Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
3 ára fangelsi fyrir nauðgun
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 19 ára gamlan karlmann í 3 ára fangelsi fyrir að nauðga 19 ára gamalli stúlku á salerni Hótels Sögu í mars á síðasta ári. Héraðsdómur sýknaði manninn af ákærunni í júlí á síðasta ári en Hæstiréttur ómerkti dóminn og sendi málið aftur heim í hérað.
Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða konunni 1,5 milljónir króna í bætur og tæpar 2,8 milljónir í málskostað.
Fjölskipaður héraðsdómur segir, að reisa beri niðurstöðu málsins á traustum framburði stúlkunnar en ekkert hafi komið fram í málinu, sem dragi úr trúverðugleika hennar. Talið sé sannað, að maðurinn hafi ýtt stúlkunni inn á salernisbás í kjallara Hótel Sögu og að hann hafi girt þar niður um hana sokkabuxur og nærbuxur. Því næst hafi hann með ofbeldi þröngvað henni til kynferðismaka.
Stúlkan staðhæfði að hún hefði frosið í upphafi atburðarásarinnar inni á salerninu og fundist eins og hlutirnir væru ekki að gerast og hún verið dofin. Síðar hafi hún rankað við sér og reynt að komast frá manninum en hann varnað henni för út af salernisbásnum. Loks hafi henni tekist að komast fram á ganginn.
Dómurinn segir, að þetta athæfi mannsins sé metið sem ofbeldi í skilningi hegningarlga. Brot mannsins hafi verið ófyrirleitið og til þess fallið að valda stúlkunni verulegum skaða. Hann eigi sér engar málsbætur.
Dómurinn telur að Hæstiréttur hafi á liðnum misserum þyngt refsingar vegna kynferðisbrota almennt og er refsingin ákveðin með hliðsjón af því en einnig er tekið tillit til þess dráttar sem varð á meðferð málsins.
Ekki dauðasök að nauðga barni samkvæmt Hæstarétt Bandaríkjanna
Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi í dag úr gild lög í einstökum ríkjum Bandaríkjanna sem heimila aftökur á þeim sem dæmdir eru fyrir að nauðga barni. Af níu dómurum í Hæstarétti greiddu fimm atkvæði með því að fella lögin úr gildi en fjórir voru því andvígir.
Segir í niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar að lög sem heimila aftökur á þeim sem dæmdir eru fyrir nauðgun á börnum brjóti gegn ákvæðum stjórnarskrár landsins sem kveða á um bann við grimmilegum og óvenjulegum refsingum.
Dauðarefsing er ekki viðeigandi refsing fyrir nauðgun á barni," skrifaði Anthony Kennedy, dómari við Hæstarétt. Í Bandaríkjunum hefur enginn verið tekinn af lífi fyrir annan glæp en morð í 44 ár.
Patrick Kennedy, 43 ára, var dæmdur til dauða fyrir að nauðga átta ára gamalli stjúpdóttur sinni í Louisiana. Hann er annar tveggja í Bandaríkjunum sem hafa verið dæmdir til dauða fyrir nauðgun, þar sem fórnarlambið hélt lífi. Í báðum tilvikum voru viðkomandi dæmdir í Louisiana.
Árið 1977 lagði Hæstiréttur Bandaríkjanna bann við dauðarefsingum fyrir nauðganir á fullorðnum einstaklingum. Þau ríki sem hafa heimilað dauðarefsingu fyrir nauðgun á barni eru auk Louisiana: Montana, Oklahoma, Suður-Karólína auk Texas. Í flestum ríkjanna er kveðið á um að viðkomandi hafi áður verið dæmdur fyrir nauðgun á barni.
Hvort er betra????? Mitt svar er hvorugt.
Það íslenska finnst mér taka of vægt og það bandríska of hart, vegna þess að það er oftast erfitt að sanna nauðgun 100%.
Gaman að vita hvað hinn sjálfskipaði postuli og bandaríkjavinur hann Jón Valur segir um þennan bandríska dóm.
Ekki dauðasök að nauðga barni samkvæmt Hæstarétt Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 25. júní 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dægurmál | Miðvikudagur, 25. júní 2008 (breytt kl. 19:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Ég var aðeins að leika mér um helgina"
http://www.flickr.com/photos/stephanstrange/2610404571/sizes/o/
Dægurmál | Miðvikudagur, 25. júní 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
..............í sögu dýraverndurnar á Íslandi.
Margar spurningar vakna eftir þessa heimsóknir tveggja hvítabirna til íslands?????????
Nr.1- Er hvítabjörn í alvöru svona hættuleg á íslandi að sumri til? Eða er búið að lita þá rauðari enn þeir eiga skilið. Ég veit að þetta er öflug dýr, enn þau geta líka verið afskaplega róleg, allavega ef þau eru södd.
Nr.2- Hvers vegna er ekki til búnaður eða þekking til að takast á við svona heimsóknir?
>>Spurningar munu uppfærast vonandi hér reglulega næstu klukkutímana, eða næstu dagana<<<
xxxx
HVÍTABJÖRN, ÍSBJÖRN
Hvítabjörn eða ísbjörn (Ursus maritimus) er fremur sjaldgæfur gestur á Íslandi núorðið en fyrrum, þegar loftslag fór kólnandi á síðmiðöldum og allt fram ... www.nat.is/Spendyr/hvitabjorn.htm - 10k - Afrit - Svipaðar síður |
Ísbjörn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Ísbjörn eða hvítabjörn (fræðiheiti: Ursus maritimus sem er latína og þýðir ... Stærsti hvítabjörn sem viktaður hefur verið var veiddur í Alaska árið 1960. ... is.wikipedia.org/wiki/Ísbjörn - 48k - Afrit - Svipaðar síður |
Daprir en um leið sáttir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 17. júní 2008 (breytt kl. 22:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
.........þessa Bandaríkjamenn, að vaða yfir allt og alla...........
Svo eru þeir að kvartandi og kveinandi yfir veiði á nokkrum hvölum á íslensku hafsvæði. Enn svo háttar til að hvalirnir eru ekki í útrýmingahættu einsog Hvítabjörninn.
Mega hrekja ísbirni á brott | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Sunnudagur, 15. júní 2008 (breytt kl. 06:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fangageymslur fullar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 14. júní 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
...................gleymdu þeir hjá mbl.is að taka þennan möguleika út að það sé hægt að blogga um fréttina..............
Ég hef verið gagnrýndur fyrir þá skoðun að mér finnst þeir sem keyra langt yfir hámarkshraða vera gera tilraun til manndráps. Þetta bílslys getur hugsanlega verið "gott" dæmi um þá skoðun mína.
Athugið að ég harma þetta ákveðna bílslys og vona að allir sem lentu í því nái sér fljótt. Og jafnframt er þessi færsla ekki endilega beint af þessu bílslysi
Fluttir með þyrlu eftir bílslys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 14. júní 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
How to look good naked er þáttur á Skjá Einum...............
How to Look Good Naked
Bandarísk þáttaröð þar sem tískulöggan Carson Kressley úr Queer Eye hjálpar konum með lítið sjálfsálit að hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegar línurnar. Hér eru það konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri sem fá að njóta sín.
Bresk útgáfa þáttanna hefur slegið í gegn hjá áhorfendum SkjásEins en nú er komið að bandarískum konum að kasta klæðunum.
Tekið af skjarinn.is
Þetta er einmitt frábær leið að geta sjálviljug komið fram nakinn fram. Og sætta sig að þurfa ekki hafa ofstaðlar hugmyndir um fullkominn líkama til að líta vel út.
Ath. að Youtube.com getur hent þessu út hvenær sem er vegna frekar harða ritskoðurnarstefnu....
Tekið af http://www.flickr.com/photos/10182661@N04/2327117316/ Athugið að þessi mynd er búinn að vera nokkuð lengi hjá flickr.com. Enn flickr.com er með nokkuð harða ritskoðun í gangi, þess vegna treysti ég mér að birta þessa mynd.
Mega vera berrössuð á dönskum baðströndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 14. júní 2008 (breytt kl. 04:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
...........það leit ekki vel fyrir "mínum mönnum" í Boston. Og því bara á netið að leika mér einhvað. Enn ákvað svo kíkja aftur á leikinn, enn þá var munurinn orðin undir 10 stigum. Þannig að ég fór að horfa aftur á leikinn................
Frækinn sigur Boston í Staples Center | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 14. júní 2008 (breytt kl. 04:13) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)