Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
16. mars kl.20:50 | eyjar.net
Gísla Viggósson og Sigurður Áss Grétarsson frá Siglingastofu töluðu um aðstæður í Landeyjahöfn sem hefur nú verið lokuð í 9 vikur. Á 52 ára tímabili var árið í fyrra það versta í veðrum ásamt því kom eldgos sem eru helstu ástæður fyrir því hve erfitt hefur verið að ráða við siglingar og dýpkun í Landeyjahöfn. Samkvæmt árstíðarspá evrópsku veðurmiðstöðvarinnar lítur út fyrir að þeir umhleypingar sem hófust um miðjan jánúar standi fram eftir vori sem hófust um miðjan jánúar.Fínra efni er að berast inní höfnina en áður og mun því taka lengra tíma en áður að dýpka höfnina.Á 38 ára tímabili hafa ekki orðið miklar breytingar á dýpi í hafninarminninu.Siglingamálastofnun telur hér þurfi að vera skip til staðar til að halda höfninni opinni.Í Landeyjahöfn er sandburður háður ölduhæð í þriðja til fjórða veldi. Tvöfalt hærri ölduhæð skila rúmlega 8-16 fjöldu sandmagni.Hörfur með Landeyjahöfn eru góðar. Sandburður er aðeins 1% af því sem hann var í haust. Ströndin er að ná jafnvægi og rifið að myndast. Spár frá því haust eru að gangast eftir. Dýpkunarskipið getur unnið í allt í tveggja metra ölduhæð. Aðeins unnut að dýpka í 6 daga frá því skipið kom. Byrjunareriðleikar með skipið ollið því að skipið hefur átt erfitt uppdráttur með dýpkun. Þarf að dýpka 16-25m3 til að höfnin opnist og um 50 þ.m3 til að á fullu dýpi.Skandia þarf um 4-5 góða daga í dýpkun til að höfnin opnist og 10-15 daga til ná fullu dýpi.perlan hefði aðeins getað dýpkað í 2 daga síðan Skandia kom.Sandburður er að verða viðránlegur í Landeyjahöfn og mun hún opnast en myndi haldast opin þegar fullu dýpi er náð nema í undantekningartilfellum. Siglingatæknileg vandamál enn til staðar. Siglingamálastofnun mun vera með í framtíðinni með annan dælubúnað. Nýja ferjan sem er hönnuð fyrir Landeyjahöfnina er en þá í skoðun og möguleiki er sú framkvæmd verði hleypt af stokkunum þegar tækifærið gefst. Guðmundur Nikulásson talaði fyrir hönd Eimskip og kom inn á.Að fjöldi farþega var tæplega 212. þúsund árið 2010 eða 67% aukning. Spá fyrir árið 2011 er um 280 þúsund farþegar eða 32% aukning frá 2010. Fjöldi fólksbíla var rúmlega 50 þúsund árið 2010 eða um 46% aukning. Væntingar frá Eimskip um fjölgun farþega með tilkomu siglinga í Landeyjahöfn hafa gengið eftir og vel það. Fjölmörg ný tækifæri fylgja þessu fyrir Vestmannaeyinga. Frá 21. Júlí og fram til áramóta var siglt 106 daga í Landeyjahöfn og 59 daga í Þorlákshöfn. Frá áramótum hefur verið siglt 62 daga í Þorlákshöfn og 12 daga í Landeyjahöfn sem hefur nú verið lokuð í 9 vikur. Lokun Landeyjahafnar í vetur hefur haft í för með sér veruleg óþægindi fyrir viðskiptavini Herjólfs.Allar forsendur verðandi fyrirkomulag rekstrar miða við siglingar til og frá Landeyjahöfn.Gjaldskrá til/frá Landeyjahöfn verður óbreytt frá 2010 nema fyrir bíla og tæki hækkar um 100 kr. Aukaferðir verða farnar kringum stóra viðburði ef á þarf að halda. Sumaráætlun fyrir Herjólf eru:virka daga fjórar ferðir á dag. Fimmtudaga til sunnudaga er lagt upp með 5 ferðir á dag.Takmarkarnir verða á bókunum yfir vetrartímann þegar sem siglt er á tvær hafnir. Lofa framferðum með nýja kerfinu en nokkrir byrjunarörðugleikar hafa verið eins og gengur með flókið kerfi eins og þeir voru að taka upp. Opnað fyrir nýja kerfið í gær. Í nánustu framtíð kemur eining inn sá möguleiki að senda skilaboð með svo kölluðum sms-um til farþega ef tilkynna þarf breytingar á siglingaleið eða brottför. Fulltrúar frá rútufyrirtækinu Sterna og Flugfélaginu Erni töluðu um sínar samgöngur en hafa þau staðið sig með miklum sóma síðan þau hófu að þjóna Vestmanneyingum og fengu góð lof fyrir sitt framlag. TIL BAKA facebook prenta senda
Farþegar voru tæplega 212. þúsund árið 2010 eða 67% aukning
Vel sóttur fundur um samgöngu mál í Vestmannaeyjum
Opinn borgarafundur um samgöngumál í Vestmannaeyjum var haldin í Höllinni Vestmannaeyjum í kvöld. Fundurinn var vel sóttur og tóku til máls helstu áhrifavaldar í samgöngumálum í Vestmannaeyjum. Fundamenn komu fram mikilvægum skilaboðum til fundagesta enda þörfin fyrir svörum mikil eftir stórvægilegar breytingar hafa átt sér stað í samgöngumálum. Ný höfn og nýtt flugfélag með mánaðar tímabili á síðasta ári hefur skapað mikla umræðu og samgöngunar gengið mis vel.Gísla Viggósson og Sigurður Áss Grétarsson frá Siglingastofu töluðu um aðstæður í Landeyjahöfn sem hefur nú verið lokuð í 9 vikur. Á 52 ára tímabili var árið í fyrra það versta í veðrum ásamt því kom eldgos sem eru helstu ástæður fyrir því hve erfitt hefur verið að ráða við siglingar og dýpkun í Landeyjahöfn. Samkvæmt árstíðarspá evrópsku veðurmiðstöðvarinnar lítur út fyrir að þeir umhleypingar sem hófust um miðjan jánúar standi fram eftir vori sem hófust um miðjan jánúar.Fínra efni er að berast inní höfnina en áður og mun því taka lengra tíma en áður að dýpka höfnina.Á 38 ára tímabili hafa ekki orðið miklar breytingar á dýpi í hafninarminninu.Siglingamálastofnun telur hér þurfi að vera skip til staðar til að halda höfninni opinni.Í Landeyjahöfn er sandburður háður ölduhæð í þriðja til fjórða veldi. Tvöfalt hærri ölduhæð skila rúmlega 8-16 fjöldu sandmagni.Hörfur með Landeyjahöfn eru góðar. Sandburður er aðeins 1% af því sem hann var í haust. Ströndin er að ná jafnvægi og rifið að myndast. Spár frá því haust eru að gangast eftir. Dýpkunarskipið getur unnið í allt í tveggja metra ölduhæð. Aðeins unnut að dýpka í 6 daga frá því skipið kom. Byrjunareriðleikar með skipið ollið því að skipið hefur átt erfitt uppdráttur með dýpkun. Þarf að dýpka 16-25m3 til að höfnin opnist og um 50 þ.m3 til að á fullu dýpi.Skandia þarf um 4-5 góða daga í dýpkun til að höfnin opnist og 10-15 daga til ná fullu dýpi.perlan hefði aðeins getað dýpkað í 2 daga síðan Skandia kom.Sandburður er að verða viðránlegur í Landeyjahöfn og mun hún opnast en myndi haldast opin þegar fullu dýpi er náð nema í undantekningartilfellum. Siglingatæknileg vandamál enn til staðar. Siglingamálastofnun mun vera með í framtíðinni með annan dælubúnað. Nýja ferjan sem er hönnuð fyrir Landeyjahöfnina er en þá í skoðun og möguleiki er sú framkvæmd verði hleypt af stokkunum þegar tækifærið gefst. Guðmundur Nikulásson talaði fyrir hönd Eimskip og kom inn á.Að fjöldi farþega var tæplega 212. þúsund árið 2010 eða 67% aukning. Spá fyrir árið 2011 er um 280 þúsund farþegar eða 32% aukning frá 2010. Fjöldi fólksbíla var rúmlega 50 þúsund árið 2010 eða um 46% aukning. Væntingar frá Eimskip um fjölgun farþega með tilkomu siglinga í Landeyjahöfn hafa gengið eftir og vel það. Fjölmörg ný tækifæri fylgja þessu fyrir Vestmannaeyinga. Frá 21. Júlí og fram til áramóta var siglt 106 daga í Landeyjahöfn og 59 daga í Þorlákshöfn. Frá áramótum hefur verið siglt 62 daga í Þorlákshöfn og 12 daga í Landeyjahöfn sem hefur nú verið lokuð í 9 vikur. Lokun Landeyjahafnar í vetur hefur haft í för með sér veruleg óþægindi fyrir viðskiptavini Herjólfs.Allar forsendur verðandi fyrirkomulag rekstrar miða við siglingar til og frá Landeyjahöfn.Gjaldskrá til/frá Landeyjahöfn verður óbreytt frá 2010 nema fyrir bíla og tæki hækkar um 100 kr. Aukaferðir verða farnar kringum stóra viðburði ef á þarf að halda. Sumaráætlun fyrir Herjólf eru:virka daga fjórar ferðir á dag. Fimmtudaga til sunnudaga er lagt upp með 5 ferðir á dag.Takmarkarnir verða á bókunum yfir vetrartímann þegar sem siglt er á tvær hafnir. Lofa framferðum með nýja kerfinu en nokkrir byrjunarörðugleikar hafa verið eins og gengur með flókið kerfi eins og þeir voru að taka upp. Opnað fyrir nýja kerfið í gær. Í nánustu framtíð kemur eining inn sá möguleiki að senda skilaboð með svo kölluðum sms-um til farþega ef tilkynna þarf breytingar á siglingaleið eða brottför. Fulltrúar frá rútufyrirtækinu Sterna og Flugfélaginu Erni töluðu um sínar samgöngur en hafa þau staðið sig með miklum sóma síðan þau hófu að þjóna Vestmanneyingum og fengu góð lof fyrir sitt framlag. TIL BAKA facebook prenta senda
Dægurmál | Miðvikudagur, 16. mars 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
kot var að...
Innlendar fréttir | Veður | 13.03.2011 20:51
Aftakaveður á Holtavörðuheiði
Aftakaveður er nú á Holtavörðuheiði og hefur henni verið lokað. Á miðnætti var vindstyrkurinn 27 m/s. Björgunarsveitir voru á heiðinni til að aðstoða ökumenn við að komast niður. Hægt gekk að koma bílum niður af heiðinni en Vegagerðin var með snjómoksturstæki sem fylgdi bílalestum. Á tólfta tímanum var búið að aðstoða ökumenn 30 til 40 bíla á Holtavörðuheiði og voru einhverjir fluttir í Staðarskála.Dægurmál | Mánudagur, 14. mars 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)