Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
Er búinn að reyna að finna þennan dóm á domstólum.is, enn ég finn hann ekki. Getur einhver hjálpað mér?
Athugið að þessi áhugi minn á dómnum er til að sjá hvað hryllingur það sem þessi afbrotamaður gerði vesalings stelpunni.
Grunaður um að kynferðisbrot gegn börnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 28. júní 2011 (breytt kl. 08:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestmannaeyjum 09.06.2011 (í gær):
Stórhöfði 21,9 m/s. kl. 24. (norðanátt)
Vestm.bær 10,8 m/s. kl.21.(norðanátt)
Surtsey 17,2 m/s kl.24.(norðanátt)
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 09.06.2011(í gær):
Stórhöfði 27,8 m/s. kl.24. (norðanátt)
Vestm.bær 23,4m/s.kl.21. (norðanátt)
Surtsey 22,8 m/s. kl.08. (norðanátt)
Mesti meðalvindhraði Í Vestmannaeyjum 10.06.2011:
Stórhöfði 22,5m/s. kl19.(austanátt)
Vestm.bær 13,0 m/s. kl.19.(austanátt)
Surtsey 15,1 m/s. kl.01. (norðanátt)
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 10.06.2011:
Stórhöfði 28,7 m/s. kl.19. (austanátt)
Vestm.bær 20,6 m/s.kl.19.(austanátt)
Surtsey 20,6 m/s. kl.03 (norðanátt)
Minnsti 10 mín. meðalvindhraði 10.06.2011:
Stórhöfði 0,30086 m/s. kl.6:55.
(Hugsanlega minna. Maður þarf nefnilega að fylgjast með sér vindmælaskjá á mín.fresti til ná tölunni staðfest).
Minnsti hiti í Vestm. 09/10.06.2011 kl.18-09:
Stórhöfði 2,5°C
Minnsti júní-hiti á Stórhöfða 1949-2011 er -1,5 árið 1987, og næstminnsta 0,0 °C árið 1952.
Stórhöfði (sjálvirki) 2,5°C kl.01, 02, 03, 04 og 05. Þetta er ekki grín.
Vestm.bær 3,1°C kl.01.
Surtsey 3,3°C kl.03.
Ath.að tölur geta verið vitlausar...........
http://dj_storhofdi.123.is/blog/record/527471/ (ath. að meðfylgjandi tengill vísar held ég ekki á klámfengið efnið eða einhvað sem getur brotið skilmála blog.is)
Hvar er sumarið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 10. júní 2011 (breytt 2.11.2011 kl. 06:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veðrið í maí 2011 á Stórhöfða
ER Í VINNSLU-"Óstaðfestar" tölur-Uppfært 8.6.2011 kl.6:00
Meðaltalshiti: 6,5°C
(0,6°C vik )
(45 "hæsti" maí-meðaltalshiti í Ve. af 134 árum)
Hæsti maí-meðaltalshiti á Stórhöfða 1949-2011:
1. 7,5°C 2008.
1. 7,5°C 2010.
Lægsti maí-meðalhiti á Stórhöfða 1949-2011:
1. 2,5°C 1979
Hæsti lofthiti: 13,6°C þann 9.
Hæsti maí-hiti á Stórhöfða 1949-2011:
1. 14,9°C 1985 þann 22.
2. 14,2°C 1981 þann 17.
3. 13,6°C 1975 þann 29.
3. 13,6°C 2010 þann 26.
3. 13,6°C 2011 þann 9.
4. 13,0°C 1988, 1991 og 2008.
Meðaltalshiti hámarks: 9.0°C.
Hæsti maí-meðaltalshiti á Stórhöfða 1949-2011:
1. 10,0°C 2009
2. 9,6°C 2008
3. 9,3°C 2002
4. 9,2°C 2009
5. 9,1°C 2006
6. 9,0°C 1961
6. 9,0°C 2011
Lægsti lofthiti: 1,5°C þann 24.
Lægsti maí-hiti á Stórhöfða 1949-2010:
1. -7,1°C 1979
2. -6,3°C 1982
3. -5,5°C 1997
Meðaltalsrakastig: 80,0%
Meðaltalsskýjahula: 5,8 (Heiðskýrt er 0, hálfskýjað er 4 og alskýjað er 8)
Meðaltalsloftþrýstingur: 1006,5 hpa.
Hæsti meðaltalsloftþr. í maí á Stórhöfða 1949-2011:
1. 1020,3 1975
Minnsti meðaltalsloftþr. í maí á Stórhöfða 1949-2011:
1. 1000,2 hpa. 1963
2. 1002,6 hpa.
3. 1003.0 hpa.
9. 1006,5 hpa. 2011
Hæsti loftþrýstingur: 1024,4? hpa þann 3. (eftir að skoða betur)
Hæsti maí-loftþr. á Stórhöfða 1949-2010:
1.
Lægsti loftþrýstingur: 987,7 hpa þann 28.(eftir að skoða betur)
Lægsti maí-loftþr. á Stórhöfða 1949-2010:
1.
Meðaltalsvindhraði: 10,5 m/s.
Hæsti meðalt.vindhr. í maí á Stórhöfða 1950?-2011:
1. 13,6m/s. 1960
Minnsta meðalt.vindhr.í maí á Stórhöfða 1950?-2011:
1. 5,7 m/s. 1986
Mesti 10 mín. meðalvindhraði: 27,7 m/s. þann 23.
Mesti 10 mín. meðalvindraði í maí á Stórhöða 1950?-2011:
1.
Mesta vindhviða: 34,3 m/s. þann 23.
Mesta vindhviða í maí á Stórhöfða 1950?-2011:
1.
Minnsti 10 mín. meðalvindraði: 0,19600? m/s. þann . (ath:nýuppsettur mælir)
Mánaðarúrkoma: mm.
(V.Í.segir 53,0 mm)(eftir að reikna út sjálfur)
Mesta maí-úrkoma á Stórhöfða 1924-2011:
1. 247,1 mm. 1989
Minnsta maí-úrkoma á Stórhöfða 1924-2011
1. 11,2 mm.1931
14?. 50,3 mm. 2011. (óstaðfest af mér)
Mesta sólarhringsúrkoma: 20,9 mm þann 27.
Mesta sólarhringúrk.í maí á Stórhöfða 1924?-2011:
1.
Minnsta sólarhringsúrk. í maí á Stórhöfða 1924?-2011:
1.
Mesta sjólagið við Surtsey: m. þann .
Mesta sjólagið við Bakkafjöru: m. þann .
Athugið að veðurupplýsingar eru á skornum skammti á netinu, og þess vegna eru flestar tölur miðaðar við árin eftir 1948.
Og svo skulu þið búast við að villur í þessu hjá mér.
Skrifað 8.6.2011 kl. 6:08 af Pálma Frey
Engin álit, smelltu til að skrifa álitTil bakaÞetta er tekið af 123.is bloggsíðu minni. Og mun þessi færsla væntanlega breytast á næstunni.
Skiptir í tvö horn með tíðarfarið í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 2. júní 2011 (breytt 11.6.2011 kl. 01:39) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)