Laugardaginn 12. febrúar kl. 23.34
Handbolti kvenna:
Markmiðið er fimmta sætið
- sagði Ester Óskarsdóttir, leikmaður ÍBV eftir sigurinn gegn FH

Laugardaginn 12. febrúar kl. 19.57
N1 deild kvenna:
ÍBV upp í fjórða sætið
- unnu FH í hörkuleik í Eyjum í kvöld

Laugardaginn 12. febrúar kl. 17.53
Vinstri græn í Eyjum styðja ríkisstjórnina
Félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í Vestmannaeyjum lýsir yfir fullum stuðningi við ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar. Fundurinn lýsir jafnframt yfir ánægju sinni með þann árangur sem náðst hefur á fjölmörgum sviðum þjóðmála við afar erfiðar aðstæður sem sýnir að ríkisstjórnin er á réttri leið. Þetta kemur fram í ályktun VG í Vestmannaeyjum sem má lesa hér að neðan. Meira
Laugardaginn 12. febrúar kl. 17.49
Frestað í körfunni

Laugardaginn 12. febrúar kl. 15.09
Seinni ferð Herjólfs aflýst

Laugardaginn 12. febrúar kl. 11.58
Fundi með fjármálaráðherra frestað

Laugardaginn 12. febrúar kl. 11.31
N1 deild kvenna:
Stelpurnar taka á móti FH í dag
- Leikurinn hefst klukkan 18:00
Kvennalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í íþróttamiðstöðinni. Eyjastúlkur hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og hafa unnið síðustu fimm leiki sína en með sigri í kvöld, gæti liðið stokkið upp í fjórða sæti deildarinnar, svo lengi sem Valur vinnur Fylki, eins og flestir búast við. Fjögur efstu liðin fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins en fimm umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Meira
Eldri fréttir
- Nokkuð um pústra en enginn meiddist alvarlega
- Fjármálaráðherra heimsækir Eyjamenn
- Forstjóri Hafró gestur á laugardagsfundi
- Umræðan í samfélaginu
- Kap VE landar loðnu í Færeyjum

Tilkynnt um eina líkamsárás í nótt
Skemmtanalíf í Vestmannaeyjum var fremur róstusamt í nótt, nokkuð var um pústra á skemmtistöðum bæjarins í nótt og þurfti lögreglan í bænum að hafa af því nokkur afskipti.
Steingrímur J. Sigfússon fundar með VG fólki í eyjum
Í dag verður almennur félagsfundur VG í Vestmannaeyjum kl. 12.00 á Kaffi Kró. Steingrímur J Sigfússon formaður flokksins ætlar að mæta og ræða við félagsmenn.
12. febrúar kl.05:00 | ibvsport.is
Þrif og Bón um helgina ásamt fiskisölu í Týsheimilinu
Strákarnir í meistaraflokki fótbolta ætla á laugardaginn að þrífa og bóna bíla fyrir eyjaskeggja í porti Áhaldahúsins. Strákarnir muna í leiðinni selja fisk í félagsheimili ÍBV íþróttafélags, Týsheimilinu á sama tíma. Þrifin og salan hefjast klukkan 14:00 næst komandi laugardag og stendur til 18:00 sama dag. Verðskrá er nánar í frétt.
11. febrúar kl.17:28 | eyjar.net
Kap VE á leið til Færeyja til að landa loðnu
Allt stefnir í það að starfsmenn fiskimjölsverksmiðja fari í verkfall næstkomandi þriðjudag og virðist vera sem að Vinnslustöðin sé byrjað að grípa til aðgerða ef til verkfallsins kemur.réttir

Umræðan í samfélaginu
Leifur Jóhannesson skrifar
Sjávarútvegurinn er alltaf á milli tannana á fólki. Útgerðarmenn og aðrir sem tengjast atvinnugreininni eru sífellt undir skoðun frá forvitnum Íslendingum, mega ekki einu sinni kaupa sér snaps í tollinum. En að öllu gríni sleppt þá er þetta orðið full mikið.
11. febrúar kl.14:13 | eyjar.net
Seinni ferð Herjólf fellur einnig niður
Ákveðið hefur verið að Herjólfur sigli ekki seinni ferð sína í dag sökum veðurs. Þeir sem áttu bókað með skipinu í dag eiga að vera í sambandi við afgreiðslu Herjólfs.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.