.....................að gerast einsog þetta Youtubemyndband sýnir hér að neðan?
Og þó.
E.s. Ég vil minna á Lost í kvöld kl. 21:25 á RÚV.
Efasemdir um eldingakenningu | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Dægurmál | Mánudagur, 1. júní 2009 (breytt kl. 21:12) | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
DJ Stórhöfði
Höfundur er
Pálmi Freyr Óskarsson
og er rauðhærður einhleypur Eyjapeyji í húð og hári sem segir hvernig veðri er á syðsta bygðabóli Íslands. Eða þangað til ég var "rekinn" þaðan eftir 23 ára starf fyrir Veðurstofu Íslands og Siglingastofnun
123.is: http://dj_storhofdi.123.is/
Netfang: palmifreyroskarsson@gmail.com
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 239199
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 8.3.2019 2 ----- Vindhraði í Vestm. mars 2019:
- 1.3.2019 4 ---- Úrkoma í Vestmannaeyjum mars 2019:
- 3.2.2019 1 ---- Hiti í Vestmannaeyjum febrúar 2019:
- 3.2.2019 2 ---- Vindhraði í Vestm. feb. 2019:
- 3.2.2019 4
- 3.12.2018 1 -- Hiti í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.12.2018 2 -- Vindhraði í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.10.2018 2- Vindhraði í Vestm. október 2018:
- 4.9.2018 1
- 28.8.2018 4
- 27.8.2018 2
- 15.4.2018 1 - apríl
- 15.4.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í apríl 2018:
- 6.3.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í mars 2018:
- 7.2.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í febrúar 2018:
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ég á netinu.....
égánetinu
Eyjavefir
Eyjavefir
- Eyjar.net Eyjafréttamiðill
- Eyjaféttir.is Eyjafréttamiðill
- ÍBV Íþróttafélag Vestmannaeyjar
- Körfuknattsfélag ÍBV Körfuknattsfélag ÍBV
- Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjabær
Eyjablogg á Blog.is (virkt):
- Georg Goggi
- Helgi Þór Gunnarsson Helgi Þór
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Sigmar
- Sigursveinn Þórðarsson Sigursveinn
- Snorri í Betel" Óskarsson Snorri í Betel
- Þorkell Sigurjónsson Þorkell Hector
Eyjablogg á 123.is
Eyjablogg á 123.is
- Álsey VE 2 Áhöfn á skipi
- Lyngfell Ungt hestafólk
- Sighvatur Bjarnason Ve xxx
- Þorgeir xxx
Eyjablogg á blog.is
Eyjablogg
- Andri Ólafsson andri
- Elliði Vignisson Elli Bæjó
- Eygló Harðar Eygló framsóknarmaður
- Séra Guðmundur Orri Eyjaprestur
- Gísli Hjartarson Fosterinn
- Hildur Sólvei Hildur
- Hanna Birna Hanna Birna í Suðurgarði
- Högni Hilmarsson
- Kjartan Vídó Kjartan
- Séra Kristján Björnsson Séra Kristján
- Magnús Bragason Maggi Braga
- Matthilda Tórshamar Tilda Tórs
- Smári Jökull Smári klaki
- Sigþóra Guðmundd. Sigþóra skólasystir
- Sveinn Waage Sveinn "fydnasti maður íslands"
- Vinir Ketils Bónda Bræðarfélag
Íslenskar veðursíður/blogg
- Einar Veðurfræðingur Veðurblogg
- Haraldur Eldfjallafræðingur
Íslenskir tónlistarvefir
- Breakbeat.is Drum and Bass-tónlist
Íslenskt djamm
- Superman.is Djammmyndir
- Pose.is
Moggabloggið
- Hallur Magnússon Hallur Magnússon Fjögurra barna faðir
- Jón Gerald Sullenberger
Moggablogg-Stjórnmálamenn
- Bjarni Harðarsson (Framsókn) Framsókn
- Björn Bjarnason
- Dögg Pálsdóttir lögmaður og rekur lögmanns-
- Gunnar Sigurðsson VG í Reykjavík
- Helga Sigrún Harðardóttir er 3. þingmaður Suðurkjördæmis en býður sig fram til að leiða lista framsóknarmanna í SV kjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í apríl
Athugasemdir
ósmekklegt í hæsta máta.
Íris (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 19:33
Fyrir neðan allar hellur.
Valdimar Hreiðarsson, 1.6.2009 kl. 20:04
Hvaða viðkvæmni er þetta hjá ykkur .
Það er búinn til "leiðinleg" (að mínu mati) framhaldsmyndaþattaröð sem líkist mjög þessu hörmulega frétt um hvarf á Airbusvélinni. Og þessi framhaldsmynd er sýnd á mánudagskvöldum kl. 21:15 -22:00 á RÚV. Þannig að ykkur finnst það sjálfsagt ósmekklegt af RÚV sýna LOST eftir 30 mínútur???????
21.25 Lífsháski B
(Lost V)
Atburðarásin í Lífsháska verður sífellt
æsilegri. Í lok fjórðu þáttaraðar var
þeim Jack, Kate, Sayid, Hurley, Sun, og
Aaron bjargað af eyjunni dularfullu. Nú
kemur í ljós hvers vegna þau þurfa að
snúa til baka en það reynist þrautin
þyngri að sannfæra þau öll um að fara í
þá háskaför. Á sama tíma lenda félagar
þeirra, sem eftir urðu á eyjunni, í
margvíslegum hremmingum, ekki síst
vegna þess að þau flakka til og frá í
tíma og vita oft ekki hvort þau eru
stödd í framtíð, fortíð eða nútíð.
Pálmi Freyr Óskarsson, 1.6.2009 kl. 20:45
Vertu ekki svona barnalegur Pálmi, það að RÚV sýni þessa þætti kemur málinu ekkert við, tengingin við flugslysið er mjög ósmekkleg þar sem heil fjölskylda situr nú mölbrotin, hrædd og í sárum að bíða fregna af ættingja sínum sem mjög líklega hefur farist í slysinu. Finnst þér það bara sniðugt að grína doldið með þetta?
Daggardropinn, 1.6.2009 kl. 21:14
Kæra "Daggardropi" ég er EKKI að gera grín í þessari færslu minni um hvarf flugvélarirnar. Heldur er ég bara sýna að það sé framleiddur framhaldsþáttur sem heitir Lost, og atburðarás þættana getur verið keimlíkur þessari hörmungarfrétt á mbl.is.
Mér finnst það alvarlegra að RÍKISSJÓNVARPIÐ skuli vera að sýna núna þennan þátt vegna þess að einmitt núna er atburðarásinn þáttarins einmitt flugvél að hrapa.
E.s. Ég vil auðvitað samhryggjast fjölskyldu og ættingjum íslenska mannsins fyllsta samhug (þó að þessi færsla var alls ekki beint til þeirra).
Pálmi Freyr Óskarsson, 1.6.2009 kl. 21:46
Hvað meinarðu eiginlega? RÚV og ýmsar aðrar sjónvarpsstöðvar sýna þætti þar sem flugvélar hrapa, bílslys verða og ýmislegt annað gerist. Mögulega á sama tíma og hlutirnir eru að gerast í raunveruleikanum. Það kemur þessu máli ekkert við og ef þessi mjög ósmekklega tenging hjá þér er einungis til þess að mótmæla einhverju sjónvarpsefni sem er haft til sýninga þá mæli ég með að þú farir að gera greinarmun á tilbúningi og raunveruleika, og beinir þeim mótmælum eitthvað annað en að fréttum af raunverulegum harmleikum.
Jón Ingi (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 22:37
Hvernig tengist þetta fréttinni um þetta hærðilega flugslys? Við erum að tala um 228 manns sem farast í flugslysi og það er einn samlandi okkar. Frekar ósmekklegt kæri bloggari.
Hanna (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 23:22
Jón Ingi og Hanna: Hvernig væri að þið færu að lesa færsluna mína alla? þá ættu þið sjá að ég er ekki beint að mótmæla RÚV (eða aðrar sjónvarpsstöðvar) fyrir að sýna myndir sem líkist því sem er gerast svo í raunveruleikanum á sama degi. Heldur er ég að benda ykkur og álíkum á að hvers vegna má ég ekki setja Youtubemyndband, á meðan RÚV sýndi sinn þátt í kvöld án þess að neinn segji við því.
Svo vil ég benda ykkur á Jón Ingi og Hanna, að mér finnst Lostþættirnir hundleiðinlegir, enn veit þó hver söguþráðurinn þáttana er. Og hann er mjög líkur því sem er að gerast, það er segja að flugvél/ar hverfur/a, reyndar hverfa þær á óvitrænan hátt í þáttunum.
Mér fannst þetta nógu "langsótt" tenging til að hafa þessa færslu smekklega. Enn greinilega er til ofurviðkvæmt fólk hér á netinu.
Pálmi Freyr Óskarsson, 2.6.2009 kl. 00:32
Ég er sammala flestum sem hafa skrifað athugasemd hér (nema höfundi sjálfum)
Þetta er afar ósmekklegt og fyrir neðan allar hellur. Ég sé að þessi sami aðili er með aðra bloggfærslu við aðra frétt um hvarf þessarar vélar. Afar ósmekklegt og sennilegt öruggt að þessi aðili áttar sig ekki sjálfur á hversu ósmekklegt þetta er (sannast reyndar við að lesa svörin við athugasemdunum sem gera bara íllt verra).
Vona að höfundur sjái sóma sinn í að blogga við annarskonar fréttir og hætti að reyna að réttlæta svona ósmekklegar bloggfærslur.
Kjarri
Kjarri (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 05:35
"Kjarri" (ósmekklegt að koma ekki undir fullu nafni):
Hvernig væri að þú beinir orðum þínum til mín, enn ekki einsog ég sé að lesa þetta örðum stað enn á blogginu mínu (frekar smekklaust af þér).
Annars er þessi athugasemd hjá þér ekki svaraleg þar sem þú lest ekki það sem ég skrifa til fulls, eða virðist ekki skilja mig (frekar ósmekklegt af þér).
Þú skalt ekki dirfast að skipa mér að hætta að réttlæta það sem ég er gera, ef mér finnst af mér vegið. Þú skalt sjá sóma þinn að fara lesa bloggið allt áður enn þú ferð með sleggjudóma í athugunarsemd.
Hérna læt ég staðar numið að svara þessari ósmekklegu athugunarsemd þinnar "Kjarri"
Pálmi Freyr Óskarsson, 2.6.2009 kl. 10:40
Takk fyrir svarið Pálmi.
Ég tel mig hafa lesið bloggið og tel mig hafa skilið það eins og reyndar fleyri hér. Þú hefur verið að tala um afhverju RÚV geti sýnt áður auglýsta dagskrá af mynd sem tengist efni fréttarinnar. Mér fynst um sitthvorn hlutin að ræða þar sem RÚV er væntanlega með dagskránna fyrirfram ákveðna töluvert löngu áður. Annað er að RÚV hefur ekki (ekki svo ég viti) notað tengil inn á þessa frétt til að auglýsa þennan ákveðna þátt sinn.
Það er eitt að fá rétt til að blogga um fréttir og (og þá um leið kemur linkur inn á bloggið við viðkomandi frétt) eða að vera með fyrirframm ákveðna dagskrá sem er erfitt kanski að breyta eftir því hvað er í fréttum í það og það skiftið.
Það sem mér fynst og sennilega fleyrum að þegar maður er að lesa fréttir á mbl og sér þar link in á blogg að þá er oft gaman að fara inn á þá linka og sjá hvað þar er skrifað. Mér fynst það nokkur ábyrgðarhlutur hvað bloggarar eru að segja í þeim bloggum. Mér væri svo sem nokkuð minna sama um þessi skrif ef linkurinn inn á bloggið væri ekki inn á fréttinni. Þá í sjálfu sér kemur þetta mér ekki við. En þar sem linkurinn er við fréttina að þá fanst mér þessi skrif ósmekkleg (og þar erum við og verðum sennilega bara að vera mjög ósammála).
Ég vona að þú skiljir mitt viðhorf en ef svo er ekki að þá verðum við bara að vera ósammála þar.
Þrátt fyrir allt að þá vona ég þér allt hið besta og þó ég eigi sennilega ekki eftir að kikja inn á bloggið þitt aftur að þá erum við bara ósammála en ekkert stríð í gangi.
Vertu blessaður að sinni
Kjarri.
kjarri (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 13:01
Ég tel að þú "Kjarri" hafi enn ekki lesið nógu vel bloggið mitt. Enn það er þitt vandamál.
Það er bara 8 manns af 3000 sem hafa gert einkvað mál útúr færslu sem ég líkti sársaklaust með youtube-myndbandi framhaldsþættina Lost við flugslysið án nokkra skrifa (og einhverhluta dregst sýning þáttana á Rúv inn í þetta). Mér er svosem sama þó að þeir sýni þetta. Enn að þeir geti ekki fellt þáttinn út er að mínu mati bull.
Svo máttu fara yfir skilamála mbl.is, og ef þú sérð einkvað sem ég brýt máttu segja frá því.
http://www.mbl.is/mm/blog/disclaimer.html
Með því að staðfesta þessa skilmála er notandi að staðfesta að hann beri ábyrgð á öllum skrifum, myndbirtingum, myndbandabirtingum og öðru efni sem birtist á síðu hans. Óheimilt er að birta á síðum efni sem særir blygðunarsemi manna. Morgunblaðið ber á engan hátt ábyrgð á því sem notandi eða þeir sem heimsækja síðu notanda setja á síðu notanda.
Óheimilt er að senda ruslpóst (spam) og auglýsingar í gegnum kerfið eða að nota það á annan hátt í atvinnuskyni. Lokað verður fyrir aðgang notanda sem verður uppvís að slíku eða misnotar gestabækur eða aðra hluta kerfisins.
Notandi samþykkir að miðla ekki ólöglegu efni, áreiti, hótunum, særandi skrifum eða nokkru öðru sem getur valdið skaða. Notandi samþykkir sérstaklega að miðla ekki háði, rógi, smánun, ógnun eða ráðast á mann eða hóp manna vegna þjóðernis, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar, í samræmi við ákvæði 233. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.
Morgunblaðið áskilur sér rétt til að loka fyrir fréttatengingar notenda sem tengja særandi eða óviðurkvæmilegar bloggfærslur við fréttir eða færslur sem koma fréttinni ekkert við.
Er ég að brjóta einkvað með því líkja flugslysinu við Lost með youtube-myndbandi???
Þeir sem þekkja mig verða undrandi ef ég brýt einkvað af þessum bloggreglum mbl.is, nema þá í einhverju slysni.
Mér alveg nákvæmlega sama þó að þú hóti því að ætla ekki að lesa bloggið mitt framvegis. Það er svosem ekki mikill missir mann sem kann ekki að lesa útúr mínu bloggi.
Kær kveðja.
Pálmi Freyr Óskarsson, 2.6.2009 kl. 17:05
Sæll Pálmi.
Vildi bara láta þig vita að ég hef ekki nokkra ástæðu til að ættla að þú sért að brjóta einhverjar reglur mbl með blogginu og kem ekki til með að kvarta yfir þínu (eða nokkurra annarra bloggi). Við erum bara ósammála og við því er ekkert að gera. Það hafa svo sem margir orðið ósammála áður.
Ég ættla ekki að rífast lengur en taldi þó rétt að láta þig vita (þar sem þú byrtir reglurnar í síðustu athugasemd) að ég hef aldrey og mjög ólíklegt að ég kvarti yfir nokkru bloggi (sama hversu ósammála ég er því). Þú mátt kalla það hótun að ég reikna ekki með að lesa mikið bloggin þín. Minn skilningur á hótun er að gera eitthvað sem getur valdið manni skaða. Ég sé ekki svona í fljótu bragði hvernig skaða ég geti gert þér með að lesa ekki bloggin (en þú sérð það kanski öðruvísi)
Annars vona ég þér bara allt hið besta.
Gerðu bara eins og þú vilt með þessi myndbönd. Ég er ósammála því og fanst ástæða til að kvarta en við vonandi getum við báðir verið nokkuð málefnalegir (í kvörtunum og svörum)
Það getur verið að ég hafi verið full harðorður í firstu athugasemdinni. Ég átti einhvernvegin ekki von á þessu þegar ég fór inn á bloggið og varð bara ekki sáttur.
Bestu kveðjur samt. Og gangi þér vel.
Kjarri.
Kjarri (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 05:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.