15.8.2010
Ótitlađ
hag / Haraldur Guđjónsson
Innlent | mbl.is | 15.8.2010 | 19:38Hćkkar í Hvanná
Senda frétt Prenta frétt DeilaDeila fréttinni á...
Blogga um fréttTalsverđ úrkoma hefur veriđ undir Eyjafjöllum og í Mýrdal í dag en á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum mćldist úrkomann 33 mm frá klukkan 9 í morgun og til klukkan 18. Ekki hefur veriđ tilkynnt um mikla hćkkun í ám á svćđinu en Almannavarnir vöruđu viđ aukinni hćttu á eđjuflóđum vegna úrkomu í morgun.
Ađ sögn veđurfrćđings á Veđurstofu Íslands hefur ekki mćlst óvenjumikil rigning á svćđinu í dag. Á Vatnsskarđshólum var úrkoman 18mm frá klukkan 9 til 18.
Ţessar veđurstöđvar séu hins vegar nokkuđ frá Eyjafjallajökli og búast megi viđ ađ mun meira hafi rignt á og viđ jökulinn.
Ţá hćkkađi yfirborđ Hvannár, í Ţórsmörk um 4 cm milli klukkan 15 og 18 sem gćti bent til ađ úrkoma sé ađ aukast á hálendinu.
Enn rignir ţó og er annađ úrkomusvćđi ađ nálgast sem mun ganga yfir í kvöld og má ţví búast viđ talsverđri úrkomu fram ađ miđnćtti.
Vegna úrkomunnar er aukin hćtta á eđjuflóđum frá Eyjafjallajökli en í tilkynningu sem Almannavarnir sendu frá sér í morgun var varđa viđ hćttu á eđjuflóđum vegna ösku sem er á og í hlíđum Eyjafjallajökuls.
Ţađ sé ţví nokkur hćtta flóđum vatns og ösku í ánum sem renna frá jöklinum.
Vegfarendur um Suđurlandsveg (ţjóđveg 1) og um veginn inn í Ţórsmörk eru beđnir um ađ sýna ađgát
© 2010 Árvakur hf. Öll réttindi áskilin
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/08/15/haekkar_i_hvanna/
Leiđrétting: Úrkoma á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum mćldist 40,5 mm. (ekki 33 mm) frá kl. 18 í gćr og til kl. 18 í dag, enn ekki frá kl. 9 í morgun. Hinsvegar var 29,7 mm úrkoma á Stórhöfđa frá kl. 9 - 18 í dag. Og 10,8 mm kl. 18 í gćr til kl. 9 í morgun. Og gerir ţađ 40,5 mm samtals frá 18 í gćr til 18 í dag.
-------------------------------------------------------------------------------
Listi keyrđur út kl. 18:50 ţann 15.08.2010
Gildir fyrir 2010-08-15 kl. 18
-------------------------------------------------------------------------------
Mestur hiti í Reykjavík í dag var 16.4 stig.
Í Reykjavík mćldist 0.3 mm úrkoma í dag.
Mestur hiti (minnst frost) á landinu í dag:
Láglendi: Fjöll:
21.9 °C Ásbyrgi 19.0 °C Grímsstađir
21.8 °C Skjaldţingsstađir 16.4 °C Svartárkot sjálfvirk stöđ
21.7 °C Húsavík 15.5 °C Kárahnjúkar
21.6 °C Stađarhóll 15.4 °C Hallormsstađaháls
21.0 °C Neskaupstađur sjálfvirk 15.1 °C Upptyppingar
20.5 °C Mánárbakki sjálfvirk stö 15.0 °C Vađlaheiđi
Mesta úrkoma á landinu í dag:
29.7 mm Stórhöfđi
23.6 mm Vík í Mýrdal
17.6 mm Vatnsskarđshólar
10.5 mm Kirkjubćjarklaustur
9.8 mm Stafholtsey
8.3 mm Höfn í Hornafirđi
8.0 mm Sauđanesviti
Mesti vindhrađi kl. 18:
Láglendi: Fjöll:
13 m/s Fróđárheiđi 15 m/s Skálafell
13 m/s Stórhöfđi sjálfvirk stöđ 15 m/s Botnsheiđi
12 m/s Stórhöfđi 14 m/s Kolka
12 m/s Dalatangi 14 m/s Skarđsmýrarfjall
12 m/s Holtavörđuheiđi 13 m/s Ţúfuver
11 m/s Keflavíkurflugvöllur 12 m/s Hallormsstađaháls
-------------------------------------------------------------------------------
Listi keyrđur út kl. 09:50 ţann 15.08.2010
Gildir fyrir 2010-08-15 kl. 09
-------------------------------------------------------------------------------
Minnstur hiti í Reykjavík í nótt var 14.3 stig.
Í Reykjavík mćldist 1.8 mm úrkoma í nótt.
Sólskin í gćr mćldist 2 klst 42 mín.
Minnstur hiti (mest frost) á landinu í nótt:
Láglendi: Fjöll:
7.0 °C Kambanes 4.0 °C Brúarjökull B10
7.0 °C Seley 6.2 °C Brúarörćfi
7.1 °C Vattarnes 7.1 °C Jökulheimar
7.3 °C Dalatangi sjálfvirk stöđ 7.1 °C Ţórdalsheiđi
7.6 °C Miđfjarđarnes 7.3 °C Hallsteinsdalsvarp
7.6 °C Seyđisfjörđur 7.3 °C Kárahnjúkar
Mesta úrkoma á landinu í nótt:
15.1 mm Kirkjubćjarklaustur
11.6 mm Stafholtsey
11.5 mm Bláfeldur
11.2 mm Hjarđarland
10.8 mm Stórhöfđi
7.0 mm Hćll
6.6 mm Vík í Mýrdal
Mesti vindhrađi kl. 9:
Láglendi: Fjöll:
20 m/s Sandskeiđ 17 m/s Skarđsmýrarfjall
17 m/s Grundarfjörđur 15 m/s Skarđsheiđi Miđfitjahóll
14 m/s Stórhöfđi 15 m/s Skálafell
14 m/s Ólafsvík 14 m/s Hellisskarđ
14 m/s Stórhöfđi sjálfvirk stöđ 14 m/s Kleifaheiđi
13 m/s Fróđárheiđi 13 m/s Brattabrekka
------------------------------------------------------------------------------
Hćkkar í Hvanná | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Dćgurmál | Sunnudagur, 15. ágúst 2010 (breytt kl. 21:49) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.