Bravó "trukka"blistjórar að þora að mótmæla. Enn.......

........eru þið að mótmæla á réttum stöðum????

Mér sýnist þetta bitna mest á þeim sem blæða fyrir hátt bensínverð? það er ökumönnum bifreiða, sem þurfa að eyða enn meira vegna of hægrar umferðar.

Hvernig væri að hafa samband við menn sem kunna að mótmæla almennilega???? Til dæmis snillingana í Frakklandi. Sem sturta oftast einverju misgóðu fyrir framan þinghúsið , eða einhvað álíka sem beinist að þeim sem mótmælin eiga beinast á. Enn ekki á sjálfa neytenduna einsog þessi mótmæli háttar til.

Hvernig væri að þeir fari á Austurvöll, eða planta sér fyrir framan bensínstöðvar og eða fara "heim" til eiganda olíufélagan, eða ráðherrana........

 


mbl.is Aðgerðir á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það skiptir máli við mótmæli að trufla og í þessu tilfelli að trufla sem flesta og sem víðast.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 28.3.2008 kl. 23:24

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Þetta truflar ekki mikið fyrir þeim sem eiga og reka olíufélög. Vegna þess að þetta engan hátt að trufla þá. Þeir munu ennþá halda sínu okurstarfsemi....

Þessi mótmæli er einungis að trufla ökumenn í höfuðborginni, sem ég tel engan hátt vera til árangurs. Enn hvað veit ég.

Pálmi Freyr Óskarsson, 28.3.2008 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband