Þetta kallar maður.....

......rán um hábjartan dag.

28 þúsund kall fyrir einn fullorðinn mann að fara með flugi milli Reykjavík og Egilsstaði. Og hvað ef hann fer með fjölskylduna. Þetta gengur ekki fyrir láglaunafólk.

Og ekki er verðlagið betra milli Vestmannaeyja og Reykjvík. Og er það ástæðan að ég hef ekki farið með flug í meira enn 15 ár. Bara vegna þess að flugfargjöldin eru rándýr.

Reyndar er ekki hækkun á flugleiðinni milli Re og Ve. að ræða.


mbl.is Verðhækkun hjá Flugfélagi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aron Smári

Það er auðvitað bara verið að tala um dýrasta gjaldið sem hækkaði en ekki öll hin gjöldin.. það er hægt að fá flug alveg frá 4000kr og upp í 28000kr og það eru nokkrir flokkar þarna á milli...

Aron Smári, 5.9.2007 kl. 02:04

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Ég veit það, enn þetta er samt rán........Svo er (notkunar)reglur farniða strangari ef eftir því sem hann er ódýrari.

Pálmi Freyr Óskarsson, 5.9.2007 kl. 06:43

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Ég veit það, enn þetta er samt rán.....Svo er (notkunar)reglur farmiða afar ströng eftir því sem farmiðinn er ódýrari.

Pálmi Freyr Óskarsson, 5.9.2007 kl. 06:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband