Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Fađir minn hefur sinnt ţessari rannsóknarvinnu..........

Dr. Joseph M. Prospero frá einni af stofnunum Miamiháskóla en hann hefur stundađ rannsóknir á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum í samvinnu viđ Veđurstofu Ísland

s síđan 1991. Ţar er bćđi veđurathugunarstöđ og merk mengunarmćlistöđ sem margir erlendir vísindamenn nýta.

 http://www.vedur.is/mengun/mengun/

 

Prospero2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Viđbót frá föđur mínum:

 

Dr. Joseph M. Prospero er međ sýnasöfnun á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum. 1991 kom hann til Íslands til ađ finna stađ fyrir sýnasöfnun. Eftir ađ hafa svipast lítillega um bar hann ađ garđi í Stórhöfđa, gekk suđur fyrir vitann og sjá, ţar var stađurinn. Meira ađ segja fann hann steyptan flöt sem var gólf rafstöđvar bandaríkjahers frá stríđsárunum um hálfri öld fyrr. Kom aftur skömmu síđar ásamt Eyjólfi Ţorbjörnssyni og Hjörleifi Jónssyni frá Veđurstofunni og settu ţeir upp búnađinn sem enn gengur. Lengst af međ áttastilli ţannig ađ söfnun var ađeins í gangi í hafátt en fyrir nokkrum misserum var sú stilling aftengd ţar sem doktorinn fékk áhuga á ađ safna ryki frá Íslandi. Nóg er oft af sandryki í Vestmannaeyjum m.a. í dag.

Óskar J. Sigurđsson (IP-tala skráđ) 21.2.2010 kl. 16:10


mbl.is Má rekja meira ryk í andrúmsloftinu til bráđnunar jökla?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

?????

Hvernig er ţađ međ fjölmiđla í dag, eru ţeir alveg hćttir ađ geta til um frumheimildar fréttar????? Eru ekki til einhver lög og reglur um ţađ?

 Til dćmis er ţessi frétt saminn af setur.is. Og hvorki eyjafrettir.is og mbl.is segja hver er eigandi ţessarar fréttar.

19. febrúar 2010

Kolkrabinn Jón Vídalín

Alls komu fjórir kolkrabbar á fiskasafniđ í síđustu viku og er einn kolkrabbanna, ađ sögn Kristjáns Egilssonar, fyrrverandi safnstjóra, sá stćrsti sem komiđ hefur á safniđ hingađ til. Ţađ voru skipsverjar á togaranum Jóni Vídalín Ve sem komu međ kolkrabbann á safniđ og ađ ţví tilefni hefur kolkrabbinn fengiđ nafniđ Vídalín. Yfirleitt eru kolkrabbar mjög fćlnir og fela sig helst fyrir safngestum, ţađ á reyndar ekki viđ um Vídalín ţví hann á sér ágćtan stein til ađ hvíla á fyrir miđjum tanki. Hinir ţrír kolkrabbarnir eru ekki eins öruggir međ sig og fela sig helst í gjótum og bak viđ steina í búrum sínum.  Vídalín er af tegund sem er nokkuđ algeng hér viđ land en hún heitir vörtusmokkur eđa Eledone cirrhosa á latnesku. Útbreiđslusvćđiđ er einkum í hlýsjónum suđur og suđvestur af landinu međfram vesturströnd Noregs og inn í Miđjarđarhafiđ og ađ ströndum Marokko. Hún lifir á 25 til 400 metra dýpi en heldur sig gjarnan á yfir 100 m dýpi. Ađ sögn, Haraldar, skipstjóra á Jóni Vídalín Ve, kom Vídalín í trolliđ á um 130 metra dýpi út af Reykjanesstánni og á nokkuđ hörđum botni, en vörtusmokkar velja sér helst mjúkan botn sem búsvćđi. Kolkrabbar eru taldir gáfuđustu hryggleysingjarnir í sjónum. Ţeir hafa nokkuđ ţróađ taugakerfi og í allt ţrjá heila. Í söfnum erlendis hafa menn notađ legokubba til örva ţá og halda ţeim ánćgđum. Ţeir eru fljótir ađ lćra og hafa bćđi gott skammtímaminni og einnig langtímaminni. Ţeir geta t.d. lćrt ađ skrúfa lok af krukku sem inniheldur fćđu. Vídalín verđur til sýnis í Sćheimum, fiskasafninu ađ Heiđarvegi, á sunnudaginn milli kl. 15:00 og 17:00. Einnig er hćgt ađ sjá fleiri myndir af Vídalín í myndasafni okkar.

 http://www.setur.is/main.php?p=200&i=76


mbl.is Kolkrabbinn Vídalín er ófeiminn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Volcano eruption on Heimaey, Iceland 1973

Some more exceptional film material from Gerhard Skrobek and Hermann Luschner. The video shows partial destruction und evacuation of the Vestmannaeyjar island Heimaey. It also shows the rapid growth of Eldfell volcano during the first days of the eruption. Unfortunately the super8 material is in a bad condition, so that it was impossible to post the video in a higher quality. However I think that this documentary is worth watching

 


Smá lćgđardrag yfir Vestmannaeyjar 17. feb. 2010

Smá lćgđardrćg yfir Vestmannaeyjar


17. febrúar 2010








18. febrúar 2010






Skrifađ 18.2.2010 kl. 19:56 af Pálma Frey

Bein slóđ á fćrslu


Alveg ótrúleg mistök...................

.........ađ hleypa ţessum manni Guđmundi Franklín ađ hljóđnemanum.

Ég hlustađi á fyrsta ţáttinn hans fyrir viku, og kom ég inn í hann ţegar hálftími var búinn. Og ég gat ómögulega heyrt hver var stjórnandi ţáttarins, svo hlutdrćgur er hann á ţessu handónýta kvótakerfi. Hann má fyrir mér ađ verja ţetta kvótakerfi, enn ađ haga sér svona í útsendingu er forkastanlegt. Og mikil mistök hjá Arnţrúđi útvarpsstjóra Útvarp Sögu ađ láta ţennan mann í útvarp. Ţótt hún vilji ađ öll sjónarmiđ komi fram á sinni útvarpstöđ, ţá er ţađ takmörku háđ í ţessu tilviki, ţegar ţáttastjórnandi leyfir bara sínum skođanir koma fram.

ţegar mađur googlar Guđmundur Franklín kemur ţađ í ljós mađurinn hefur ekki hreinan skjöld.

 

Gumundur_Frankln_Jnsson_-__jakkaftum_jpg_340x600_q95


mbl.is Ráđist á útvarpsmann Útvarps Sögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grćnir fingur........

íslenkst Gangsta rapp um lögleiđingu marijuana í bođi  hnífa-Móra.

 


mbl.is Kannabisrćktun stöđvuđ í Hafnarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver skekkti úrkomumćlinn í Vestmannaeyjabć???

xxxx

Skrifađ 13.2.2010 kl. 14:42 af Pálma Frey

Bein slóđ á fćrslu


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband