Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
Þar fór þurrastadesembermetið á Stórhöfða á tveimur dögum í það vera hefðbundið desemberúrkoma.
Og á þessum 2 dögum fór líka árskoman 2010 á Stórhöfða úr 8 minnsta úrkoma í 10 minnsta
T
Úrhelli sunnan- og austantil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Sunnudagur, 26. desember 2010 (breytt kl. 20:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Því síðustu tveir dagar hefur úrkoma verið 36,4 mm. Enn fyrstu 23 dagar desembermánaðar hefur úrkoma verið aðeins 13,2 mm. Þannig að alls hefur rignt frá 1.desember til kl.09 25. desember 2010 49,6 mm. Og við næstu úrkomuathugun verður væntanlega komið uppfyrir úrkomuna frá 1961 sem var 55,2 mm. Og eins og veðurspáin lítur út næstu daga mun úrkoman skríða framúr örðum þurrum desembermánuðum
Annars er hér topp 7 listi yfir þurrustu desembermánuðum á Stórhöfða 1921-2010:
1- 55,2 mm 1961
2- (49,6 mm) 2010 (ég geri ráð fyrir að kl. 18 í dag eða kl.09 á morgun mun desembermánuður 2010 lenda í örðu sæti)
3- 61,8 mm 1985
4- 63,7 mm 1925
5- 69,1 mm 1970
6- 71,9 mm 1965
7- 72,3 mm 2001
Og mesta desemberúrkoma á Stórhöfða 1921-2010 er 315 mm árið 1943.
Núna bíður maður spenntur eftir meðaltalstölum fyrir árið 2010 á Stórhöfða, því að þar getur ýmisleg veðurgildi fari inná topp 10 og jafnvel inná topp 3. Þar sem mánaðarveðurgildin voru mörg inná topp 10 mánaðargildum.
Mynd: Faðir minn við úrkomumælingar sumarið 1974 þegar ég var nýfæddur...............
Eitt af þurrustu árum SV-lands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 25. desember 2010 (breytt kl. 16:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég vil óska öllum lesendum mínum gleðilegra jóla.
Margir sóttu messur í Fríkirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 25. desember 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ótitlað
Skrifað 25.12.2010 kl. 5:02 af Pálma Frey
Hvessir síðdegis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 25. desember 2010 (breytt kl. 07:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
xxxxx
Ótitlað
Stórhöfði sjálfvirk stöð
Um stöðinaGögn sjálfvirkra stöðva eru birt um leið og þau berast án þess að farið hafi verið yfir þau. Það gætu því leynst í þeim villur, t.d. vegna bilana í mælitækjum.
Ár | Mán. | Dagur | Kl. | Loftþr. hPa | Vindátt | Vindhr. m/s | Hám.vindhr. m/s | Vindhviða m/s | Hiti C | Daggarm. C | Lágm.hiti C | Hám.hiti C | Upps. úrk. | Úrk. mism. |
2010 | 12 | 24 | 8 | 1015.9 | ASA | 16.5 | 29.6 | 35.6 | 0.3 | -0.2 | 0.1 | 2.4 | . | . |
2010 | 12 | 24 | 7 | 1012.4 | A | 31.7 | 34.6 | 40.4 | 2.2 | 0.5 | 2.1 | 2.9 | . | . |
2010 | 12 | 24 | 6 | 1010.7 | A | 31.6 | 31.6 | 39.4 | 2.5 | 0.3 | 2.3 | 3.0 | . | . |
2010 | 12 | 24 | 5 | 1010.9 | A | 30.3 | 30.3 | 37.2 | 2.4 | -0.1 | 1.3 | 2.5 | . | . |
2010 | 12 | 24 | 4 | 1014.0 | A | 22.0 | 22.0 | 28.0 | 1.3 | 0.8 | 0.6 | 1.6 | . | . |
2010 | 12 | 24 | 3 | 1017.5 | ANA | 14.4 | 16.5 | 20.7 | 1.4 | -0.2 | 1.4 | 2.8 | . |
Vestmannaeyjabær
Um stöðinaGögn sjálfvirkra stöðva eru birt um leið og þau berast án þess að farið hafi verið yfir þau. Það gætu því leynst í þeim villur, t.d. vegna bilana í mælitækjum.
Ár | Mán. | Dagur | Kl. | Loftþr. hPa | Vindátt | Vindhr. m/s | Hám.vindhr. m/s | Vindhviða m/s | Hiti C | Daggarm. C | Lágm.hiti C | Hám.hiti C | Upps. úrk. | Úrk. mism. |
2010 | 12 | 24 | 8 | 1017.4 | ASA | 10.5 | 17.0 | 27.6 | 0.3 | -0.4 | 0.3 | 3.0 | 207.0 | 5.2 |
2010 | 12 | 24 | 7 | 1015.0 | A | 17.1 | 17.6 | 27.0 | 2.7 | -0.2 | 2.5 | 3.3 | 201.8 | 0.1 |
2010 | 12 | 24 | 6 | 1014.3 | A | 16.9 | 17.6 | 27.3 | 2.9 | -0.5 | 2.9 | 3.5 | 201.7 | 0.0 |
2010 | 12 | 24 | 5 | 1014.5 | ASA | 15.5 | 16.0 | 27.2 | 3.3 | -0.5 | 1.6 | 3.3 | 201.7 | 0.3 |
2010 | 12 | 24 | 4 | 1016.4 | A | 11.2 | 13.4 | 20.5 | 1.6 | 0.4 | 0.9 | 2.0 | 201.4 | 3.2 |
2010 | 12 | 24 | 3 | 1018.4 | A | 9.3 | 9.3 | 16.0 | 2.0 | -0.6 | 2.0 | 3.3 | 198.2 |
Surtsey
Um stöðinaGögn sjálfvirkra stöðva eru birt um leið og þau berast án þess að farið hafi verið yfir þau. Það gætu því leynst í þeim villur, t.d. vegna bilana í mælitækjum.
Ár | Mán. | Dagur | Kl. | Loftþr. hPa | Vindátt | Vindhr. m/s | Hám.vindhr. m/s | Vindhviða m/s | Hiti C | Daggarm. C | Lágm.hiti C | Hám.hiti C | Upps. úrk. | Úrk. mism. |
2010 | 12 | 24 | 8 | 1015.9 | SSA | 9.5 | 20.2 | 25.6 | 3.7 | 3.6 | 1.6 | 4.0 | 308.9 | 1.2 |
2010 | 12 | 24 | 7 | 1014.4 | A | 20.4 | 26.0 | 32.9 | 1.6 | 1.5 | 1.3 | 3.9 | 307.7 | 6.0 |
2010 | 12 | 24 | 6 | 1012.2 | A | 21.5 | 24.3 | 31.6 | 3.9 | 3.8 | 2.5 | 3.9 | 301.7 | 3.0 |
2010 | 12 | 24 | 5 | 1013.5 | A | 24.9 | 24.9 | 33.3 | 2.9 | 2.8 | 1.3 | 3.0 | 298.7 | 7.5 |
2010 | 12 | 24 | 4 | 1015.3 | ANA | 16.5 | 17.5 | 22.7 | 1.3 | 1.3 | 1.2 | 3.0 | 291.2 | 2.3 |
2010 | 12 | 24 | 3 | 1017.1 | ANA | 13.7 | 13.7 | 18.9 | 3.0 | 0.4 | 2.6 | 3.7 | 288.9 |
Skrifað 24.12.2010 kl. 8:53 af Pálma Frey
Hávaðarokið að ganga niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 24. desember 2010 (breytt kl. 09:39) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestm. 22.12.2010: Stórhöfði 37,4 m/s. kl.10, Vestm.bær 19,8 m/s. kl.09, Surtsey 23,6 m/s. kl.09.
Mesta vindhviða í Vestm. 22.12.2010: Stórhöfði 44,6 m/s. kl.10, Vestm.bær 35,3 m/s. kl.10, Surtsey 30,7 m/s. kl.09.
Hvessir aftur í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 23. desember 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
-----------------------------------------------------------------------
Listi keyrður út kl. 09:50 þann 23.12.2010
Gildir fyrir 2010-12-23 kl. 09
---------------------------------------------------------------------------------
Mesta frost í Reykjavík í nótt var -8.1 stig.
Í Reykjavík mældist 0.1 mm úrkoma í nótt.
Sólskin í gær mældist 2 klst 6 mín.
Minnstur hiti (mest frost) á landinu í nótt:
Láglendi: Fjöll:
-24.8 °C Brú á Jökuldal -28.1 °C Möðrudalur sjálfvirk stöð
-23.4 °C Þeistareykir -26.7 °C Brúarjökull B10
-23.1 °C Sauðárkrókur flugvöllur -26.2 °C Grímsstaðir
-22.7 °C Egilsstaðaflugvöllur sjá -25.7 °C Upptyppingar
-22.5 °C Torfur -25.6 °C Gæsafjöll
-22.1 °C Torfur sjálfvirk stöð -25.2 °C Kárahnjúkar
Mesta úrkoma á landinu í nótt:
1.8 mm Vík í Mýrdal
0.8 mm Stórhöfði
0.5 mm Kirkjubæjarklaustur
0.5 mm Vatnsskarðshólar
0.1 mm Keflavíkurflugvöllur
0.1 mm Reykjavík
0.0 mm Bláfeldur
Mesti vindhraði kl. 9:
Láglendi: Fjöll:
37 m/s Stórhöfði 24 m/s Jökulheimar
36 m/s Stórhöfði sjálfvirk stöð 19 m/s Skarðsmýrarfjall
24 m/s Surtsey 18 m/s Þúfuver
24 m/s Ingólfshöfði 16 m/s Hágöngur
22 m/s Fagurhólsmýri sjálfvirk 16 m/s Setur
20 m/s Búrfell 15 m/s Laufbali
Frost mældist 26,2°C í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 23. desember 2010 (breytt kl. 14:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórhöfði A 33 Surtsey ANA 9 kl.8
Stórhöfði sjálfvirk stöð
Um stöðinaGögn sjálfvirkra stöðva eru birt um leið og þau berast án þess að farið hafi verið yfir þau. Það gætu því leynst í þeim villur, t.d. vegna bilana í mælitækjum.
Ár | Mán. | Dagur | Kl. | Loftþr. hPa | Vindátt | Vindhr. m/s | Hám.vindhr. m/s | Vindhviða m/s | Hiti C | Daggarm. C | Lágm.hiti C | Hám.hiti C | Upps. úrk. | Úrk. mism. |
2010 | 12 | 23 | 9 | 1002.5 | A | 36.3 | 37,4 | 44.5 | -1.1 | -2.6 | -1.1 | -0.4 | . | . |
2010 | 12 | 23 | 8 | 1006.2 | A | 32.8 | 32.8 | 41.3 | -0.7 | -1.9 | -3.3 | -0.3 | . | . |
2010 | 12 | 23 | 7 | 1012.2 | N | 10.4 | 12.3 | 15.0 | -3.2 | -5.5 | -4.5 | -3.2 | . | . |
Vestmannaeyjabær
Um stöðinaGögn sjálfvirkra stöðva eru birt um leið og þau berast án þess að farið hafi verið yfir þau. Það gætu því leynst í þeim villur, t.d. vegna bilana í mælitækjum.
Ár | Mán. | Dagur | Kl. | Loftþr. hPa | Vindátt | Vindhr. m/s | Hám.vindhr. m/s | Vindhviða m/s | Hiti C | Daggarm. C | Lágm.hiti C | Hám.hiti C | Upps. úrk. | Úrk. mism. |
2010 | 12 | 23 | 9 | 1008.0 | A | 19.6 | 19.8 | 34.0 | 0.2 | -3.8 | 0.1 | 1.3 | 198.0 | 0.2 |
2010 | 12 | 23 | 8 | 1009.7 | A | 15.2 | 15.2 | 24.4 | 0.9 | -3.1 | -2.5 | 2.0 | 197.8 | 0.0 |
2010 | 12 | 23 | 7 | 1012.4 | N | 4.7 | 4.7 | 10.1 | -2.5 | -6.7 | -3.2 | -1.9 | 197.8 | 0.1 |
Surtsey
Um stöðinaGögn sjálfvirkra stöðva eru birt um leið og þau berast án þess að farið hafi verið yfir þau. Það gætu því leynst í þeim villur, t.d. vegna bilana í mælitækjum.
