Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

"Fyrr á þessu ári"

"Miklar umræður hafa skapast á bloggvef Morgunblaðsins og fleiri bloggvefi um mál konu sem hefur kært lögregluna á Selfossi til ríkissaksóknara fyrir kynferðislegt ofbeldi þegar þvagsýni var tekið með þvaglegg án hennar samþykkis fyrr á þessu ári. Konan var einnig ákærð fyrir brot gegn valdsstjórninni og var mál hennar tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í vikunni."

Hehe......voðalega er mbl.is oft með vitlaust í fréttum sínum.

Annars með þetta mál með konuna sem braut lög vegna akstur undir áhrifum áfengis (og jafnvel annara efna). Og jafnframt hegðaði sér illa gagnvart lögreglunni. Það eru flestir sammála.....

Enn með þvagsýnistökuna er vafamál með aðferðina. Enn hvað er til ráða þegar konan lætur einsog brjálaðingur? Ekki veit ég það alveg.

Enn einhvernveginn verður að sanna það að hún verið ölvuð undir stýri. Og þvagsýni var besta sönnun til þess að sanna það. Þar sem lögreglan kom að henni fyrir utan bifreið sína. Þá verður lögreglan að fá þvagsýni hjá fólki. Vegna þess að blóðsýni er ekki öruggt og hafa nokkrir nýlegir dómar falli á íslandi. Vegna þess að meintir ölvunarökumenn hafa sloppið með því að segja að þeir hafi drukkið áfengi eftir að lögreglan hafi afskipti af þeim. Og blóðsýni er ekki alveg 100% sönnunagagn


mbl.is Miklar umræður um þvagleggsmálið á bloggvef mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Hvernig.....

.....eigum við að finna markað fyrir kjötið ef við höfum enga vöru til að selja?"
mbl.is Ekki gefin út ný hvalveiðileyfi vegna markaðsaðstæðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svona á þetta vera til þess að lundastofninn á að dafna

Svona á þetta að vera hjá lundanum ef lundastofninn á að haldast. Nefnilega að goggurinn á lundanum sé kjaftfullur á vænum bita af síli. Og þá mundi lundapysjurnar fara af stað mánaðarmótum júlí/ágúst sem væri það sem má telja eðlilegt ástand hjá lundanum. Enn nú er ágústmánuður ársins 2007 að líða og það sést ekki eitt einasta lundapysja. Sem er mjög hættulegt fyrir lundastofnin. Vegna þess að þetta er þriðja árið sem er algjört hrun er í pysjuafkomu. Og núna er svo komið að það vantar ungfugl til þess að veiða hann til matar.

Enn þar sem fólk er svo auðtrúað á minni síðu þá vil ég benda að þessi mynd er engan hátt tekinn af mér. Þó ég mundi vilja að svo sé.
Heldur er hún tekinn af flickr.com-síðu og myndin er af velskum lunda. slóðinn er: http://www.flickr.com/photos/futura/sets/72157600328867242/detail/

mbl.is Lítið um lundapysjur í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jæja.....

........nú er bara fyrir Taílendinga að halda Ástarviku einsog einn bær á Íslandi heldur hér. Vonandi slekkur símafyrirtækin slökkvi á símkerfinu svo þeir hafi tíma til prufa smokkana.

Svo eitt hér sem einn moggabloggari setti í bloggið sitt við þessa frétt:

Ekki prófað á dýrum..

..heldur almenningi!

http://snyrtipinni.blog.is/blog/snyrtipinni/entry/292301/

Ég hef haldið að maðurinn er talinn til dýrs. Hafið ekki heyrt orðið mannskepna? Reyndar oftast sem neikvætt.


mbl.is Mikil ásókn í að taka þátt í rannsókn á smokkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er íhaldið.............

.......orðið að kommunistum hér?LoL

Enn ekki hjá stuttbuxnadeild íhaldssins. Enn þeir vilja nefnilega frelsi í sölu áfengis í matvörubúðum. Enn ekki þeirra "yfirmaður" Vilhjálmur borgarstjóri sem segir burt með áfengi úr Ríkinu í Austustæti. Svo ekki sjáist ölvað fólk í miðborginni.

Hvernig væri að næsta verk Vilhjálms borgarstjóra að banna veitinga og skemmtistaði að selja áfengi. Fyrst hann er annað borð að ráðast á ÁTVR í Austurstæti.

Annars er þetta orðið einsog bananalýðveldi eða kommunistaríki hjá íhaldinu.


mbl.is Kælirinn fjarlægður úr vínbúðinni í Austurstræti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hehe......

......ætli Bubbi fari í mál með þessa fyrirsögn "Bubbi Motrhens í átökum við stórlax". Það mætti halda nefnilega að hann hefði verið í átökum Björgúlf Thor eða einhvern álika enn ekki einhvern fisk.

 


mbl.is Bubbi Morthens í átökum við stórlax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta hljómar......

.....frekar illa í eyrum hjá manni. Og mætti halda að þuklarnir séu afbrigðilegir menn sem eru að þukla á kynfærum hrútana. Og spurning hvort ekki sé hægt að kæra þá fyrir kynferðislega áreitni? Nei, sjálfsagt ekki fyrst ekki var hægt að kæra mann um daginn fyrir að misþyrma hrottalega hest. Og þrátt fyrir að sönnunargögnin væru myndbandsupptaka.

Svo er það þetta þuklaraball sem hljómar eins og kjörinn vettvangur fyrir sveitta perra til að þukla á gestum og gangandi.

 


mbl.is Hrútaþukl og þuklaraball á Ströndum um helgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Illa gerð frétt hér....

....mbl.is. Maður þarf að lesa inn í miðja frétt til að sjá orðið samkynhneigða. Ég vona að prestanir sem voru spurðir hafi ekki fengi óljósa spurningu einsog þessi frétt er. Ef svo er getur þetta verið röng niðurstaða.

Enn ef svo er ekki þá fagna ég að prestar séu loksins að vakna til vitundar um kærleika til allra óháð því hvernig kynhneigð þeir eru með.


mbl.is Meirihluti presta hlynntur heimild til að staðfesta samvist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Halló þetta er einkaleyfi.....

.....á notkun á orðunum húkkaraball, þjóðhátíð og brekkusöngur í auglýsingaskyni.

Þannig er nú komið með orðið brekkusöngur í dag að margir eru að nota það sem sérstakan lið í viðburðum/hátiðum um allt Ísland. Og þar sem brekkusöngur hefur verið í líði hér í Eyjum í 30 ár þá er skiljanlegt að ÍBV sæki leyfi fyrir orðinu brekkusöngur. Enn orðið þjóðhátíð er meira uppá gríni, og þó.


mbl.is Eyjamenn þeir einu sem mega halda Húkkaraball
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn einusinni.........

.....fer Moggabloggheimur yfirum í skoðunum sínum. Og það er einkennilegt hvað margir verja meintan brotamann enn ekki lögregluna sem var að reyna vinna sína vinnu. Og ekki hjálpaði hin meinti brotamaður með það. Einsog sést í fréttinni þá sýndi hún mótþróa við störf lögreglurnar. Og við því þarf að bregast við viðeigandi hörku.

Enn það sem mér finnst eina að í þessu máli er hvort rétt var að staði að þvagsýnistökunni. Það hefði kannski átt frekar að geyma hana í fangageymslu og kalla til kvenkynslögregluþjóna í nágrenninu. Þá hefur þetta lítið betur út hjá lögreglunni.


mbl.is Konu haldið niðri og þvagsýni tekið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband