-16 metrar á sekúndu og fer vaxandi þegar líður á daginn.
Senda á Facebook - til baka
http://www.eyjafrettir.is/frettir/2011/01/12/ekki_spad_62_metrum_a_sekundu_a_m
Miðvikudaginn 12. janúar kl. 08.57
Ekki siglt meira í Landeyjahöfn í dag
- spáð fárviðri í dag og í fyrramálið er spáð 47 metra meðalvindhraða á Stórhöfða
Ekki verður siglt meira í Landeyjahöfn í dag, miðvikudag. Herjólfur siglir seinni partinn til Þorlákshafnar og verður lagt af stað frá Eyjum klukkan 15:00 og til baka til Vestmannaeyja klukkan 19:00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip, rekstraraðila Herjólfs. Spáð er fárviðri þegar líður á daginn og enn verra veðri á morgun, fimmtudag en spáð er 47 metra meðalvindhraða klukkan 9:00 á morgun.
Samkvæmt spánni mun bæta verulega í vind þegar líður á daginn en klukkan 18:00 er spáð 37 metra á sekúndu á Stórhöfða. Vindhraðinn verður hins vegar enn meiri á morgun fimmtudag því strax klukkan 6:00 í fyrramálið er spáð 43 metrum á sekúndu og eins og áður sagði 47 metra meðalvindhraða klukkan 9:00. Með þessu spáir Veðurstofan einhverri ofankomu en hitastig fer hækkandi á morgun og ef snjó festir á jörðu, þá ætti hann ekki að stoppa lengi við.
http://www.eyjafrettir.is/frettir/2011/01/12/ekki_siglt_meira_i_landeyjahofn_i_dag
Skrifað 12.1.2011 kl. 18:38 af Pálma Frey
Engin álit, smelltu til að skrifa álitVeðurspá: 62 m/s. á Stórhöfða
ATHUGIÐ: Vegna "bilurnar" í veðurspátölvu V.Í. var veðurspár fyrir Stórhöfða fjarlægar alveg af vefnum vedur.is. Og jafnframt var veðurathugarnir fyrir Stórhöfða einhverhluta vegna líka fjarlægar. Og þar af leiðandi get ég ekki birt veðurathugarnir og veðurspá fyrir Stórhöfða eins og ég hef gert.Enn í staðinn var loksins bætt á vedur.is veðurspár fyrir Vestmannaeyjabæ, þó hún sýnir líka einkennilega spá. Og svo var líka loksins bætt betur inná vedur.is veðurathugarnir frá Vestmannaeyjabæ og Surtsey. Og set ég það í staðinn hér inná síðuna mína um sinn.
Enn ekki nóg með það, þá finnst mér V.Í. mætti fara skoða allar tölvuveðurspár á Íslandi. Því þar eru mjög mikið af grunsamlegar tölur, þó ekki eins áberandi 62 m/s. á Stórhöfða.
Skrifað 12.1.2011 kl. 16:47 af Pálma Frey
Dægurmál | Miðvikudagur, 12. janúar 2011 (breytt kl. 21:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
xxxxTEXTI KEMUR VONANDI SÍÐAR í dag þar sem ég verð að "skamma" V.Í.xxxxxxxx
Miðvikudaginn 12. janúar kl. 11.25
Ekki spáð 62 metrum á sekúndu á morgun
- ekki nema" 34 metrar
62 metrar á sekúndu...ekki alveg.
Eins og lesa mátti út veðurspá Veðurstofunnar á vefnum www.vedur.is stefndi allt í mannskaða veður í Vestmannaeyjum á morgun. Samkvæmt spánni, sem er sjálfvirk, átti veðurhamurinn að ná hámarki klukkan 18:00 á morgun og átti meðalvindhraði þá að vera 62 metrar á sekúndu, hvorki meira né minna. Til samanburðar þá er fárviðri 32,7 metrar, sem eru tólf vindstig samkvæmt gamla vindkvarðanum. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Veðurstofunni var þetta villa í sjálfvirka kerfinu sem nú hefur verið löguð.
Reyndar er ekki lengur hægt að komast inn í spá fyrir Stórhöfða en spá fyrir Vestmannaeyjabæ segir að mestur vindhraði verði 34 metrar á sekúndu klukkan 18:00 á morgun og engin ástæða til að gera lítið úr því enda telst það fárviðri. Hins vegar verður ágætis veður í dag, vindhraði á bilinu 11-16 metrar á sekúndu og fer vaxandi þegar líður á daginn. Senda á Facebook - til baka
http://www.eyjafrettir.is/frettir/2011/01/12/ekki_spad_62_metrum_a_sekundu_a_morgun
Spá stormi um landið sunnan- og vestanvert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 12. janúar 2011 (breytt kl. 12:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)