Föstudaginn 11. febrúar kl. 23.52
Kap VE landar loðnu í Færeyjum

Föstudaginn 11. febrúar kl. 13.40
Seinni ferð Herjólfs einnig felld niður

Föstudaginn 11. febrúar kl. 13.15
Þrif og Bón um helgina ásamt fiskisölu í Týsheimilinu


Föstudaginn 11. febrúar kl. 09.38
Gunnar Heiðar Þorvaldsson:
Er ekki kominn til ÍBV til að hætta
- vil vinna titil með ÍBV og ætla ekki að lifa á gamalli frægð segir Eyjamaðurinn sem skrifar í dag undir fjögurra ára samning við ÍBV

Föstudaginn 11. febrúar kl. 09.37
Fréttatilkynning frá ÍBV:
ÍBV og stuðningsmenn fagna komu Gunnars

Föstudaginn 11. febrúar kl. 09.17
Hádegisfundi um flugsamgöngur aflýst

Föstudaginn 11. febrúar kl. 07.54
Snælduvitlaust veður en ekkert tjón
- skólahald í GRV fellt niður í dag og fyrri ferð Herjólfs aflýst


Eldri fréttir
- Dæluskipið Skandia komið til Eyja
- Gunnar Heiðar næstu fjögur ár hjá ÍBV
- Smáey VE lagt vegna kvótaskerðingar
- Maríhúana fannst á gistiheimili
- Ríkið taki þátt í kostnaðinum

Kap VE á leið til Færeyja til að landa loðnu
Allt stefnir í það að starfsmenn fiskimjölsverksmiðja fari í verkfall næstkomandi þriðjudag og virðist vera sem að Vinnslustöðin sé byrjað að grípa til aðgerða ef til verkfallsins kemur.Fréttir

Umræðan í samfélaginu
Leifur Jóhannesson skrifar
Sjávarútvegurinn er alltaf á milli tannana á fólki. Útgerðarmenn og aðrir sem tengjast atvinnugreininni eru sífellt undir skoðun frá forvitnum Íslendingum, mega ekki einu sinni kaupa sér snaps í tollinum. En að öllu gríni sleppt þá er þetta orðið full mikið.
11. febrúar kl.14:13 | eyjar.net
Seinni ferð Herjólf fellur einnig niður
Ákveðið hefur verið að Herjólfur sigli ekki seinni ferð sína í dag sökum veðurs. Þeir sem áttu bókað með skipinu í dag eiga að vera í sambandi við afgreiðslu Herjólfs.
Gunnar Heiðar samdi við ÍBV
Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði nú rétt áðan undir fjögurra ára samning við ÍBV og snýr því heim til félagsins á ný eftir sex ár í atvinnumennsku erlendis.Fréttir

Fréttatilkynning frá ÍBV Íþróttafélagi
Gunnar Heiðar Þorvaldsson semur í morgun við sitt gamla uppeldisfélag eftir dvöl á erlendri grundu. Hann hefur leikið sem atvinnumaður undanfarin ár í Svíþjóð, Þýskalandi, Noregi, Englandi og Danmörku. Gunnar varð nýlega laus allra mála hjá Esbjerg í Danmörku og kemur því til ÍBV á frjálsri sölu.
11. febrúar kl.07:45 | eyjar.net
Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja fellur niður vegna veðurs
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fella niður skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja en klukkan 06:00 í morgun var 31m/sek á Stórhöfða.
Skandia komin til eyja
Dæluskipið Skandia sem verður notað við dýpkun Landeyjahafnar á næstunni kom til hafnar í Vestmannaeyjum um miðnættið í gær. Hafnsögubáturinn Lóðsinn tók á móti dæluskipinu í miklu hvassviðri. Hafnsögumaður náði að stökkva á milli skipa í vari við Bjarnarey
Flokkur: Dægurmál | Laugardagur, 12. febrúar 2011 (breytt kl. 08:44) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.