RÚV

kot var að...

Innlendar fréttir | Veður | 13.03.2011 20:51

Aftakaveður á Holtavörðuheiði

Aftakaveður er nú á Holtavörðuheiði og hefur henni verið lokað. Á miðnætti var vindstyrkurinn 27 m/s. Björgunarsveitir voru á heiðinni til að aðstoða ökumenn við að komast niður. Hægt gekk að koma bílum niður af heiðinni en Vegagerðin var með snjómoksturstæki sem fylgdi bílalestum. Á tólfta tímanum var búið að aðstoða ökumenn 30 til 40 bíla á Holtavörðuheiði og voru einhverjir fluttir í Staðarskála.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband