Færsluflokkur: Dægurmál

Arnar Sigurmundsson segir að það séu erfðir tímar framundan

| 28. september kl. 14.11 | ruv.is | Erfiðir tímar framundan segir Arnar Sigurmundsson Störfum í sjávarútvegi mun fækka um 1.000 á sjó og landi næstu 6-12 mánuði vegna niðurskurðar Þorskheimilda og afleiðinga þess. Þetta er mat formanns Landssambands...

Bæjarbryggjan í Eyjum 100 ára í haust

| 28. september kl. 11.30 | eyjar.net | Hjartað slær við höfnina Vestmannaeyingar fagna afmæli Bæjarbryggjunnar: 100.ára í haust Fréttablaðið í dag Um þessar mundir halda Vestmannaeyingar upp á hundrað ára afmæli Bæjarbryggjunnar sem var tekin í notkun...

Árni Johnsen alþingismaður skrifar....

| 28. september kl. 08.06 | eyjar.net | Árni Johnsen alþingismaður Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður fyrirmynd að viðræðugrundvelli grein í Morgunblaðinu í dag EF KVÓTASKERÐING stjórnvalda á þorski samkvæmt tillögum Hafrannsóknastofnunar gengur eftir í...

Ný heimasíða ibvfan.is

| 28. september kl. 07.29 | eyjar.net | Ný heimasíða ibvfan.is Ný og glæsileg heimasíða ibvfan opnar í dag, síðan er gerð af vef fyrirtækinu Tónaflóð ( http://www.tonaflod.is/ ). Er þetta mikil búbót fyrir stuðningsmannafélag ÍBV sem einbeitir sér af...

Hjartað í Eyjapeyjanum Friðriki Stefánssyni í lamasesssi

Íþróttir | 27. september 2007 | 12:19:07 Friðrik Stefánsson á leið í hjartaþræðingu Landsliðsmiðherjinn Friðrik Erlendur Stefánsson mun ekki leika með Njarðvíkingum í kvöld í undanúrslitum Poweradebikarkeppninnar í körfuknattleik. Friðrik dvaldi stutt á...

Verslunarballið 2007 verður 13. okt.

27. september kl. 14.50 | eyjar.net | Verslunarballið 2007 í Höllinni 13.október næstkomandi -Vinir Vors og Blóma leika fyrir dansi. Það styttist í hið sí vinsæla verslunarball 2007 en það verður haldið í Höllinni þann 13.október næstkomandi. Ekki er...

ÍBV ennþá í 1. d. þrátt fyrir sigur...

    28. september kl. 20.21 1. deild Eyjamenn fögnuðu sigri en sitja eftir með sárt ennið     Nokkuð brattir þrátt fyrir að áframhaldandi veru í 1. deild, Ingi Rafn, Pétur, Ian Jeffs og Henrik. Eyjamenn sitja eftir með sárt ennið í 1. deild og sjá á...

Aðalfundur Eyverja var haldin...........

| 27. september kl. 07.09 | eyjar.net | Aðalfundur Eyverja var haldinn í Ásgarði í gærkvöldi. Margrét Rós Ingólfsdóttir endurkjörin formaður Á fundinum var auk þess kosið í trúnaðarstöður flokksins fyrir hönd Eyverja, lög Eyverja samþykkt og fleira....

Körfubolti: Hefst um helgina hjá 8. fl.

| 26. september kl. 20.30 | eyjar.net | Íslandsmótið hefst um helgina hjá 8.flokk Körfubolti Um helgina hefst íslandsmótið hjá yngri flokkunum. Vilja leikmenn 8.flokks koma skilaboðum áleiðis til allra stuðningsmanna, foreldra, ættingja og vina en þau...

Ómar Garðason spyr hvers við eigum að gjalda?

26. september kl. 18.59 Ómar Garðarsson skrifar: Hvers eigum við að gjalda? -Fagnar ályktun aðalfundar Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. Árni Mathiesen, fjármálaráðherra fundaði með útvegsbændum á þriðjudaginn þar sem hann skýrði málin. Hafdís...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband