Miðvikudaginn 02. febrúar kl. 17.07
Staðfest að Skandia er lagt af stað til Íslands - Væntanlegt um helgina:
Verður tvo daga að opna Landeyjahöfn
- Bæjarstjóri: - Ósanngjörn umræða um stórvirki í mannvirkjagerð

Miðvikudaginn 02. febrúar kl. 12.42
Knattspyrna kvenna:
Kristín Erna áfram hjá ÍBV
- Íris Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarþjálfari og þær Danka Podovac og Vesna Smiljkovic kynntar til leiks

Miðvikudaginn 02. febrúar kl. 07.57
Skandia er lögð af stað
- fór ekki í gær en lagði af stað í morgun
Í gær sögðum við frá því að dæluskipið Skandia væri lagt af stað áleiðis til Íslands. Heldur var siglingin í styttra lagi því skipið lá sem fastast við bryggju í Assens í Danmörku. Hins vegar lagði skipið af stað í morgun, sólarhring seinna en áætlað var. Talsvert óveður er nú á siglingaleiðinni og má búast við að Skandia verið komið til landsins í fyrsta lagi á laugardag eða sunnudag. Meira
Þriðjudaginn 01. febrúar kl. 17.52
Knattspyrna:
Matt Garner með ÍBV út tímabilið

Þriðjudaginn 01. febrúar kl. 16.50
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg

Þriðjudaginn 01. febrúar kl. 14.34
Skandia lagt af stað áleiðis til Eyja
- ekki gott siglingaveður og búist við að siglingin taki lengri tíma

Þriðjudaginn 01. febrúar kl. 11.00
Myndir og myndband:
100 fermetrar af þaki Vinnslustöðvarinnar flettist upp
- búið að fergja þakplöturnar, sem fuku ekki í burtu


Hvetja Árna Johnsen að styðja Priyönku
Foreldrar Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem barist hefur fyrir því að verða ekki send til síns heimalands, undrast það að útlendingum, sem engan áhuga hafa á Íslandi, sé boðinn ríkisborgararéttur en Priyönku ekki.réttir

Fór Skandia ekki út fyrir hafnargarðinn í gær?
Helstu fjölmiðlar Íslands birtu fréttir af því í gær að grafskipið Skandia sem á að sjá um að halda Landeyjahöfn væri loks lagt af stað til Íslands.
1. febrúar kl.17:22 | eyjar.net
Matt Garner framlengir við ÍBV
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er fæddur 1984 hefur leikið með ÍBV síðan 2004 og spilað síðan þá 109 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim 4 mörk.Garner kom til ÍBV á sínum tíma frá Crew á Bretlandi.Garner lék vel í vörninni á síðasta tímabili og spilaði 21 leik í deildinni og skoraði 1 mark.
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg.réttir

Fór Skandia ekki út fyrir hafnargarðinn í gær?
Helstu fjölmiðlar Íslands birtu fréttir af því í gær að grafskipið Skandia sem á að sjá um að halda Landeyjahöfn væri loks lagt af stað til Íslands.
1. febrúar kl.17:22 | eyjar.net
Matt Garner framlengir við ÍBV
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er fæddur 1984 hefur leikið með ÍBV síðan 2004 og spilað síðan þá 109 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim 4 mörk.Garner kom til ÍBV á sínum tíma frá Crew á Bretlandi.Garner lék vel í vörninni á síðasta tímabili og spilaði 21 leik í deildinni og skoraði 1 mark.
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg.Fréttir

Árni fékk fingurinn" í tölvupósti
Ég fékk einhvern tölvupóst frá Noregi, í honum stóð einfaldlega: Fuck you!"," segir Árni Johnsen sem hefur látið mál hinnar rússnesku Maria Amelie sem var vísað frá Noregi sig varða og fékk heldur óvinsamlega kveðju frá ónafngreindum Norðmanni.
Þakplötur fjúka af Vinnslustöðinni
Þakplötur byrjuðu að fjúka af húsi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum um klukkan 10 í morgun. Björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa verið kallaðir út.
1. febrúar kl.07:36 | eyjar.net
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.