Nei ég efast um það þó það mældist jarðskjálfti uppá 2,1 rétt við eynni kl.11 í morgun.
Jarðskjálfti í Kötlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Miðvikudagur, 13. júlí 2011 (breytt kl. 19:24) | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
DJ Stórhöfði
Höfundur er
Pálmi Freyr Óskarsson
og er rauðhærður einhleypur Eyjapeyji í húð og hári sem segir hvernig veðri er á syðsta bygðabóli Íslands. Eða þangað til ég var "rekinn" þaðan eftir 23 ára starf fyrir Veðurstofu Íslands og Siglingastofnun
123.is: http://dj_storhofdi.123.is/
Netfang: palmifreyroskarsson@gmail.com
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 239356
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 8.3.2019 2 ----- Vindhraði í Vestm. mars 2019:
- 1.3.2019 4 ---- Úrkoma í Vestmannaeyjum mars 2019:
- 3.2.2019 1 ---- Hiti í Vestmannaeyjum febrúar 2019:
- 3.2.2019 2 ---- Vindhraði í Vestm. feb. 2019:
- 3.2.2019 4
- 3.12.2018 1 -- Hiti í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.12.2018 2 -- Vindhraði í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.10.2018 2- Vindhraði í Vestm. október 2018:
- 4.9.2018 1
- 28.8.2018 4
- 27.8.2018 2
- 15.4.2018 1 - apríl
- 15.4.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í apríl 2018:
- 6.3.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í mars 2018:
- 7.2.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í febrúar 2018:
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ég á netinu.....
égánetinu
Eyjavefir
Eyjavefir
- Eyjar.net Eyjafréttamiðill
- Eyjaféttir.is Eyjafréttamiðill
- ÍBV Íþróttafélag Vestmannaeyjar
- Körfuknattsfélag ÍBV Körfuknattsfélag ÍBV
- Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjabær
Eyjablogg á Blog.is (virkt):
- Georg Goggi
- Helgi Þór Gunnarsson Helgi Þór
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Sigmar
- Sigursveinn Þórðarsson Sigursveinn
- Snorri í Betel" Óskarsson Snorri í Betel
- Þorkell Sigurjónsson Þorkell Hector
Eyjablogg á 123.is
Eyjablogg á 123.is
- Álsey VE 2 Áhöfn á skipi
- Lyngfell Ungt hestafólk
- Sighvatur Bjarnason Ve xxx
- Þorgeir xxx
Eyjablogg á blog.is
Eyjablogg
- Andri Ólafsson andri
- Elliði Vignisson Elli Bæjó
- Eygló Harðar Eygló framsóknarmaður
- Séra Guðmundur Orri Eyjaprestur
- Gísli Hjartarson Fosterinn
- Hildur Sólvei Hildur
- Hanna Birna Hanna Birna í Suðurgarði
- Högni Hilmarsson
- Kjartan Vídó Kjartan
- Séra Kristján Björnsson Séra Kristján
- Magnús Bragason Maggi Braga
- Matthilda Tórshamar Tilda Tórs
- Smári Jökull Smári klaki
- Sigþóra Guðmundd. Sigþóra skólasystir
- Sveinn Waage Sveinn "fydnasti maður íslands"
- Vinir Ketils Bónda Bræðarfélag
Íslenskar veðursíður/blogg
- Einar Veðurfræðingur Veðurblogg
- Haraldur Eldfjallafræðingur
Íslenskir tónlistarvefir
- Breakbeat.is Drum and Bass-tónlist
Íslenskt djamm
- Superman.is Djammmyndir
- Pose.is
Moggabloggið
- Hallur Magnússon Hallur Magnússon Fjögurra barna faðir
- Jón Gerald Sullenberger
Moggablogg-Stjórnmálamenn
- Bjarni Harðarsson (Framsókn) Framsókn
- Björn Bjarnason
- Dögg Pálsdóttir lögmaður og rekur lögmanns-
- Gunnar Sigurðsson VG í Reykjavík
- Helga Sigrún Harðardóttir er 3. þingmaður Suðurkjördæmis en býður sig fram til að leiða lista framsóknarmanna í SV kjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í apríl
Athugasemdir
Dýpi: 14,9 km
Held við getum alveg verið róleg á meðan það er ekki grynnra.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.7.2011 kl. 19:27
Hmm.... já þetta er 14,9 km djúpt. Enn það er ekki á hverjum degi sem svona "stór" jarðskjálfti er við Vestmannaeyjar. Og það rétt hjá eldfjallaeyju.
Pálmi Freyr Óskarsson, 13.7.2011 kl. 19:47
Það er nú einmitt ástæða til að óttast djúpu skjálftana því þeir benda frekar til kvikuhreyfinga en þeir grunnu. Held samt að þetta sé ekkert serious, enda einn stakur lítill skjálfti.
Óskar, 13.7.2011 kl. 20:05
"Enda einn stakur lítill skjálfti" segirðu Óskar. Ég veit ekki hvernig V.Í. getur mælt skjálfta sem þennan á svona dýpi undir sjó. Nemarnir eru nefnilega viðsfjarri skjálftanum.
Ég held að það sé ekki nærri því eins auðvelt að mæla þarna skjálfta og meginlandinu. Og þess vegna getur verið að margir skjálftar fari framhjá mælinemum V.Í.
Pálmi Freyr Óskarsson, 13.7.2011 kl. 20:51
Það er ekkert erfiðara að mæla skjálfta undir sjó frekar en undir jöklum. Það er aðeins spurning um hve þétt mælanetið er. Í grennd við Kötlu eru t.d. svo margir og nákvæmir mælar að þeir nema nánast allar hreyfingar. Það má vera að sjálftar upp að ca 1,5-2 ár richter mælist ekki á þessum slóðum vegna þess að mælarnir nemi þá ekki en engu að siður ættu kvikuhreyfingar að koma fram á óróamælum t.d. þessum hér http://hraun.vedur.is/ja/oroi/ves.gif sem er staðsettur í Eyjum.
Mikið af skjálftum mælast úti fyrir Reykjanesi og á sjó úti fyrir Norðurlandi og efast ég um að kerfið þar sé eitthvað nákvæmara en í grennd við Eyjar. Vil svosem ekki fullyrða neitt en ég held það sé ekkert stórt að fara að gerast! Annars er ég með síðuna www.eldgos.is þar sem ég er með m.a. umfjöllun um Vestmannaeyjar.
Óskar, 13.7.2011 kl. 21:51
Það var jarðskjálftamælir hér á Stórhöfða frá árinu 1974 til 199?. Og hann átti mjög erfitt að mæla jarðskjálfta vegna þess sjólagið var alltaf að trufla hann. Maður var stanslaust að lækka og hækka styrkinn á mælinu. Þannig að það er mjög torvelt að finna jarðhræðingar við Vestmannaeyjar vegna sjógangs. Oftast gat maður notast við jarððskjálftamælin frekar til að meta sjólagið.
Í dag er til dæmis sjólagið yfir 2m við Vestmannaeyjar, og þess vegna held ég að það getur verið að aðrir skjálftar hafi drukknað í sjólaginu. Enn það er örðvísi með farið með sjólagið fyrir sunnan Reykjanes, hvað þá sjóinn fyrir norðan Norðurlandið, sem er oftast betra enn hér í Vestmannaeyjum, (enn samt ekki í dag fyrir sunnan Reykjanes, enda hefur enginn skjálfti sést þar).
Þar sem sjólagið er lítið, þá held ég sé auðveldari fyrir jarðskjálfta koma fram á mælum.
Pálmi Freyr Óskarsson, 13.7.2011 kl. 22:45
Það má vel vera rétt hjá þér að sjólagið trufli mæla, ég bara þekki það ekki. En allavega kom þessi skjálfti fram og hann var rétt um 2 á Richter sem þýðir að kerfið ætti að nema alla mæla af þeirri stærð og stærri. Auðvitað er full ástæða til að fylgjast vel með Vestmannaeyja svæðinu og ég efast ekki um að það sé gert enda urðu 2 gos i kerfinu ekki fyrir mjög löngu á jarðfræðilegum timaskala og það er ekki víst að þeirri hrinu sé endilega lokið.
Óskar, 14.7.2011 kl. 00:16
Það eru innan við 20% líkur á Þjóðhátíð í Eyjum í ár og nánar um það á heimasíðu minni undur Eyjafjallajökull 2
www.heilun.blogcentral.is
Við sem skrifum þar inn lýstum aðstæðum um gos við Hamarinn fyrir mörgum mánuðum síðan en mun verra er í farvatninu ekki bara hér heldur víða um heim,hvert eldfjallið á fætur öðru vaknar og spúir eðju og ösku yfir allt.
Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 15.7.2011 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.