Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Vá, þetta er nú meira ferlíki.
![]() |
Dró 200 kílóa lúðu um borð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 10. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Vegir færðir í nútímalegt horf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 10. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er afskaplega skrítið sagt hjá Grími Gíslasyni:
http://grimurgisla.blog.is/blog/grimurgisla/entry/259314/
ERT ÞÚ EKKI bara sjálfur með gullfiskaminni. Hvað lengi hafið þið íhaldið verið við stjórn? Allavega nógu andsk. lengi til að koma samgöngumálum Eyjamanna í lag.
Og fara að kenna hin skellegga Róbert Marshall um allt saman. Þykir mér ansi lágkúrulegt þegar það heyrist ekkert í dag í líhaldsmönnum. Sem voru að yfirbjóða loforð um bættar samgöngur milli lands og eyja rétt fyrir kosningar. Enn svo eftir kosningar heyrist ekki múkk í þeim einsog þeir séu múlbudnir. Þið í íhaldinu er nú með Samfylkingunni í ríkisstjórn. Og það stærri flokkurinn.
Hvar er Eyjamaðurinn Árni Johnsen? Hvers vegna hvarf maðurinn leið kosningum lauk? Hann ætti að hafa einhvað segja um þetta málefni? Enda ekki þekktur fyrir annað enn að hafa skoðarnir á málefnum Eyjamanna.
Að fara kenna Róberti Marshall aðallega um þetta þykir mér einum of fyndið. Sjáið ekki plottið að setja hann í þessa stöðu. Jú, það að láta hann vera blóraböggull.
Hmmm................Sturla Böðvarsson hvað hefur hann gert í samgöngumálum Eyjamanna? Ekkert svo ég muni. Kannski er það gullfiskaminni hjá mér að muna það ekki.
Svo er það með bæjarstjórnarkosningum síðast þá var Bakkafjara blásið upp rétt fyrir koisningar. Og hverjir voru það sem duttu það í hug að það væri samgöngubót? jú, það voru íhaldsmenn. Og í dag heyrist ekkiert um þessa "frábæra" hugmynd þeirra.
Hverjir eru með gullfiskaminni? Ég mundi segja að flestir séu með það þegar íslensk stjórnmál er um að ræða. Og íhaldið hefur lifað alltof lengi á gullfiskaminni Íslendinga.
Svo er það eitt:
Við Vestmannaeyingar erum Íslendingar rétt einsog þið í Reykvík og nágrenni.
![]() |
Samgönguráðherra: fjármagn flutt til sem var þegar á samgönguáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 10. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég byrjaði laugardagskv. kl.21. í veiðifærahús Gogga sem kallast Blíðukot. Þar sem alþingismaðurinn Grétar Mar var t.d. mættur. Og skemmti hann sér svo vel að hann er búinn að ákveða að mæta á næsta Þjóðhátíð.
Svo var maður að skoða örðuhvoru fjörið í Skvísusundið (Norðursund). Lenti í myndatöku hjá 14 ára sætri ljósku. Og tók vægast sagt flippaða mynd af mér og vinum hennar. Hehe segji ykkur ekki hvar hún birtist...
Svo lenti ég í einni Krónni þar sem var spilað dauðarokk. Og fannst þetta bara heilvíti gott hjá þeim. Svo kom á svið snilldar beatboxari. Og stelpurnar slefuðu framan sviðið.......Takk fyrir þessa skemmtun.
Svo skoðaði ég Krónnar sem bjóða upp á svona meira fullorðins einsog Dans Á Rósum. Enn það var bara ekki nóg skemmtilegt fyrir 33ja ára mann einsog mig. Þannig að maður flúið þá bara í Prófastinn. Enn þar var bara hangið til lokurnar hvenær sem það var nú.........Enn dj ??? var bara nokkuð þéttur ásamt bongótrommaranum ????? . Lag næturnar var með Josh Wink Higer state of........ Það var öskra og blístra með laginu. Snilld hvað þetta gamla lag eldist bara nokkuð vel
Svo eftir veruna á Prófastinum var bara hangið í Skvísusundinu og svo fyrir utan verslunarhúsinu við Heiðarveg til 7?
Enn svo fór ég í smá hefðbundið hressingargöngu í góða veðrinu. Og kl.8? var ég kominn heim í Faxó.
Superman.is var á staðnum og skemmti sér mjög vel. Svo vel að hann ætlar 99,9% örugglega að mæta á Þjóðhátíð. Sjáið um það og myndir sem hann tók á superman.is.
Ég tók 567 myndir um nóttina og margar ekki alveg nógu góðar. Enn ég bara nennti ekki fara yfir þær.
Enn ef þið hafið áhuga þá finnið myndirnar á þessari slóð:
http://www.123.is/album/display.aspx?fn=DJ_Storhofdi&aid=961331
![]() |
Goslokahátíð í Eyjum heppnaðist vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Mánudagur, 9. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég var að sjá nýskráan á moggabloggið "stjörnuglæpa"hæstaréttalögmann Íslands hann Svein Andra. Og er hann að svara fyrir "meintan" sakborning sinn sem "hafði" átt að nauðga konu á klósetti á hóteli.
Ok. ég er ekki jafngáfaður og þessi blessaði Sveinn Andri er. Enn að koma með svona fáránlega athugasemd að fólk eigi ekki að tjá sig um þetta vegna þess að það veit ekkert hvað það er að segja.
Ég sem hélt að sá tími sé löngu líðinn að fólk meigi ekki tjá skoðarnir óháð því hvort menn hafi ekki vit á hlutunum. Það er nú tjáningafrelsi og málfrelsi á Íslandi í dag. Eða er það ekki annars?
Sko, málið er að dómskerfið á Íslandi er óskiljanlegt fyrir okkur almenning (Eða okkur heimskinga einsog Svein Andri finnst okkur almenning sem hafa skoðarnir útí bæ). Einsog dæmin sýna núorðið eru dómar alveg óskiljanlegir fyrir okkur almenning. Og í dag er fólk loksins að sjá fáránleika dóma sem hafa fallið síðustu vikurnar.
Hér ætla ég birta þetta blogg í held sinni:
6.7.2007 | 00:33
Sorgleg múgæsing
Er nauðgun ekki ofbeldi spyr fólk. Fólk sem veit ekki neitt um hvað það er að skrifa ætti ekki að vera að tjá sig mikið, nema því finnist sniðugt að aðrir uppgötvi fávísi þeirra.
Ég var verjandi ákærða í málinu og tel nauðsynlegt að taka upp hanskann fyrir minn umbjóðanda.
Nauðgun er ofbeldi. Kynferðislegt ofbeldi. Fram að þessu hefur nauðgun verið skilgreind þannig að aðili knýr fram samræði við annan með ofbeldi eða hótun um ofbeldi. Þannig var nauðgun samsett brot, samsett af kynferðisbroti og líkamlegu ofbeldi eða hótun um það, svipað og rán sem er samsett af ofbeldi og auðgun. Það er var síðan kynferðisleg misneyting þegar samræði fékkst með því að aðili nýtti sér svefndrunga eða ölvunarástand etc þ.a. brotaþoli gat ekki spyrnt við. Eftir nýlega lagabreytingu heitir þetta bæði nauðgun.
Í máli þessu var sakborningur ákærður fyrir nauðgun með því að hafa haft kynferðismök við téða stúlku og þröngvað henni til þeirra með ofbeldi.
Til þess að unnt væri að sakfella í málinu þurfti að sýna fram á að nauðung væri til staðar, þ.e.a.s. að hann hefði þröngvað stúlkunni til samræðis; hann hefði vitað eða mátt vita að stúlkan vildi ekki samræði.
Fyrir dómi sagði stúlkan aðspurð að hún hefði hvorki með látbragði né orðum gefið ákærða það til kynna að hún væri andsnúin kynmökum. Síðan upplýsti hún um það að þegar kynmökin höfðu átt sér stað í einhverja stund hefði hún skyndilega fundið til sársauka og þá ýtt ákærða frá sér og þannig gert honum grein fyrir því að hann ætti að hætta. Þá hætti hann á stundinni. Að þessu leyti voru ákærði og stúlkan alveg samstíga í frásögn sinni.
Þetta er ástæðan fyrir því að dómurinn taldi ekki að sýnt hefði verið fram á að ákærði hefði þröngvað stúlkunni til kynferðismaka.
Ákærði hefur nú verið sýknaður af ákæru. Samt hefur hann mátt dúsa í fangelsi í 4 mánuði, þar af drjúgan tíma í einangrun, þar sem fangar hafa veist að honum, þar sem hann hefur verið á barmi þess að stytta sér aldur og hefur veitt sjálfum sér áverka. Sérfræðingur sem vann með hann taldi að þetta mætti hugsanlega rekja til þess að hann væri í fangelsi hafður fyrir rangri sök. Hefur ákærði verið í miklum sálarháska.
Finnst fólki í lagi að svipta einstakling frelsi í 4 mánuði án þess að dómur gangi í máli? Er þetta réttlætið sem bloggverjar vilja? Ef þið bloggverjar á moggablogginu hefðuð verið verið uppi í Ameríku á tímum villta vestursins hefðuð þið verið í þeim hópi sem alltaf var til í að hengja menn án dóms og laga.
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Athugasemdir (1)
http://sveinnandri.blog.is/blog/sveinnandri/entry/256323/#comments
Hvernig stendur á þessari seinvirkni dómsmálum á Íslandi?
Að "saklaus" maður þurfi að dúsa í fangelsi í 4 mánuði er ekki nógu gott.
Færsla hér að neðan sýnir að einn þurfti að bíða í 9 mánuði eftir dómskvaðningu fyrir brot sitt vegna líkamsárásar á Þjóðhátið 2006.
Ný uppfærsla 13. júlí 2007: Síðan hans Sveins Andra var ekki langlíf á moggblogginu því hún hvarf/var eytt. Þannig að einhvað hefur hann farið fyrir brjóstið hjá einhverjum.
Dægurmál | Föstudagur, 6. júlí 2007 (breytt 14.7.2007 kl. 02:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þegar ég gerist ferðamaður þá vil ég skoða landið sem mest. Og fer þá á löglegum hraða......
![]() |
Ferðamaður sviptur ökuleyfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 5. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það tekur 9 mánaði að fá dóm. Og aðeins 45 daga skilorðsbundið fangelsi var niðustaðan.
Hvernig væri að þeir fái að minnsta kosti sendi á sig og fái dóm um samfélagsvinnu?
![]() |
Skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 5. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
![]() |
Ákærður fyrir tilraun til manndráps |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 5. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað var einhver sumarafleysingablaðamaður að skrifa þessa frétt???
Halló, það gleymdist að segja manni hvað stráksi heitir og hvað hann skaut fast.
![]() |
Skotfastur Garðbæingur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 4. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef aldrei skilið þetta launamun kynjana fyir sömu vinnu.
Hvers vegna er ekki farið milliveginn? það að segja að lækka laun karla á móts við hækkunn hjá konum.
Er ekki einhvað sem kallast jafnrétti í lögum á Íslandi?
![]() |
Íslendingar bjartsýnir á minnkandi launamun kynjanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Mánudagur, 2. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)