Mynd af 62 m/s. á Stórhöfða

xxxxTEXTI KEMUR VONANDI SÍÐAR í dag þar sem ég verð að "skamma" V.Í.xxxxxxxx

 vedur6

 

 

Miðvikudaginn 12. janúar kl. 11.25

Ekki spáð 62 metrum á sekúndu á morgun

- ekki „nema" 34 metrar

Ekki spáð 62 metrum á sekúndu á morgun

62 metrar á sekúndu...ekki alveg.

Eins og lesa mátti út veðurspá Veðurstofunnar á vefnum www.vedur.is stefndi allt í mannskaða veður í Vestmannaeyjum á morgun.  Samkvæmt spánni, sem er sjálfvirk, átti veðurhamurinn að ná hámarki klukkan 18:00 á morgun og átti meðalvindhraði þá að vera 62 metrar á sekúndu, hvorki meira né minna.  Til samanburðar þá er fárviðri 32,7 metrar, sem eru tólf vindstig samkvæmt gamla vindkvarðanum.  Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Veðurstofunni var þetta villa í sjálfvirka kerfinu sem nú hefur verið löguð.
Reyndar er ekki lengur hægt að komast inn í spá fyrir Stórhöfða en spá fyrir Vestmannaeyjabæ segir að mestur vindhraði verði 34 metrar á sekúndu klukkan 18:00 á morgun og engin ástæða til að gera lítið úr því enda telst það fárviðri. Hins vegar verður ágætis veður í dag, vindhraði á bilinu 11-16 metrar á sekúndu og fer vaxandi þegar líður á daginn.  Senda frétt á Facebook Senda á Facebook - til baka

 

 

http://www.eyjafrettir.is/frettir/2011/01/12/ekki_spad_62_metrum_a_sekundu_a_morgun

 

 


mbl.is Spá stormi um landið sunnan- og vestanvert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband