..Enn visir.is segir að um nauðgun hafi verið að ræða. Enn mér sýnist að þetta hafi verið tilraun til nauðgunar á 15 ára gömlu "barni", eða kynferðisbrot einsog mbl.is vill segja við þetta alvarlega lögbrot sem þessi 36 ára maður framdi.
Hmm.......hvers vegna er allt í einu notað ár(fjölda), enn ekki mánuðir við þennan dóm.
Svo er þetta nokkuð "hár" dómur þar sem þetta er ekki nauðgun heldur tilraun til nauðgunar. Ef ég man rétt þá hafa dómar á Íslandi dæmt menn álíka fyrir grófari kynferðisbrot enn þetta. (Ég veit að tilraun er er líka alvarlegt brot....)
Ekki að halda það með skrifum mínum að dæma að mér finnst þessi 2 ár rangur heldur finnst mér dómurinn fyrir nauðgun ætti að vera harðari enn tilraun til nauðgunar.
2 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Miðvikudagur, 27. febrúar 2008 (breytt kl. 20:22) | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
DJ Stórhöfði
Höfundur er
og er rauðhærður einhleypur Eyjapeyji í húð og hári sem segir hvernig veðri er á syðsta bygðabóli Íslands. Eða þangað til ég var "rekinn" þaðan eftir 23 ára starf fyrir Veðurstofu Íslands og Siglingastofnun
123.is: http://dj_storhofdi.123.is/
Netfang: palmifreyroskarsson@gmail.com
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 8.3.2019 2 ----- Vindhraði í Vestm. mars 2019:
- 1.3.2019 4 ---- Úrkoma í Vestmannaeyjum mars 2019:
- 3.2.2019 1 ---- Hiti í Vestmannaeyjum febrúar 2019:
- 3.2.2019 2 ---- Vindhraði í Vestm. feb. 2019:
- 3.2.2019 4
- 3.12.2018 1 -- Hiti í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.12.2018 2 -- Vindhraði í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.10.2018 2- Vindhraði í Vestm. október 2018:
- 4.9.2018 1
- 28.8.2018 4
- 27.8.2018 2
- 15.4.2018 1 - apríl
- 15.4.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í apríl 2018:
- 6.3.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í mars 2018:
- 7.2.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í febrúar 2018:
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ég á netinu.....
égánetinu
Eyjavefir
Eyjavefir
- Eyjar.net Eyjafréttamiðill
- Eyjaféttir.is Eyjafréttamiðill
- ÍBV Íþróttafélag Vestmannaeyjar
- Körfuknattsfélag ÍBV Körfuknattsfélag ÍBV
- Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjabær
Eyjablogg á Blog.is (virkt):
- Georg Goggi
- Helgi Þór Gunnarsson Helgi Þór
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Sigmar
- Sigursveinn Þórðarsson Sigursveinn
- Snorri í Betel" Óskarsson Snorri í Betel
- Þorkell Sigurjónsson Þorkell Hector
Eyjablogg á 123.is
Eyjablogg á 123.is
- Álsey VE 2 Áhöfn á skipi
- Lyngfell Ungt hestafólk
- Sighvatur Bjarnason Ve xxx
- Þorgeir xxx
Eyjablogg á blog.is
Eyjablogg
- Andri Ólafsson andri
- Elliði Vignisson Elli Bæjó
- Eygló Harðar Eygló framsóknarmaður
- Séra Guðmundur Orri Eyjaprestur
- Gísli Hjartarson Fosterinn
- Hildur Sólvei Hildur
- Hanna Birna Hanna Birna í Suðurgarði
- Högni Hilmarsson
- Kjartan Vídó Kjartan
- Séra Kristján Björnsson Séra Kristján
- Magnús Bragason Maggi Braga
- Matthilda Tórshamar Tilda Tórs
- Smári Jökull Smári klaki
- Sigþóra Guðmundd. Sigþóra skólasystir
- Sveinn Waage Sveinn "fydnasti maður íslands"
- Vinir Ketils Bónda Bræðarfélag
Íslenskar veðursíður/blogg
- Einar Veðurfræðingur Veðurblogg
- Haraldur Eldfjallafræðingur
Íslenskir tónlistarvefir
- Breakbeat.is Drum and Bass-tónlist
Íslenskt djamm
- Superman.is Djammmyndir
- Pose.is
Moggabloggið
- Hallur Magnússon Hallur Magnússon Fjögurra barna faðir
- Jón Gerald Sullenberger
Moggablogg-Stjórnmálamenn
- Bjarni Harðarsson (Framsókn) Framsókn
- Björn Bjarnason
- Dögg Pálsdóttir lögmaður og rekur lögmanns-
- Gunnar Sigurðsson VG í Reykjavík
- Helga Sigrún Harðardóttir er 3. þingmaður Suðurkjördæmis en býður sig fram til að leiða lista framsóknarmanna í SV kjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í apríl
Athugasemdir
Þetta með aldur stúlkunnar og meðvitundarleysi "föður drengjanna" (sannarlega góð fyrirmynd þar eða hitt þó heldur) finnst mér meira en lítið ósannfærandi. Hvernig er hægt að ráða barnapíu og vera búinn að fá hana oft til að passa fyrir sig án þess að hafa hugmynd um aldur hennar. Ræddi þessi "faðir" aldrei við drengina sína um barnapíuna til að spyrja hvernig hefði gengið og réði hann bara einhverja stelpu til verksins án þess að velta fyrir sér hvort hún hefði þroska til að sinna því. Spurði ekki einu sinni í hvað bekk hún væri. Hann hefur kannske bara horft á andlitið og kroppinn og hugsað "mér líst vel á þessa" og þar með "þú ert ráðin". Mér finnst almenn skynsemi benda til að hverfandi líkur hafi verið á að maðurinn vissi ekki fullvel um ungan aldur stúlkunnar. Og ekki kemur fram að hann hafi nokkurn tímann haft fyrir því að spyrja hana þótt hún væri oft búin að passa fyrir hann. Náttúrlega mjög hagstætt fyrir hann að sleppa því!
Móðir (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 00:32
Takk fyrir að vísa á dóminn Páll. Sem ég fór á hundavaði, og sá að þetta virðist vera nauðgun (af ýmsum gerðum)........og að hún var 14 ára þegar brotið var framið. Og þá lítur út fyrir að visir.is hafi sagt réttara frá enn mbl.is.
Pálmi Freyr Óskarsson, 28.2.2008 kl. 00:41
Kæra Móðir: Ég ætla ekki verja gerðir þessarar manns. Enn getur ekki alveg eins verið að þessi stelpa hafi sagt vera eldri enn hún er eða leynt um hann. Enn mín "reynsla" af þessum aldri er sú að þau eru að flýta sér of mikið að vera fullorðinn.
Svo er það ábyrgð foreldra stelpurnar sem mætti gagnrýna. Hvað ábyrgð hafa þau að senda dótturina til "einstæðan" föðurs (lítur þannig út fyrir mig) eftir miðnætti og fram á morgun um helgi?
Það er ekki alltaf gott að átta sig á aldur stelpna 14-18 ára. Til dæmis kynntist ég stelpu fyrir nokkrum árum sem var 15 ára, enn ég hélt hún væri einhvað um 18. Segi ég sem sumir sem þekkja mig ekki halda ég 20 og einhvað þegar ég raun og veru 33 ára.
Pálmi Freyr Óskarsson, 28.2.2008 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.