bæjarstjóri minnir á að Vestmannaeyjar eru þriðja stærsta þorskveiðihöfn landsins:

13. júlí kl. 15.10

DV í gær, bæjarstjóri minnir á að Vestmannaeyjar eru þriðja stærsta þorskveiðihöfn landsins:

Myndi skipta á Herjólfi og holóttum vegi

 

Myndi skipta á Herjólfi og holóttum vegi

 Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir við DV í gær að það hafi vakið reiði í Vestmannaeyjum að samgönguráðherra hafi ekki minnst á Vestmannaeyjar í tillögum sínum um hröðun vegaframkvæmda vegna skerðingar aflheimilda á þorski. Alls hefur verið ákveðið að hraða ellefu vegaframkvæmdum víðs vegar um landið og voru þær kynntar á korti þar sem ellefu rauð strik sýndu hvar hraða ætti framkvæmdum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband