Athugasemdir

1 identicon

"Svona gerir maður ekki" - meinarðu að gefa blátt áfram bætur stúlkunnar?

Ásgeir (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 00:17

2 identicon

Hálf ræfilsleg og óskiljanleg færsla, ég spyr eins og Ásgeir, ertu að meina að maður styðji ekki blátt áfram eða "svona gerir maður ekki" ... undarleg tenging við svona frétt.

mbk 

Sigga (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 00:50

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Sæll, Ásgeir og sæl, Sigga..

Ég veit ekki hvernig þig tvö geti misskilið þetta hjá mér svona rosalega.

Ég var að meina að maður á ekki að áreita stúlkur (kynferðislega?) í sundlaug (eða yfir höfuð á maður ekki að gera það). Svo setti ég tengill sem er fræðsluvefur gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Einsog sést hér að neðan í svörtu letri, sem ég tók af forsíðu blattafram.is.

Nú, spyr ég "heimskulega" hvernig þig gátu misskilið hvað ég væri að meina í þessari færslu???

Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum

Blátt Áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi.

Hvernig eflum við forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum? Við teljum að með því að setja ábyrgðina á þessu viðkvæma máli í hendur fullorðina þ.e.  þeim sem umgangast börn, mömmur, pabbar, afar, ömmur, frændur, frænkur, bræður, systur..sem sagt við öll, getum við verndað þau sem minna mega sín og boðið þeim upp á bjartari framtíð!

Hvað getur verndað börnin okkar?

 
7 skref til verndar börnum okkar (Pdf-skjal)

Forvarnir snúast um fræðslu.  Fræðslu fyrir börnin, unglingana, foreldra og aðstandendur og kynferðisafbrotamennina og konurnar.
Kynntu þér fræðslu sem við bjóðum uppá hér á heimasíðunni og hafðu samband ef þú vilt taka þátt í forvarnarstarfinu og fá fræðslu fyrir þig!

Pálmi Freyr Óskarsson, 13.6.2008 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband