Sömu laun fyrir karla og konur

Ég hef aldrei skilið þetta launamun kynjana fyir sömu vinnu.

Hvers vegna er ekki farið milliveginn? það að segja að lækka laun karla á móts við hækkunn hjá konum.

Er ekki einhvað sem kallast jafnrétti í lögum á Íslandi?


mbl.is Íslendingar bjartsýnir á minnkandi launamun kynjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Nei nei hættum að tala um sömu laun fyrir sömu vinnu og förum að tala um sömu laun fyrir sama vinnuframlag.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.7.2007 kl. 12:54

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Í dag er ekki mikið um líkamlegt starf í boði. Heldur er mest allt orðið huglægt. Sem konur geta verið jafnokar karla. Þannig að mér finnst ekkert sem réttlættir í dag þennan launamun.

Takk fyrir Högni.

E.s. afsakaðu hvað ég svaraði þessu seint.

Pálmi Freyr Óskarsson, 4.7.2007 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband