Viljum við olíuhreinsistöð á Íslandi?

Og eiga hættu á mengunarslysi einsog þetta á Spáni. Og eyðileggja lífríkið á Íslandi.

Nei takk segji ég. Það er meira enn nóg komið af mengunarvöldum fyrirtækjum á íslandi. Einsog nýjasta dæmi sýna með hálendi íslands sem er sökkt af norsku álframleiðenda. Athugið norskum álframleiðenda sem ekki hafa svona fyrirtæki í sínu landi. Og koma sjálfsagt með einhverjar ástæður/afsakarnir að geta ekki framleitt ál í sínu heimalandi.

Svo eru það þessi skip sem flýtja olíu eða einhvað álíka. Hvers vegna eru þau ekki þannig búinn að það sé ekki möguleiki að þau leki svo auðveldlega?

Árið 2010 verður núverandi Herjólfur ólöglegur til farþegaflutninga. Vegna þess að hann er ekki tvíhólfaður.


mbl.is Meiri olíuleki við strendur Ibiza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Núna höfum við topp lífsgæði og olíunotkun okkar spilar inn í það...

Allt í lagi að hafa þessi lífsgæði svo lengi sem önnur lönd sjá um skítaverkin? Er það sanngjarnt og eðlilegt viðhorf? 

Geir Jónsson (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 16:04

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Geir: "Núna höfum við topp lífsgæði". Hvar eru þessi lífsgæði fyrir t.d. öryrkja og aldraða. Hvað með heilbrigðiskerfi sem virðist ekki geta starfað útaf peningaleysis. Og þetta er bara brot af því sem ég kalla ekki "topp lífsgæði" hér á íslandi.

Heldur eru það örfáir íslenskir einstaklingar sem geta sagt þetta. T.d. Davíð Oddson. Verðbréfagrúskarar, bankamenn, Kvóta"arð"ræningjar o.s.f.

Olían mun væntanlega í framtíðinni líða undir lok. Og annað betra komi í staðinn. Enn annars hvað kemur olíunotkun við lífsgæði við? Nema kannsli þá hjá islensku olíu"ræningju"furstaþrennunni sem búnir að arðræna íslendinga í mörg ár með SAMRÁÐI. Og með því árangri að þeir eiga sand af seðlum. Enn þeir sem nota olíu(bensín) blæða fyrir ofsprengd verð.

Ég sem hélt að Ísland væri sjálfstæð þjóð. Sem þarf ekki láta einhvað fyrirtæki t.d. í Noregi að stórskemma landið á Íslandi fyrir álverksmiðju sem  mengar andrúmsloftið.

Skil ekki síðust spurningu þína. 

Pálmi Freyr Óskarsson, 15.7.2007 kl. 05:17

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Hvernig er það er ekki lífsgæði að hafa íslenska nátturu hreina og ósnortna.

Það er ekki sjálfsagður hlutur allstaðar að nátturan sé hrein og ósnortinn. Og við íslendingar ættum að hugsa um að nota það til tekna.

Pálmi Freyr Óskarsson, 15.7.2007 kl. 05:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband