Svona á þetta vera til þess að lundastofninn á að dafna

Svona á þetta að vera hjá lundanum ef lundastofninn á að haldast. Nefnilega að goggurinn á lundanum sé kjaftfullur á vænum bita af síli. Og þá mundi lundapysjurnar fara af stað mánaðarmótum júlí/ágúst sem væri það sem má telja eðlilegt ástand hjá lundanum. Enn nú er ágústmánuður ársins 2007 að líða og það sést ekki eitt einasta lundapysja. Sem er mjög hættulegt fyrir lundastofnin. Vegna þess að þetta er þriðja árið sem er algjört hrun er í pysjuafkomu. Og núna er svo komið að það vantar ungfugl til þess að veiða hann til matar.

Enn þar sem fólk er svo auðtrúað á minni síðu þá vil ég benda að þessi mynd er engan hátt tekinn af mér. Þó ég mundi vilja að svo sé.
Heldur er hún tekinn af flickr.com-síðu og myndin er af velskum lunda. slóðinn er: http://www.flickr.com/photos/futura/sets/72157600328867242/detail/

mbl.is Lítið um lundapysjur í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband