Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013
Afsakið, enn þetta er tekið frístandi og auk þess af miklu vanþekkingu á næturhimnamyndatöku. Þannig að þetta er ekkert í sérstaklega góðu myndgæðum hjá mér.
Rosabaugur um tunglið yfir Vík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 22. mars 2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
xxxxxxxxx
Vindmælirinn á Stórhöfða gaf upp öndina kl. 6:20. Þannig að veðurathugunarmaðurinn þarf að giska á vindinn næstu daga. Og ekki fær maður aðstoð frá vindmælinum frá Surtsey þar sem hann bilaði fyrir þremur dögum. Svo er líka vindmælirinn á Básaskersbryggju bilaður. Enn hann er búinn að vera bilaður í meira enn mánuð. Enn það eru enn tveir opinberir vindmælar í lagi sem maður getur haft viðmið fyrir ágiskun á vindhraða á Stórhöfða. Enn það eru vindmælarnir á Eldfellshrauni og á Löngulági. Reyndar sýnir úrkomumælir í Löngulág einhvað einkennilega lítið úrkomu. Og reyndar er líka svo komið með úrkomumælir í Surtsey að sýna einkennilega úrkomu. Enn hann sýnir frekar mikið úrkomu. Og svo er ekki ein báran stök, því öldudufl við Surtsey er búinn að vera bilaður í nokkra daga. Þannig að það mæðir mikið á veðurathugunarmann næstu daga.....................
Viðbót kl.07.50: Viðbót: Vindáttamælir fylgdi aldrei þessu vant með vindhraðamælinum og bilaði líka. Enn það gerist mjög sjaldan þó þeir séu sambygðir.
Enn hífandi rok í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 8. mars 2013 (breytt kl. 07:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestmannaeyjum 06.03.2013:
Stórhöfði 41,0 m/s. kl. 15. (A-átt).
Vestm.bær 25,6 m/s. kl. 09.
Surtsey Bilaður
Básask.br Bilaður
Eldfellshr. 33 m/s.
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 06.03.2013:
Stórhöfði 50,6 m/s. kl.07.
Vestm.bær 41,6 m/s. kl.09.
Surtsey Bilaður
Básask.br. Bilaður
Eldfellshr. 42 m/s.
Mesti 10 mín. meðalvindraði á Íslandi 06.03.2013:
Stórhöfði
Uppfært kl.23:50.
Ath. að hámarkið er spáð aðeins 29 m/s. á Stórhöfða kl.09. Enn er komið núna kl.05. í 36 m/s. Þannig að það lítur út að það getur farið langt yfir 40 m/s. næstu 4-5 klukkutímana. Allavega eru skilyrði til þess. Skrifað af Pálma Frey
Snælduvitlaust veður í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 6. mars 2013 (breytt 7.3.2013 kl. 13:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Uppfært 03.03.2013 kl.21:00. -Ath.þetta er í vinnslu. -Eftir að fullklára.
Meðaltalshiti: 4,8°C
(2 hæsti febrúar-meðaltalshiti í Ve. af 136 árum).
Hæsti febrúar-meðaltalshiti á Stórhöfða 1949-2012:
1. 4,8°C 2013
Lægsti febrúar-meðalhiti á Stórhöfða 1949-2012:
1. -0,9°C 1969.
Hæsti lofthiti: 8,5°C (þ. 25).
Hæsti febrúar-hiti á Stórhöfða 1949-2012:
1. 10,0°C 1995.
2. 8,9°C
Meðaltal hámarkshita: 6,1°C
Hæsti febrúar-meðaltal hámarkshita á Stórhöfða 1949-2012:
1. 6,4°C 1964.
2. 6,2°C 2006.
3. 6,1°C 2013.
Lægsti febrúar-meðaltal hámarkshita á Stórhöfða 1949-2012:
1. 1,8°C 1969.
Lægsti lofthiti: -1,0°C (þ. 6). (V.Í. segir -0,9°C)
Lægsti febrúar-hiti á Stórhöfða 1949-2012:
1. -16,3°C 1969.
Meðaltal lágmarkshita: 3,4°C
Lægsti febrúar-meðaltal lágmarkshita á Stórhöfða 1949-2012:
1.
Hæsti febrúarmeðaltal lágmarkshita á Stórhöfða 1949-2012:
1.
Meðaltalsrakastig: 87%
(100% er hæsta gildi raka).
Hæsta febrúar-meðaltalsrakastig á Stórhöfða 1949-2012:
1.
Lægsta febrúar-meðaltalsrakastig á Stórhöfða 1949-2012:
1.
Meðaltalsskýjahula: 6,4
(Heiðskýrt er 0, hálfskýjað er 4 og alskýjað er 8)
Mest:
1.
Minnst:
1.
Meðaltalsloftþrýstingur: 1005,7 hpa.
Hæsti meðaltalsloftþr. í febrúar á Stórhöfða 1949-2011:
1. 1028,2 hpa 1965
Minnsti meðaltalsloftþr. í febrúar á Stórhöfða 1949-2011:
1. 974,2 hpa. 1990.
Hæsti loftþrýstingur: 1032,7 hpa. (þ.28).
Hæsti febrúar-loftþr. á Stórhöfða 1949-2012:
1.
Lægsti loftþrýstingur: 956,4 hpa. (þ. 5). (Kvikasilfursmælir ath. 3ja tíma fresti).
: 955, hpa. (þ.5). (Sjálfvirki mælir. -Síritandi).
Lægsti febrúar-loftþr. á Stórhöfða 1949-2012:
1.
Meðaltalsvindhraði: 13,3 m/s.
Mesti meðalt.vindhr. í febrúar á Stórhöfða 1949-2012:
1. 16,7
Minnsti meðalt.vindhr. í febrúar á Stórhöfða 1949-2012:
1. 9.5
Mesti 10 mín. meðalvindhraði: 35,1 m/s. (þ).
Topp 8 dagar í febrúar 2013 á Stórhöfða:
1.
Mesti 10 mín. meðalvindhraði í febrúar á Stórhöfða 1950?-2012:
Mesta vindhviða: 44,.5 m/s.
Topp 8 dagar í febrúar 2013 á Stórhöfða:
1.
Mesta vindhviða í febrúar á Stórhöfða 1950?-2012:
1.
Minnsti 10 mín.meðalvindhraði: . eða minna þ..
Mánaðarúrkoma: 194,7 mm, (??% umfram meðalúrkomu).
Mesta febrúar-úrkoma á Stórhöfða 1924-2012:
1.
Minnsta febrúar-úrkoma á Stórhöfða 1924-2012:
1.
Mesta sólarhringsúrkoma: 24,8 mm.(þ. 25).
Mesta sólarhringúrk. í febrúar á Stórhöfða 1924-2012:
1.
Mesta sjólagið við Surtsey:
Mesta sjólagið við Bakkafjöru:
Athugið að allar tölur eru birtar án ábyrgðar um réttar tölur..
Veðrið á Íslandi í febrúar 2013:Skrifað af Pálma FreyTengill á færslu
Met í Hólminum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Mánudagur, 4. mars 2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)