Fréttatilkynning frá Hitaveitu Suðurnesja

| 22. ágúst kl. 14.00 | eyjar.net |

Fréttatilkynning frá Hitaveitu Suðurnesja

Undanfarið hefur staðið yfir undirbúningur að spennubreytingu raforkukerfisins í Eyjum úr 6,3 kV kerfi í 11 kV kerfi.  Raunar hefur undirbúningur staðið yfir í nokkur ár því við  kaup á nýjum spennum hefur þess verið gætt að hægt væri, með lítilli fyrirhöfn, að breyta þeim úr 6,3  í 11 kV.  Einnig hafa verið lagðir nýir jarðstrengir.

Breytingin mun eiga sér stað aðfaranótt föstudagsins 24.ágúst n.k. og verður af þeim sökum rafmagnslaust í bænum frá kl. 1 og fram eftir nóttu.  Ef ekkert óvænt kemur upp á ætti rafmagn að vera komið á allan bæinn aftur um kl. 06..   Rafvirkjar HS frá Suðurnesjum, Hafnarfirði og Selfossi munu aðstoða rafvirkja HS í Eyjum við þessa spennubreytingu.
Að breyta spennu úr 6,3  í 11 kV hefur engin áhrif fyrir heimili og fyrirtæki í bænum og þarf ekki að gera neinar ráðstafanir vegna þessa.  Enginn kostnaður er fyrir heimili og fyrirtæki vegna þessarar breytingar.  Breytingin mun fyrst og fremst skila sér í því að mun meiri orku er hægt að flytja um núverandi strengi en áður var, einnig mun afhendingaröryggi aukast.

Hvernig væri að taka tilit til dagskrá sjónvarpsstöðva þegar slökkt er á rafmagninu. Síðast þegar var slökkt á því í sumar. Þá var leikur á Sýn í beinni frá Copa America. Og leikurinn var hálfnaður þegar það var slökkt á því vegna vinnu við rafmagn einhvað.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

ennþá rafmagn kl.2:43

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:44

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

eru ekki allir í stuði

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:44

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

ég er ekki í stuði

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:45

4 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

ég er þreyttur

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:46

5 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

ég er að fara sofa

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:46

6 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

fyrst að flippa hér

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:47

7 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

hvers vegna?

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:48

8 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

veit ekki

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:48

9 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

og þó

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:49

10 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

til að misnota moggabloggið

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:50

11 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

í auglýsingaskyni

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:51

12 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

hvað þá

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:51

13 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

nýjast á moggablogginu eru heitar umræður

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:53

14 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

það að segja mestu athugasemdir moggabloggarana

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:55

15 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

og ólína þorvarðar er kominn með yfir 90 ath.semdi hjá sér

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:57

16 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

annars er þessi síða að komast á skrið

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:57

17 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

tek fréttir af eyjafrettir.is, eyjar.net og vaktin.net

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 02:59

18 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

farin að sofa góða nótt

Pálmi Freyr Óskarsson, 24.8.2007 kl. 03:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband