Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
......hjá Vestmanneyingum í framtíðinni??
NEI, ekki meðan þessi útrýmingaveiðistefna hjá lundaveiðimönnum er í gangi. Sem þeir kalla að veiða í soðið sem á þýða að veiða bara fyrir sig og fjölskyldu veiðmanns. Svo eru þeir að veiða nær eingöngu varpfugl. Og meira enn 10.000 þúsund lundar veiddir er sagt í þessari frétt. Hvað er að?
Hvað í andskotanum afneitun er þetta hjá þeim. Það er enginn geldfugl eftir það er segja lundi 2-4 ár. Og það litla sem eftir er af honum hefur ekki mikið sést þetta sumar. Sama hvað veiðimenn eru að koma með afsakarnir að sjá stöku sinnum lunda á flugi og eða það að hann sé með gott æti í gogginum. Og ætla réttlæta það og segja að það sé nóg af lunda til að veiða einsog ekkert sé. Kjaftæðið! Það er ekki hægt að segja að það sé nóg af lunda nema að það sé til tveggja sumra í það minnsta.
Enn hvaða fugl er þá eftir? Jú, það er varpfuglinn sem er kallaður sílisfugl. Enn þar sem er lítið er um síli fyrir hann. Þá er mikil hætta á að hann sé ekki með neitt í gogginum og þar með að lenda í háfa veiðimanna. Sem er það hættulegasta ef það á að halda fuglastofni uppi. Vegna þess ef þú drepur annað foreldri þá verður meira hætta á að lundapysja drepst hvað þá ef báðir foreldranir drepast þá drepst pysjan örugglega líka.
Viljum við þetta????
Nei, segji ég. Ég vil nefnilega að lundaveiði verði bannað í það minnsta í 5 ár. Svo við getum haft lunda á boðstólum í framtíðinni.
Ef ég þekki lundaveiðimenn réttt þá verða þeir bandsjóðandi reiðir að ég hef verið að koma með þessa skoðun. Og hóta sjálfsagt föður mínum og mér um að skila ekki fuglamerkjum. Enn það hafa þeir gert til þagga skoðunum okkar feðga um lundaveiði.
![]() |
Þúsundir brögðuðu lunda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 11. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
![]() |
Vildu ekki þekkjast á Netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 10. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nei, þetta kallast samráð og ekkert annað.
Mikið hlakka ég til þegar maður getur notað einhvað ódýrari orkugjafa annað enn olía og bensín.
![]() |
Eldsneyti hækkaði í verði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 9. ágúst 2007 (breytt kl. 07:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Fíkniefnamál mun færri í ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 9. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dægurmál | Miðvikudagur, 8. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
.........vegna slæmrar veðurspár. Hvað næst??
Enn núna í nótt hefur 10 mín. meðalvindhraði farið í 22 m/s. á Stórhöfða.
Enn spáin lítur bara nokkuð vel út fyrir Vestmannaeyjar um þessa helgi með norðan vind og 25 stiga hita
Enn annars er þetta kannski síðasta færslan mín fyrir Þjóðhátíð 2007. Enn á http://www.123.is/DJ_Storhofdi mun ég senda inn gsm-myndir á síðuna örðu hvoru.
Svo ég óska öllum gleðilegra verslunarmannahelgar og vona þið gangið hægt um gleðirnar dyr.
![]() |
Bannað að tjalda í Herjólfsdal í kvöld vegna slæmrar veðurspár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 3. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
..........að viðukenna að það sé ekki allt með felldu í sálartetrinu hjá sér.
Maðurinn er alltaf að kenna örðum enn sjálfum sér. Þótt allar sannarnir eru á honum.
Athugið að ég er ekki að segja þetta til að rægja hann. Heldur til að hjálpa honum að komast á rétta hillu í lífinu. Því að Árni Johnsen hefur umfram allt mjög sterkt eyjahjarta sem ég met mjög mikils. Og er það reyndar það eina sem ég met mikils af honum.
![]() |
Segjast ekki hafa treyst sér lengur til að bera ábyrgð á Árna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 3. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagskvöld fóru sögur að ganga um bæinn að tjöldun hvítu tjaldana hefist kl.23. Enn kom svo í ljós að þetta væri mikill misskilingur. Enn það átti að tjalda kl.13 á fimmtudaginn.
Var þettta kannski einhvað leikfarsi að hætti eyjamanna????'
![]() |
Hústjaldborgin að rísa í Herjólfsdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 3. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
......á Goldfinger? Á meðan ekki er hægt að sanna að þarna fari ólögleg starfsemi fram. Þá skuluð þið fordómufullu að slappa af.
Ég vil taka það fram að ég ekki beint að mæla með þessari starfsemi. Enn á meðan ekki er einhvað óhreint mjöll í pokahorninu þá finnst mér allt í lagi að þessi starfsemi fer fram.
Enn ég mun aldei fara á svona stað.........................
![]() |
Goldfinger missir leyfi til nektarsýninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 3. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Loksins er komið að því.........................Þjóðhátíð 2007.
![]() |
Fyrstu Þjóðhátíðargestir mættir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 3. ágúst 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)