200-300 bíla umferð á dag vegna Bakkafjöru?????????

03. september kl. 08.11

 

200-300 bíla umferð á dag vegna Bakkafjöruhafnar

 

Gert er ráð fyrir 200-300 bíla umferð á Bakkafjöruvegi, sem verður ríflega ellefu kílómetra langur frá þjóðvegi eitt að fyrirhugaðri ferjuhöfn í Bakkafjöru. Þar af verða um 5% þungaflutningar. Þetta kemur fram í drögum að tillögu að matsáætlun vegna Bakkafjöruhafnar, Bakkafjöruvegar og grjótnáms á Hamragarðaheiði í Rangárþingi eystra, sem Vegagerðin hefur birt.

 

Almenningur getur nú kynnt sér drög þessi á heimasíðu Vegagerðarinnar og gert við þau hvers konar athugasemdir sem sendast skulu VSÓ ráðgjöf.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

 

til baka

 

Hvernig ætli þeir fái þessi 200-300 bílar á dag?????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband