Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
Föstudaginn 30. nóvember kl. 21.15
Herjólfi seinkar úr viðgerð
- kemur væntanlega úr slipp um 10. desember

Herjólfur mun ekki koma úr slipp fyrr en 10. desember að sögn Ólafs Williams Hands, upplýsingafulltrúa Eimskips.
Viðgerðin átti upphaflega að taka fimm til sex daga, en bakborðsstýri og -skrúfa skemmdust í óhappi við Landeyjahöfn á laugardag. Vinna við viðgerð á skrúfublöðum hafi m.a. reynst meiri en búist var við.
Meira
Föstudaginn 30. nóvember kl. 17.26
Kiwanisklúbburinn Helgafell og Slysavarnadeildin Eykyndill:
Gáfu Björgunarfélaginu hitamyndavél
- Sala á jólasælgæti Kiwanismanna hefst í kvöld

Föstudaginn 30. nóvember kl. 15.44
Þórunn Sveinsdóttir VE :: Fékk á sig 30° slagsíðu í slæmu veðri:
Áhöfnin í flotgalla í varúðarskyni
- Hvorki skip né skipverjar í hættu - Voru að hífa úr festu þegar spilin slógu út
Föstudaginn 30. nóvember kl. 14.31
1. deild karla í handbolta:
Mikilvægur leikur á morgun
- Víkingar koma í heimsókn - Eyjamenn geta komist upp í 2. sætið

Föstudaginn 30. nóvember kl. 14.28
Fótbolti.net:
Fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni var ótrúlegur
- Segir enski knattspyrnumaðurinn James Hurst sem er ánægður með dvölina hjá ÍBV

Föstudaginn 30. nóvember kl. 14.05
Björgvin flytur inn Deep Purple
- Líka körfuboltaliðið Harlem Globetrotters

Föstudaginn 30. nóvember kl. 13.13
Fundu lundapysju í nóvember


Eldri fréttir
- Hreinskilni barnanna getur verið pínleg
- Gæsahúð hríslaðist um salinn
- Páll áfram formaður þjóðhátíðarnefndar
- Blind Bargain í Skúrnum á Rás 2 í kvöld
- Skorið niður hjá B-liðinu 10. desember næstkomandi
- Ókeypis töfranámskeið í Eymundsson
- Þingmenn þrýsta á aðgerðir í Landeyjahöfn
- Djúpið í Landakirkju?
- Svar við greininni Af hverju ekki í Landakirkju?"vvv
Dægurmál | Laugardagur, 1. desember 2012 (breytt kl. 11:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)