Nýjar jurtir finnast í Surtsey

13. júlí kl. 09.11

 

Nýjar jurtir finnast í Surtsey

 

Nýjar jurtir finnast í Surtsey

„Maður er eins og strákur í ævintýraferð, í leit að fjársjóði," segir dr. Sturla Friðriksson, um sína árlegu ferð til Surtseyjar. "Enda finnur maður nær alltaf eitthvað," bætir hann við. Sú var raunin í þetta sinn, því Sturla og félagar fundu fimm jurtir sem aldrei hafa áður sést á eynni, vallhumal, háliðagras, hálmgresi, þrílaufung og klappardúnurt.

 

Meira

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband