N-óveðrið í Vestmannaeyjum 17. des. 2010

Uppfært kl.01 18.12.2010

Lægsti hiti í Vestm. kl. 09-18 17.12.2010: Stórhöfði -4,3°C  kl.11, Vestm.bær -3,4°C° kl.11, Surtsey -2,3°C kl.10.

Lægsti hiti í Vestm. kl. 18-09 16./17.12.2010:
Stórhöfði -4,4°C kl.03, Vestm.bær -4,4°C kl.02, Surtsey -2,3°C kl.09. 

Mesta 10 mín. meðalvindhraði í Vestm 17.12.2010
: Stórhöfði 29,4 m/s. kl.18, Vestm.bær 19,7 m/s. kl.09, Surtsey 22,7 m/s. kl.22, 18,1 m/s. kl.10.

Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 17.12.2010:
Stórhöfði 40,4 m/s. kl.23, 37,4 m/s. kl.10, Vestm.bær 26,0 m/s. kl.17, Surtsey 29,8 m/s. kl 22, 27,7 m/s. kl.17.

 

Föstudaginn 17. desember kl. 23.06

Hávaða rok í Eyjum

- Björgunarsveit kölluð út þar sem skemmtibátur hafði losnað frá bryggjun

Hávaða rok í Eyjum Björgunarfélagsmenn bundu skemmtibátinn aftur við flotbryggjuna. Mynd: Óskar Pétur Friðriksson. Klukkan 22:00 í kvöld mældist meðalvindhraði á Stórhöfða 28 metrar á sekúndu en mestu hviðurnar fóru upp í 40 metra á sekúndu.  Þó hafa skemmdir verið í lágmarki enda líklega fáir sem þekkja það jafn vel og Eyjamenn að takast á við hvassviðri sem þetta.  Þó slitnaði skemmtibátur frá bryggju en sá var bundinn við flotbryggju, tvo metra frá stórgrýttri fjöru og barst báturinn upp í grjótið.  Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað á staðinn og náði að binda bátinn fastann.
Ekki var hægt að sjá hvort báturinn hafi orðið fyrir miklum skemmdum en einhverjar skráumr voru á skrokki hans. Samkvæmt veðurspá er búist við að vind lægi þegar líður á nóttina. Senda frétt á Facebook Senda á Facebook - til baka

http://www.eyjafrettir.is/frettir/2010/12/17/havada_rok_i_eyjum


http://dj_storhofdi.123.is/blog/record/494075/
http://dj_storhofdi.123.is/blog/record/494160/





mbl.is Síldarflutningabíll valt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband