Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Eru menn einhvað fullir.......

......að trúa þessum tölum.

Sko. vindmælar eiga það til að fá óskýranlegt kast. Og ég skal hundur heita ef þetta er staðreynd.

Enn heimsmetið í "vindhraða" er einhvað yfir  140 m/s. í skýstrokk í Oklahoma í BNA 3. maí 1999.

Enn "gamla" íslandsmetið í vindhviðu mældist á Gagnheiðarhnjúki 16. jan. 1995: 74 m/s. Og mesti 10 mín. meðalvindhraði mældist á Skálfelli við Esju 20. jan. 1998: 62 m/s.

Svona til gamans, þá er mesta vindhviða á Stórhöfða frá 3. feb. 2001: 67 m/s.

Svo, skulum við líta á veðrið frá Veiðivatnahrauni. Einsog sést á tölunum sem ég setti í rauðu, þá passar þetta engann veginn. Til dæmis kl.21 er 10 mín. meðalvindhraði meiri enn vindhviða. Sem á ekki vera mögulegt.

 

Veiðivatnahraun

Um stöðina

Gögn sjálfvirkra stöðva eru birt um leið og þau berast án þess að farið hafi verið yfir þau. Það gætu því leynst í þeim villur, t.d. vegna bilana í mælitækjum.

 

Ár Mán. Dagur Kl. Loftþr. hPa Vindátt Vindhr. m/s Hám.vindhr. m/s Vindhviða m/s Hiti C       Daggarm. C Lágm.hiti C Hám.hiti C Upps. úrk. Úrk. mism.
2008 2 9 4 976.5 SSV 16.3 16.3 20.7 -2.1 -1.3 -2.1 -1.1 587.5 8.6
2008 2 9 3 976.0 SSV 15.8 18.7 24.2 -1.1 -0.7 -1.1 -0.3 578.9 -33.0
2008 2 9 2 974.9 SSV 19.3 20.7 24.7 -0.4 0.4 -0.5 0.2 611.9 -6.0
2008 2 9 1 973.7 SSV 18.7 21.8 31.2 0.2 1.0 0.2 1.8 617.9 -4.7
2008 2 8 24 972.7 S 25.5 31.1 38.8 1.8 2.1 1.5 2.3 622.6 -5.9
2008 2 8 23 971.3 SSA 30.4 32.1 54.4 1.7 2.6 0.1 1.7 628.5 1.5
2008 2 8 22 974.1 SSA 48.1 61.9 137.4 0.1 1.1 0.0 0.1 627.0 -3.7
2008 2 8 21 976.0 SSA 31.7 88.1 66.1 0.0 1.0 -0.1 0.0 630.7 34.0
2008 2 8 20 978.6 SSA 28.4 31.0 39.7 -0.1 0.9 -0.4 -0.1 596.7 11.5
2008 2 8 19 981.7 S 28.2 28.2 36.6 -0.4 0.4 -0.9 -0.4 585.2 1.5
2008 2 8 18 986.5 SSA 20.9 24.4 31.7 -0.9 -0.2 -1.3 -0.8 583.7 2.1
2008 2 8 17 989.0 S 22.1 23.8 31.3 -1.2 -0.5 -1.5 -1.2 581.6 1.0

Svona til samanburðar þá var mesti 10 mín. meðalvindhraði á Stórhöfða í gærkveldi 41 m/s. og mesta vindhviða 50 m/s. Enn fyrir nokkrum dögum, eða þann 21. jan. 2008 fór vindhviða á Stórhöfða í 51m/s. Sem er ein af mestu vindhviðum á Stórhöfða síðan 3. feb. 1991.


mbl.is Mesta hviða 137 m/s
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jeremy Clarkson úr Top Gear kemst ekki til íslands.

Í ilefni þess set ég youtubemyndband sem hann kynnir einn góðan bíl.


mbl.is Jeremy Clarkson veðurtepptur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn einusinni kemst Herjólfur....

......ekki milli lands og Eyja.

Hvað ætli það sé komið margar ferðir sem Herjólfur hefur raskast á þessum vetri?

Hvað þá ef Bakkafjöruhöfn væri veruleiki þennan vetur? Það mundi vera ansi oftar enn bjartsýnustu menn halda?

Enn einusinni segji ég að eina lausnin er Vestmannaeyjagöng eftir 10-20 ár......

 

 


mbl.is Herjólfur enn í Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband