Færsluflokkur: Dægurmál

Vestmannaeyjahöfn uppbygging og framkvæmdir í heila öld

22. september kl. 12.55 | vaktin.net | Vestmannaeyjahöfn uppbygging og framkvæmdir í heila öld Í gær var haldin á Kaffi kró hátíðarfundur hjá Framkvæmda- og hafnarráði í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjahafnar. Vestmannaeyjahöfn hefur verið til frá...

Nauðgun kærð í Vestmannaeyjum

| 23. september kl. 16.36 | visir.is | Kærði nauðgun til lögreglunnar Kona á fertugsaldri kærði nauðgun til lögreglunnar í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Fljótlega beindist grunur að erlendum ríkisborgara. Lögreglan á Selfossi handtók hann að kvöldi sama...

Æfingaleikir í körfunni hjá ÍBV gegn UMFH

| 23. september kl. 11.25 | ibv.is | Körfubolti Nóg að gerast -Yngri flokkarnir kepptu við Flúðir Um helgina voru æfinga / vináttuleikir við UMFH sem eru frá Flúðum. Komu hingað 17 leikmenn og 2 þjálfarar. Voru þetta kurteisir krakkar og nokkrir...

Upptökustudíó að opna í Vestmannaeyjum

m 22. september kl. 19.09 | eyjar.net | Upptökustúdíó að opna í Vestmannaeyjum -Frumkvöðlastarfsemi á hæsta stigi Nýlega festi ljósa- og hljóðkerfaleigan Span kaup á fasteign í Vestmannaeyjum með þeim tilgangi að opna hér fullkomið upptökuver (stúdíó),...

ÍBV á enn möguleika eftir sigur á Þrótt

  22. september kl. 18.02 | mbl.is | Fótbolti IBV á enn möguleika -Unnu Þrótt 2-1 á útivelli Fjölnir og Grindavík eru kominn upp í Landsbankadeild karla í knattspyrnu þó ein umferð sé enn eftir af 1. deildinni. Bæði lið unnu sína leiki í dag og tryggðu...

Styrktarreikningur opnaður fyrir Þorstein Elías

22. september kl. 14.03 | eyjar.net | Styrktarreikningur opnaður fyrir Þorstein Elías Þorsteinsson eyjar.net barst eftirfarandi póstur, þar sem kemur fram að opnaður hefur verið reikningur fyrir Þorstein Elías Þorsteinsson og unnustu hans, Hrefnu...

Stórleikur hjá m.fl. ÍBV um helgina

nn 21. september kl. 21.31 | ibv.is | Stórleikur í laugardalnum á Laugardag - Páll Hjarðar spilar sinn 100. leik fyrir ÍBV Á morgun dregur verulega til tíðinda í baráttu ÍBV á toppi 1. deildar er liði leikur gegn Þrótti Reykjavík á Valbjarnarvelli í...

Guðbjörg með 3 mörk í 25-24 sigri Esbjerg

  21. september kl. 07.08 | eyjar.net | Guðbjörg með 3 mörk í 25-24 sigri á Esbjerg í gær Danska handknattleiksliðið Frederikshavn Foxs, sem Guðbjörg Guðmannsdóttir leikur með, vann Esbjerg á útiveli 25-24 í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Guðbjörg...

Eigum að geta slegið þetta lið

  21. september kl. 06.35 | eyjar.net | Eigum að geta slegið þetta lið út -Segir Gunnar Heiðar í viðtali við gras.is Gunnar Heiðar Þorvaldsson leikmaður Valerenga kom inná sem varamaður í Evrópuleiknum við Austria Vín í kvöld en var þetta fyrrileikurinn...

Bændaglíman 2007 á laugardag

20. september kl. 11.26   Bændaglíman 2007 á laugardag     Þessir eitt sinn stórefnilegu piltar en nú stórbændur hafa ákveðið af mikilli hógværð að gefa kost á sér sem bændur GV árið 2007.  Þegar þeir á annað borð gáfu færi á sér í þennan leik...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband