Föstudaginn 28. janúar kl. 16.59
Rokk og ról á Volcano:
Þrjár Eyjasveitir stíga á svið

Föstudaginn 28. janúar kl. 11.39
Aukaflug til Eyja á laugardag

Föstudaginn 28. janúar kl. 10.11
Forstjóri HS á laugardagsfundi
Gestur laugardagsfundar 29. janúar næstkomandi verður Júlíus Jónsson forstjóri HS (Hitaveitu Suðurnesja). Fundurinn byrjar kl.11.00 í Ásgarði. Meira
Föstudaginn 28. janúar kl. 10.10
Knattspyrna:
Sytnik tryggði ÍBV sigur á Akranesi

Föstudaginn 28. janúar kl. 07.18
Emilía Borgþórsdóttir:
Surtur sló í gegn í New York

Fimmtudaginn 27. janúar kl. 17.14
Hraunbúðir:
Skorið niður um 24 milljónir króna á 2 árum

Miðvikudaginn 26. janúar kl. 17.08
Kiwanis og Eimskip gefa áfram reiðhjólahjálma
- Koma sér um hönnun hjálmanna


Nokkur félög hafa sýnt Hermanni Hreiðarssyni áhuga
Nokkur félög hafa sýnt Hermanni Hreiðarssyni varnarmanni Portsmouth áhuga en þetta segir umboðsmaður hans Ólafur Garðarsson. Hermann, sem er 36 ára, hefur ekki náð að vinna sér sæti í byrjunarliði Portsmouth síðan hann jafnaði sig af meiðslum.éttir
Aukaflug á laugardaginn
Flugfélagið Ernir hefur nú ákveðið að setja aukaflug á Eyja á morgun, laugardag. Brottför frá Reykjavík er kl 12:15 og kl 13:00 frá Vestmannaeyjum. Enn eru sæti laus til og frá Eyjum og er fólk hvatt til að bóka sig tímanlega á www.ernir.is .
28. janúar kl.09:01 | vestmannaeyjar.is
Skerðing á fjárframlagi til Hraunbúða og fækkun hjúkrunarrýma
Ríkið hefur boðað fækkun um enn eitt hjúkrunarrými. Rýmum á Hraunbúðum hefur þá fækkað um þrjú á tveimur árum þ.e. tvö hjúkrunarrými og eitt þjónusturými. Að auki hefur Velferðarráðuneytið lækkað daggjöld til Hraunbúða. Skerðing ríkisins til Hraunbúða fyrir árið 2011 er um 13 milljón króna (5,9 milljón vegna skerðingu á daggjöldum og 7,1 milljón vegna fækkun hjúkrunarrýma). Samtals hefur ríkið skert framlag til öldrunarþjónustu í Eyjum um 23,6 milljón á síðustu tveimur árum.
Sytnik tryggði ÍBV sigur á Akranesi
ÍBV er í góðum málum í B-riðli Fótbolta.net mótsins eftir 1-0 sigur á ÍA í Akraneshöllinni í kvöld. Skagamenn fengu gullið tækifæri til að skora strax á þriðju mínútu þegar liðið fékk vítaspyrnu en Abel Dhaira frá Úganda varði spyrnu Gary Martin.Fréttir

Leiðrétta þurfti fasteignagjöld um 70 eldri borgara í eyjum
Bæjarráð harmar þau mistök sem gerð voru við álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2010. Ástæða mistakanna liggur í röngum upplýsingum um tekjur sem bárust frá Tryggingstofnun. Af þeim sökum var veittur rangur afsláttur til um 70 eldri borgara, mörgum með tekjum umtalsvert yfir viðmiðum.
Eimskip óskar eftir því að gera breytingar á áætlun til Landeyjahafnar
Á fundi bæjarráðs í gær var tekið til umfjöllunar bréf frá Eimskip þar sem að óskar er eftir umsögn bæjarráðs vegna óska Eimskips á breytingum á áætlun Herjólfs til Landeyjahafnar.
26. janúar kl.16:10 | eyjar.net
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.