Færsluflokkur: Dægurmál

Handbolti: ÍBV-Stjarnan

    N1-deildin: Garðbæingar of sterkir fyrir ÍBV Unnu sex marka sigur 31:37   Meistaraefnin í Stjörnunni reyndust ofjarlar ÍBV í kvöld þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum.  Leikmenn ÍBV stóðu sig reyndar ágætlega á köflum en þess á milli fóru þeir afar...

Nýr samningur um flug milli lands og Eyja

24. september kl. 16.21 Nýr samningur um flug til Eyja: Þrjár ferðir á dag yfir sumarið -og aukaferð á föstudögum   Gert er ráð fyrir þremur flugferðum á dag, fimm til sex daga vikunnar yfir sumartímann, milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja, í nýjum...

Sigurður Vilhelmsson skrifar:

24. september kl. 15.45 Sigurður Vilhelmsson skrifar: Bærinn tekur frumkvæði í uppbyggingu Setursins     Í tillögum þeim er bæjarstjórn Vestmannaeyja lagði fram um mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar í þorskkvóta kennir ýmissa grasa. Tillögurnar eru um...

Vestmannaeyjarbær efnir til sammkeppni um hönnun á menningahúsi

  24. september kl. 15.21 Vestmannaeyjabær: Samkeppni um hönnun menningarhúss     Ráðgert er að nýtt menningarhús rísi við núverandi Safnahús í Vestmannaeyjum Ráðgert er að efnt verði til samkeppni meðal arkitekta um hönnun menningarhúss í...

Gunnar Heiðar skoraði í 2-0 sigri Valerenga

24. september kl. 19.01 | mbl.is | Gunnar Heiðar skoraði í 2:0-sigri Vålerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrir norska liðið Vålerenga í 2:0-sigri liðsins gegn Fredrikstad í lokaleik 21. umferðar úrvalsdeildarinnar í Noregi. Gunnar skoraði á 10....

Getraunastarfið hafið

| 24. september kl. 16.03 | ibv.is | Getraunastarfið hafið Þáttökugjald er kr 5.000 Jæja góðir hálsar þá er getraunastarfið hafið og fór fyrsta vika í hópaleik haustsins fram um helgina og var árangur þokkalegur. Eftir fyrstu vikuna þykir liðið Pint of...

Herjólfur stopp vegna viðhalds

| 24. september kl. 07.34 | eyjar.net | Stoppdagar Herjólfs 25. september verður viðhaldsdagur Herjólfs og munu siglingar falla niður þennan dag. Forsvarsmenn Herjólfs vona að þetta valdi ekki mikilli röskun fyrir viðskiptavini. Ef það væri tveir...

Lundaballið nálgast

23. september kl. 21.06   Lundaballið nálgast     Þrátt fyrir að lundaveiði hafi ekki verið með besta móti sumar, veiðimenn hafi haft háfinn sinn í bóli, meira eða minna allan lundaveiðitímann, verður ekki slegið slöku við á lundaballinu. Það verður...

Þetta endalausa dekur við Vestfirðinga

23. september kl. 20.50   Þetta endalausa dekur við Vestfirðinga - Sigursveinn Þórðarson bloggar um niðurskurð þorskveiðiheimilda og mótvægisaðgerðirnar   Þetta endalausa dekur við Vestfirðinga er orðið þjóðinni til skammar. Ég hef svo sem bent á það...

16 marka tap hjá m.fl. ÍBV í handbolta

22. september kl. 19.34 N1-deildin: Sextán marka tap á Ásvöllum     Eyjamenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Haukum í dag en eins og áður sagði er að finna þrjá Eyjamenn í liði Hauka, sem svo sannarlega væri gott að hafa í "rétta" liðinu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband