Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
..........að skoða það alvarlega að lýsa yfir sjálfstæði Vestmannaeyjar. Fyrst að Alþingið getur ekki efnt þau loforð að bæta samgöngur milli lands og Eyja.
Var ekki betra að stöðva framkvæmdir á Bakkafjöru, enn að láta Herjólf sigla til 2010. Enn eftir það höfum við kannski Bakkafjöruhöfn, enn ekkert löglegt farþegaskip í siglingu.
Svo er bilanatíðni Herjólfs í dag orðið óviðunandi. Til dæmis er annar stýriugginn bilaður. Og ekki nóg með það þá er framhurðinn á bíladekk biluð, þannig að Herjólfur þarf að fara aftur til Akureyrar í slipp.
Smíði Vestmannaeyjaferju frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Sunnudagur, 16. nóvember 2008 (breytt kl. 04:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)