Ár | Mán. | Dagur | Kl. | Loftþr. hPa | Vindátt | Vindhr. m/s | Hám.vindhr. m/s | Vindhviða m/s | Hiti C | Daggarm. C | Lágm.hiti C | Hám.hiti C | Upps. úrk. | Úrk. mism. |
2010 | 12 | 23 | 9 | 1007.5 | ANA | 23.6 | 23.6 | 30.7 | -0.1 | -0.1 | -1.4 | -0.1 | 288.8 | 0.0 |
2010 | 12 | 23 | 8 | 1011.5 | ANA | 9.1 | 9.1 | 16.1 | -1.1 | -1.1 | -3.0 | -1.1 | 288.8 | 0.0 |
2010 | 12 | 23 | 7 | 1013.3 | NNA | 6.7 | 9.1 | 12.6 | -2.9 | -2.9 | -3.7 | -2.8 | 288.8 | 0.0 |
Skrifað 23.12.2010 kl. 9:40 af Pálma Frey
Engin álit, smelltu til að skrifa álit
Örsökin af kulda leiðir oftast til þess að það myndist óútreiknarlegar og skarpar lægðardrag/ir suður af Íslandi einsog gerðist núna í morgun.........
Mynd: Veður.is (full stærð= 2 smellur á mynd)
Óveður við suðurströndina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 23. desember 2010 (breytt kl. 16:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Myndin sýnir síritandi loftvog frá kl. 03 17. des. til kl.03 18. des. 2010. Athugið að mælirinn er búinn að vera lengi óliðugur, þannig að hann er ekki að sýna alveg sitt rétta "andlit". Svo er pennin að sýna ALLTOF LÁGA mælingu. Enn þrátt fyrir það sýnir þessi mynd vel hvað loftið (vindurinn)er búinn að vera í óstöðugur hér á Stórhöfða. Myndin sýnir kl.03 990 hpa þegar hann á vera 1000 hpa.
Svo til að sjá hvernig veðrið var í Vestmannaeyjum í gær 17 des. 2010, þá farið þið hér:
Óveður gerði víða usla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 18. desember 2010 (breytt kl. 07:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Uppfært kl.01 18.12.2010
Lægsti hiti í Vestm. kl. 09-18 17.12.2010: Stórhöfði -4,3°C kl.11, Vestm.bær -3,4°C° kl.11, Surtsey -2,3°C kl.10.
Lægsti hiti í Vestm. kl. 18-09 16./17.12.2010: Stórhöfði -4,4°C kl.03, Vestm.bær -4,4°C kl.02, Surtsey -2,3°C kl.09.
Mesta 10 mín. meðalvindhraði í Vestm 17.12.2010: Stórhöfði 29,4 m/s. kl.18, Vestm.bær 19,7 m/s. kl.09, Surtsey 22,7 m/s. kl.22, 18,1 m/s. kl.10.
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 17.12.2010: Stórhöfði 40,4 m/s. kl.23, 37,4 m/s. kl.10, Vestm.bær 26,0 m/s. kl.17, Surtsey 29,8 m/s. kl 22, 27,7 m/s. kl.17.
Föstudaginn 17. desember kl. 23.06
Hávaða rok í Eyjum
- Björgunarsveit kölluð út þar sem skemmtibátur hafði losnað frá bryggjun
Björgunarfélagsmenn bundu skemmtibátinn aftur við flotbryggjuna. Mynd: Óskar Pétur Friðriksson. Klukkan 22:00 í kvöld mældist meðalvindhraði á Stórhöfða 28 metrar á sekúndu en mestu hviðurnar fóru upp í 40 metra á sekúndu. Þó hafa skemmdir verið í lágmarki enda líklega fáir sem þekkja það jafn vel og Eyjamenn að takast á við hvassviðri sem þetta. Þó slitnaði skemmtibátur frá bryggju en sá var bundinn við flotbryggju, tvo metra frá stórgrýttri fjöru og barst báturinn upp í grjótið. Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað á staðinn og náði að binda bátinn fastann.Ekki var hægt að sjá hvort báturinn hafi orðið fyrir miklum skemmdum en einhverjar skráumr voru á skrokki hans. Samkvæmt veðurspá er búist við að vind lægi þegar líður á nóttina. Senda á Facebook - til baka
http://www.eyjafrettir.is/frettir/2010/12/17/havada_rok_i_eyjum
http://dj_storhofdi.123.is/blog/record/494075/
http://dj_storhofdi.123.is/blog/record/494160/
Síldarflutningabíll valt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 18. desember 2010 (breytt kl. 02:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)