Miðvikudaginn 02. febrúar kl. 17.07
Staðfest að Skandia er lagt af stað til Íslands - Væntanlegt um helgina:
Verður tvo daga að opna Landeyjahöfn
- Bæjarstjóri: - Ósanngjörn umræða um stórvirki í mannvirkjagerð
Dæluskipið Skandia lagði af stað til landsins í morgun, miðvikudag en veður hafði seinkað brottfför um einhverja klukkutíma. Á þriðjudaginn var vitlaust veður við Hjaltlandseyjar og Færeyjar, tólf metra ölduhæð og spáin var jafnvel enn verri. Í góðu veðri hefði siglingin tekið fjóra sólarhringa. Seinkar Skandiu því um eina viku miðað við þær upplýsingar sem Fréttir höfðu í síðustu viku. MeiraMiðvikudaginn 02. febrúar kl. 12.42
Knattspyrna kvenna:
Kristín Erna áfram hjá ÍBV
- Íris Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarþjálfari og þær Danka Podovac og Vesna Smiljkovic kynntar til leiks
Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði nú í hádeginu undir tveggja ára samning hjá ÍBV. Kristín Erna hefur leikið allan sinn feril hjá ÍBV en hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik sumarið 2007. Tölfræðin hjá henni er sannarlega glæsileg en Kristín Erna hefur spilað 52 leiki með ÍBV í Íslandsmótinu og bikarkeppninni og skorað 51 mark fyrir félagið. MeiraMiðvikudaginn 02. febrúar kl. 07.57
Skandia er lögð af stað
- fór ekki í gær en lagði af stað í morgun
Í gær sögðum við frá því að dæluskipið Skandia væri lagt af stað áleiðis til Íslands. Heldur var siglingin í styttra lagi því skipið lá sem fastast við bryggju í Assens í Danmörku. Hins vegar lagði skipið af stað í morgun, sólarhring seinna en áætlað var. Talsvert óveður er nú á siglingaleiðinni og má búast við að Skandia verið komið til landsins í fyrsta lagi á laugardag eða sunnudag. Meira
Þriðjudaginn 01. febrúar kl. 17.52
Knattspyrna:
Matt Garner með ÍBV út tímabilið
Eyjamenn tryggðu sér í dag áframhaldandi starfskrafta enska varnarmannsins Matt Garner. Garner hefur eingöngu leikið með ÍBV hér á landi, lék fyrst sumarið 2004 frá enska félaginu Crewe með liðinu og kom svo aftur til ÍBV sumarið 2006 og hefur leikið með liðinu síðan. Garner leikur öllu jöfnu í stöðu vinstri bakvarðar og þykir einn af þeim betri í þeirri stöðu á Íslandi. Alls hefur hann leikið 109 leiki fyrir ÍBV og skorað fjögur mörk en sumarið 2009 var hann fyrirliði ÍBV. Samningurinn gildir út tímabilið 2011. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 16.50
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 14.34
Skandia lagt af stað áleiðis til Eyja
- ekki gott siglingaveður og búist við að siglingin taki lengri tíma
Dæluskipið Skandia er lagt af stað áleiðis til Vestmannaeyja frá Danmörku. Skipið fór í skoðun í gær en ekki er gott siglingaveður framundan og því viðbúið að skipið verði lengur á leiðinni en áætlað var. Í góðu veðri er þetta um fjögurra sólahringa sigling. Hins vegar er áætlað að það taki aðeins tvo daga að dýpka og opna Landeyjahöfn fyrir Herjólf. MeiraÞriðjudaginn 01. febrúar kl. 11.00
Myndir og myndband:
100 fermetrar af þaki Vinnslustöðvarinnar flettist upp
- búið að fergja þakplöturnar, sem fuku ekki í burtu
Um 100 fermetra hluti af þaki Vinnslustöðvarinnar flettist upp í morgun en um er að ræða syðsta hluta hússins. Plöturnar fuku ekki af húsinu en fljótlega dreif að fólk til að fergja þær niður aftur. Björgunarfélag Vestmannaeyja var ræst út til aðstoðar en auk þeirra voru þarna smiðir sem voru að vinna í nálægum byggingum og starfsmenn Vinnslustöðvarinnar. Meira2. febrúar kl.13:43 | visir.is
Hvetja Árna Johnsen að styðja Priyönku
Foreldrar Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem barist hefur fyrir því að verða ekki send til síns heimalands, undrast það að útlendingum, sem engan áhuga hafa á Íslandi, sé boðinn ríkisborgararéttur en Priyönku ekki.réttir
2. febrúar kl.07:01 | eyjar.netFór Skandia ekki út fyrir hafnargarðinn í gær?
Helstu fjölmiðlar Íslands birtu fréttir af því í gær að grafskipið Skandia sem á að sjá um að halda Landeyjahöfn væri loks lagt af stað til Íslands.
1. febrúar kl.17:22 | eyjar.net
Matt Garner framlengir við ÍBV
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er fæddur 1984 hefur leikið með ÍBV síðan 2004 og spilað síðan þá 109 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim 4 mörk.Garner kom til ÍBV á sínum tíma frá Crew á Bretlandi.Garner lék vel í vörninni á síðasta tímabili og spilaði 21 leik í deildinni og skoraði 1 mark.
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg.réttir
2. febrúar kl.07:01 | eyjar.netFór Skandia ekki út fyrir hafnargarðinn í gær?
Helstu fjölmiðlar Íslands birtu fréttir af því í gær að grafskipið Skandia sem á að sjá um að halda Landeyjahöfn væri loks lagt af stað til Íslands.
1. febrúar kl.17:22 | eyjar.net
Matt Garner framlengir við ÍBV
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er fæddur 1984 hefur leikið með ÍBV síðan 2004 og spilað síðan þá 109 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim 4 mörk.Garner kom til ÍBV á sínum tíma frá Crew á Bretlandi.Garner lék vel í vörninni á síðasta tímabili og spilaði 21 leik í deildinni og skoraði 1 mark.
Gunnar Heiðar laus frá Esbjerg
Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg en þar hefur hann verið á mála frá árinu 2008. Frá þessu er sagt á vef Esbjerg.Fréttir
1. febrúar kl.12:37 | dv.isÁrni fékk fingurinn" í tölvupósti
Ég fékk einhvern tölvupóst frá Noregi, í honum stóð einfaldlega: Fuck you!"," segir Árni Johnsen sem hefur látið mál hinnar rússnesku Maria Amelie sem var vísað frá Noregi sig varða og fékk heldur óvinsamlega kveðju frá ónafngreindum Norðmanni.
Þakplötur fjúka af Vinnslustöðinni
Þakplötur byrjuðu að fjúka af húsi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum um klukkan 10 í morgun. Björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa verið kallaðir út.
1. febrúar kl.07:36 | eyjar.net
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.