Mig langar í Toyota Auris dísel bíl til að spara pening og menga lítið andrúmsloftið, enn olíufélögin virðast ekki láta það rætast vegna þess að díselbensín er dýrari enn 95 okt bensínið.
Í gær fyllti ég toyotuna mína fyrir 5.500 kr. en fyrir 15 árum fór það undir 4.000. Og það þýðir í dag að ég fylli tankinn 4-5 sinnum í mánuði. Þannig að ég borga svona 30.000 í bensín á mánuði.
Bensínið í 141,80 kr. og dísil í 149,80 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Föstudagur, 7. mars 2008 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
DJ Stórhöfði
Höfundur er
og er rauðhærður einhleypur Eyjapeyji í húð og hári sem segir hvernig veðri er á syðsta bygðabóli Íslands. Eða þangað til ég var "rekinn" þaðan eftir 23 ára starf fyrir Veðurstofu Íslands og Siglingastofnun
123.is: http://dj_storhofdi.123.is/
Netfang: palmifreyroskarsson@gmail.com
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 8.3.2019 2 ----- Vindhraði í Vestm. mars 2019:
- 1.3.2019 4 ---- Úrkoma í Vestmannaeyjum mars 2019:
- 3.2.2019 1 ---- Hiti í Vestmannaeyjum febrúar 2019:
- 3.2.2019 2 ---- Vindhraði í Vestm. feb. 2019:
- 3.2.2019 4
- 3.12.2018 1 -- Hiti í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.12.2018 2 -- Vindhraði í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.10.2018 2- Vindhraði í Vestm. október 2018:
- 4.9.2018 1
- 28.8.2018 4
- 27.8.2018 2
- 15.4.2018 1 - apríl
- 15.4.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í apríl 2018:
- 6.3.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í mars 2018:
- 7.2.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í febrúar 2018:
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ég á netinu.....
égánetinu
Eyjavefir
Eyjavefir
- Eyjar.net Eyjafréttamiðill
- Eyjaféttir.is Eyjafréttamiðill
- ÍBV Íþróttafélag Vestmannaeyjar
- Körfuknattsfélag ÍBV Körfuknattsfélag ÍBV
- Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjabær
Eyjablogg á Blog.is (virkt):
- Georg Goggi
- Helgi Þór Gunnarsson Helgi Þór
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Sigmar
- Sigursveinn Þórðarsson Sigursveinn
- Snorri í Betel" Óskarsson Snorri í Betel
- Þorkell Sigurjónsson Þorkell Hector
Eyjablogg á 123.is
Eyjablogg á 123.is
- Álsey VE 2 Áhöfn á skipi
- Lyngfell Ungt hestafólk
- Sighvatur Bjarnason Ve xxx
- Þorgeir xxx
Eyjablogg á blog.is
Eyjablogg
- Andri Ólafsson andri
- Elliði Vignisson Elli Bæjó
- Eygló Harðar Eygló framsóknarmaður
- Séra Guðmundur Orri Eyjaprestur
- Gísli Hjartarson Fosterinn
- Hildur Sólvei Hildur
- Hanna Birna Hanna Birna í Suðurgarði
- Högni Hilmarsson
- Kjartan Vídó Kjartan
- Séra Kristján Björnsson Séra Kristján
- Magnús Bragason Maggi Braga
- Matthilda Tórshamar Tilda Tórs
- Smári Jökull Smári klaki
- Sigþóra Guðmundd. Sigþóra skólasystir
- Sveinn Waage Sveinn "fydnasti maður íslands"
- Vinir Ketils Bónda Bræðarfélag
Íslenskar veðursíður/blogg
- Einar Veðurfræðingur Veðurblogg
- Haraldur Eldfjallafræðingur
Íslenskir tónlistarvefir
- Breakbeat.is Drum and Bass-tónlist
Íslenskt djamm
- Superman.is Djammmyndir
- Pose.is
Moggabloggið
- Hallur Magnússon Hallur Magnússon Fjögurra barna faðir
- Jón Gerald Sullenberger
Moggablogg-Stjórnmálamenn
- Bjarni Harðarsson (Framsókn) Framsókn
- Björn Bjarnason
- Dögg Pálsdóttir lögmaður og rekur lögmanns-
- Gunnar Sigurðsson VG í Reykjavík
- Helga Sigrún Harðardóttir er 3. þingmaður Suðurkjördæmis en býður sig fram til að leiða lista framsóknarmanna í SV kjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í apríl
Athugasemdir
Hvernig væri þá að gefa skít í þá og versla eingöngu við Atlantsolíu sem halda aftur af hinum, ég versla persónulega hvergi annarsstaðar.....
Árni K (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 01:29
Sæll Árni K.
Þannig er mál með vexti í Eyjum að við erum ekki með Atlansolíu. Þannig að við sitjum með Þríhöfðaolíufélögin og þurfum að borga hærra verð enn aðrir íslendingar fyrir vikið.
Pálmi Freyr Óskarsson, 9.3.2008 kl. 21:40
Sæll Pálmi
Fínasta viðhorf sem þú hefur gagnvart umhverfinu....en hefurðu hugsað um að minnka aksturinn um götur bæjarins?
Heillavænlegast er að byrja á að gera það sem maður kemur hönd á sjálfur áður en maður krefst einhvers af öðrum.....
Bestu kveðjur og sjáumst á æfingu á fimmtudaginn,
Arnsteinn
Arnsteinn (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 23:39
Sæll Arnsteinn
Þannig er mál með vexti að vegalengd milli Stórhöfða og Vestmannaeyjarbæjar er soldið langur, og veðrið er líka ekki oft hliðhollt, og svo vil ég njóta góðrar tónlistar í bílnum (svo maður gerir ekki 70 ára föður minn geðveikan, eða þá mig).
Ég hef þurft að skera niður aksturinn í vetur, svo hægt sé að fjárfesta í umhverfisvænan og sparneytan bíl einsog Toyota Auris dísel. Sem ég skil reyndar ekki afhverju svoleiðis bílar séu ekki niðurgreiddir af Ríkinu (íhaldinu), og enn einkennilegra hvers vegna díselolía sé hærri enn bensín. Þetta er svipað vitleysa og með sykraða og óholla drykki og mat, sem eiga auðvitað að vera dýrari enn ósykra og hollari drykki og mat. Svo má ekki gleyma að það á að niðurgreiða dekk einsog loftbóludekk sem oftar enn ekki betri enn andskotans nagladekk. Þar sem nagladekk gera ekkert annað spæna upp malbikið allan vetur. Vegna þess að það er oftast auðar götur.......
Ég mundi ganga mun oftar ef ég ætti heima í Vestmannaeyjabæ (gott dæmi á þjóðhátíðinni, þá geng ég oftast frá Faxastíg til Herjólfsdal, og til baka). Og jafnvel mundi ég gera það sem ég gerði mikið þegar ég var 10-14 ára og bjó með annan fótinn í Faxasígnum. Enn það var að hjóla á BMXhjólinu mínu.
Enn annars bið ég spenntur eftir að sjá "hvítan hrafn" á æfingu á fimmtudaginn
Pálmi Freyr Óskarsson, 12.3.2008 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.