Ég vil óska öllum gleðilegra Þjóðhátíðar 2008

Og þar sem ég verð á Faxastig 12 þá verð ég netsambandslaus, nema ef einhver nágranni gæti verið svo góður að gefa mér aðgang að þrálausri netsamband til mánudags.

Enn einsog staðan er þá verður væntanlega veðurbloggið niðri. Og svo er ég líka í tæknilegum vandræðum að senda MMS og SMS, þannig að ég get væntanlega ekki heldur sent inn á bloggið mitt úr símanum.

Og þig sem vilji þá mynd af ykkur, þá skulu ekki hika við að biðja um það. Enn ég get tekið yfir 5000 myndir á einu korti, eða bara myndbönd á 1 klst og 30 min. Reyndar fer það eftir stærðinni.

Og tilefni Þjóðhátíðar 2008, skulum við rifja upp Þjóðhátíðina á Breiðabakka 1976, eða þegar ég var 2. ára.









Og svo endum til ársins 1980 þegar ég var 6 ára.

Skrifað 1.8.2008 kl. 0:31 af Pálma Frey

Bein slóð á færslu

Tekið af http://www.123.is/DJ_Storhofdi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband