Sjálfhætt að veiða lunda eftir 2 ár þegar skaðinn er orðin mikill

88342aa21098cd9fd6c37d54b6a0c532_lundi_pysja

| 13. júní kl. 11.30 | eyjar.net |

Skortur á sandsíli

Allar horfur eru á því að lunda-varp bregðist í Vestmannaeyjum, annað árið í röð, þar sem sandsíli skortir í hafinu við Eyjar en sílið er uppistaða í fæðu unganna.

Morgunblaðið hefur það eftir Erpi Snæ Hansen vistfræðingi að umhverfisbreytingar séu að verða í hafinu og að skilyrðin við Eyjar og reyndar víða hér við land séu sandsílinu ekki lengur hagstæð.  Uppistaða í lundaveiði Eyjamanna er tveggja til fjögurra ára fuglar þannig að ef veiðin bregst í ár verður lundaveiðum í Eyjum sjálfhætt eftir tvö ár.

Hmmm......sjálfhætt eftir 2 ár????  Var ekki betra hætta strax fyrir 2 árum??? Frekar enn að hætta þegar skaðinn er orðinn það mikið.

E.S. Athugið vegna þrálátan misskiling hjá fólkið þá erum við feðgar ekki á móti lundaveiðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband