Færsluflokkur: Dægurmál

Veðurspátölva V.Í. í "tómu tjóni" 12. jan. 2011

Miðvikudaginn 12. janúar kl. 11.58 Aðstæður í Landeyjahöfn óhagstæðar strax í morgun - áætlun skipsins ekki breytt vegna rangrar veðurspár Fyrr í morgun var ákveðið að Herjólfur myndi ekki sigla fleiri ferðir í Landeyjahöfn en Herjólfur siglir seinni...

Mynd af 62 m/s. á Stórhöfða

xxxxTEXTI KEMUR VONANDI SÍÐAR í dag þar sem ég verð að "skamma" V.Í.xxxxxxxx Miðvikudaginn 12. janúar kl. 11.25 Ekki spáð 62 metrum á sekúndu á morgun - ekki „nema" 34 metrar 62 metrar á sekúndu...ekki alveg. Eins og lesa mátti út veðurspá...

Ekki alveg rétt!!!!! það er komið yfir 30 m/s........

.............................í 10 mín meðalvindhraða á Stórhöfða eftir kl. 17. Enn kl. 15 var hann kominn niður fyrir 10 m/s. Er í vinnslu.

Veðrið í Vestmannaeyjum 4. jan. 2011:

Mesta 10. mín. meðalvindhraði í Vestm. 04.01.2011: Stórhöfði 35,8 m/s. kl.05, Vestm.bær 15,2 m/s. kl.12, Surtsey 20,3 m/s. kl.08. Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 04.01.2011: Stórhöfði 42,6 m/s. kl.05, Vestm.bær 29,0 m/s. kl.12, Surtsey 31,7 m/s. kl.05....

Gleðilegt nýtt ár

Ég vil á 4. degi ársins 2011 að óska öllum lesendum mínum gleðilegs nýs árs. Og þakka fyrir það gamla.

Er ekki merkilegt að segja ................

.....líka frá því að á sama tíma er 10 mín. meðalvindhraði AÐEINS um 29 m/s. á Sandbrekku í Hamarsfirði, eða 40 m/s. sveifla . Hérna er veðrið frá sjálfvirku veðurstöðinni í Hamarsfirði.

Úrkoma á Íslandi 25. og 26 des. 2010....

Þar fór þurrastadesembermetið á Stórhöfða á tveimur dögum í það vera hefðbundið desemberúrkoma. Og á þessum 2 dögum fór líka árskoman 2010 á Stórhöfða úr 8 minnsta úrkoma í 10 minnsta T

Þurrasti desember á Stórhöfða verður það ekki

Því síðustu tveir dagar hefur úrkoma verið 36,4 mm. Enn fyrstu 23 dagar desembermánaðar hefur úrkoma verið aðeins 13,2 mm. Þannig að alls hefur rignt frá 1.desember til kl.09 25. desember 2010 49,6 mm. Og við næstu úrkomuathugun verður væntanlega komið...

Gleðileg jól

Ég vil óska öllum lesendum mínum gleðilegra jóla.

Veðurspáin hljómar upp í 54 m/s. á Stórhöfða 26. des. 2010 kl.6 um morgunin

Ótitlað Skrifað 25.12.2010 kl. 5:02 af Pálma Frey Bein slóð á færslu

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband